Hamilton fljótastur á heimavelli og Raikkonen áfram hjá Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 8. júlí 2016 22:30 Lewis Hamilton kann vel við sig heima hjá sér. Vísir/Getty Heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Breski kappaksturinn fer fram á Silverstone brautinni um helgina, heimavelli Hamilton. Fyrri æfingin Sebastian Vettel kom út á brautina á Ferrari bílnum með endurbættan geislabaug á bílnum. Það er höfuðvörnin sem Ferrari hefur mesta trú á. Kimi Raikkonen hefur samið við Ferrari liðið. Hann verður hjá liðinu að minnsta kosti út næsta tímabil. Raikkonen varð sjötti á fyrri æfingunni. Annar á æfingunni varð Nico Rosberg, liðsfélagi Hamilton. Hann var einungis 0,033 sekúndum á eftir Hamilton. Nico Hulkenberg á Force India varð þriðji og Vettel á Ferrari fjórði. Charles Leclerc þreytti frumraun sína með Haas liðinu og varð 18. rúmri sekúndu á eftir Romain Grosjean. Seinni æfingin Hamilton var einnig fljótastur á seinni æfingunni. Rosberg var í vandræðum og tókst ekki að ljúka hring eftir að olíuleki gerði vart við sig í Mercedes bíl hans. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar á seinni æfingunni. Liðsfélagi hans, Max Verstappen varð þriðji. Red Bull bíllinn er greinilega að finna taktinn á Silverstone. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport og útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag einnig á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. júlí 2016 14:32 Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30 Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. 8. júlí 2016 08:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökumaður Mercedes liðsins var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Breski kappaksturinn fer fram á Silverstone brautinni um helgina, heimavelli Hamilton. Fyrri æfingin Sebastian Vettel kom út á brautina á Ferrari bílnum með endurbættan geislabaug á bílnum. Það er höfuðvörnin sem Ferrari hefur mesta trú á. Kimi Raikkonen hefur samið við Ferrari liðið. Hann verður hjá liðinu að minnsta kosti út næsta tímabil. Raikkonen varð sjötti á fyrri æfingunni. Annar á æfingunni varð Nico Rosberg, liðsfélagi Hamilton. Hann var einungis 0,033 sekúndum á eftir Hamilton. Nico Hulkenberg á Force India varð þriðji og Vettel á Ferrari fjórði. Charles Leclerc þreytti frumraun sína með Haas liðinu og varð 18. rúmri sekúndu á eftir Romain Grosjean. Seinni æfingin Hamilton var einnig fljótastur á seinni æfingunni. Rosberg var í vandræðum og tókst ekki að ljúka hring eftir að olíuleki gerði vart við sig í Mercedes bíl hans. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar á seinni æfingunni. Liðsfélagi hans, Max Verstappen varð þriðji. Red Bull bíllinn er greinilega að finna taktinn á Silverstone. Bein útsending frá tímatökunni hefst klukkan 11:50 á morgun á Stöð 2 Sport og útsending frá keppninni hefst klukkan 11:30 á sunnudag einnig á Stöð 2 Sport. Hér að neðan má finna öll helstu úrslit helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. júlí 2016 14:32 Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30 Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. 8. júlí 2016 08:00 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Handbolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Rosberg: Ég er miður mín, ég átti að vinna þessa keppni Lewis Hamilton kom fyrstur í mark á Mercedes bílum í Austurríki eftir dramatískan lokahring. Hver sagði hvað eftir keppnina? 3. júlí 2016 14:32
Bílskúrinn: Atgangurinn í Austurríki Lewis Hamilton á Mercedes vann austurríska kapaksturinn um helgina. Keppnin var dramatísk svo ekki sé sterkar til orða tekið. Nico Rosberg hefði auðveldlega getað siglt keppninni heim með smá skynssemi. 5. júlí 2016 21:30
Hamilton og Rosberg mega keppa en ekki klessa á hvorn annan Yfirmenn Mercedes liðsins í Formúlu 1 hafa komist að þeirri niðurstöðu að liðsskipunum verði ekki beitt en ökumenn skuli passa sig á að keyra ekki á hvorn annan. 8. júlí 2016 08:00