Farage hættir að leiða UKIP Samúel Karl Ólason skrifar 4. júlí 2016 09:22 Nigel Farage. Vísir/EPA Nigel Farage, er hættur að leiða UKIP-flokkinn í Bretlandi. Farage barðist harkalega fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, en hann sagði í ræðu í London í dag að hann hefði aldrei viljað verða atvinnustjórnamálamaður. Hann standi þó enn við bakið á flokkunum og muni styðja nýjan leiðtoga. Farage sagði að hann hefði ekki mögulega getað afrekað meira. Hann hætti einnig eftir kosningarnar 2015 en tók fram í dag að honum myndi ekki snúast hugur í þetta skipti. Hann var kosinn á Evrópuþingið árið 1999 en hefur leitt UKIP frá 2006. Hann segir að markmið sitt hafi alla tíð verið að koma Bretlandi úr ESB og það hafi nú tekist. Auk þess sagði Farage að eftir að hann hætti gæti hann nú talað frjálslegra og að hinn raunverulegi Farage yrði nú sýnilegri. Farage mun vera áfram á Evrópuþinginu næstu tvö árin. Annar áberandi aðila sem barðist fyrir BREXIT, Boris Johnson, ætlaði sér fyrst að sækjast eftir formannssæti Íhaldsflokksins en hætti við.Watch: Nigel Farage says he will stand aside as leader of UKIP https://t.co/ZlR10okgSO— Sky News (@SkyNews) July 4, 2016 Brexit Tengdar fréttir Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Vilja skjótan skilnað Leiðtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnað við Bretland. Mikill hiti var í ráðamönnum þegar Evrópuþing kom saman. Á sama tíma og ráðamenn rífast er ólga í bresku samfélagi. Þingmaðurinn Pat Glass hefur fengið líflátshótanir. 29. júní 2016 07:00 Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár 25. júní 2016 07:00 Bretar kjósa að yfirgefa ESB Bretar hafa ákveðið að yfirgefa Evrópusambandið eftir 43 ára veru í sambandinu eftir sögulegar kosningar sem vafalaust munu hafa víðtækar afleiðingar. 24. júní 2016 06:30 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Nigel Farage, er hættur að leiða UKIP-flokkinn í Bretlandi. Farage barðist harkalega fyrir útgöngu Breta úr Evrópusambandinu, en hann sagði í ræðu í London í dag að hann hefði aldrei viljað verða atvinnustjórnamálamaður. Hann standi þó enn við bakið á flokkunum og muni styðja nýjan leiðtoga. Farage sagði að hann hefði ekki mögulega getað afrekað meira. Hann hætti einnig eftir kosningarnar 2015 en tók fram í dag að honum myndi ekki snúast hugur í þetta skipti. Hann var kosinn á Evrópuþingið árið 1999 en hefur leitt UKIP frá 2006. Hann segir að markmið sitt hafi alla tíð verið að koma Bretlandi úr ESB og það hafi nú tekist. Auk þess sagði Farage að eftir að hann hætti gæti hann nú talað frjálslegra og að hinn raunverulegi Farage yrði nú sýnilegri. Farage mun vera áfram á Evrópuþinginu næstu tvö árin. Annar áberandi aðila sem barðist fyrir BREXIT, Boris Johnson, ætlaði sér fyrst að sækjast eftir formannssæti Íhaldsflokksins en hætti við.Watch: Nigel Farage says he will stand aside as leader of UKIP https://t.co/ZlR10okgSO— Sky News (@SkyNews) July 4, 2016
Brexit Tengdar fréttir Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03 John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38 Vilja skjótan skilnað Leiðtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnað við Bretland. Mikill hiti var í ráðamönnum þegar Evrópuþing kom saman. Á sama tíma og ráðamenn rífast er ólga í bresku samfélagi. Þingmaðurinn Pat Glass hefur fengið líflátshótanir. 29. júní 2016 07:00 Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár 25. júní 2016 07:00 Bretar kjósa að yfirgefa ESB Bretar hafa ákveðið að yfirgefa Evrópusambandið eftir 43 ára veru í sambandinu eftir sögulegar kosningar sem vafalaust munu hafa víðtækar afleiðingar. 24. júní 2016 06:30 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Juncker við þingmenn UKIP: "Hvað eruð þið að gera hérna?“ Þingmenn Evrópuþingsins ræddu Brexit í þingsal fyrr í dag. 28. júní 2016 14:03
John Oliver tekur ákvörðunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt John Oliver beindi spjótunum að David Cameron forsætisráðherra, sem og leiðtogum útgöngusinna, þeim Boris Johnson og Nigel Farage. 29. júní 2016 07:38
Vilja skjótan skilnað Leiðtogar Evrópu í Evrópusambandinu vilja skýr svör og skjótan skilnað við Bretland. Mikill hiti var í ráðamönnum þegar Evrópuþing kom saman. Á sama tíma og ráðamenn rífast er ólga í bresku samfélagi. Þingmaðurinn Pat Glass hefur fengið líflátshótanir. 29. júní 2016 07:00
Höfuð fjúka vegna útgöngu Breta Ráðamenn innan Evrópusambandsins segja Breta verða að fara strax. Glundroði ríkti í fjár 25. júní 2016 07:00
Bretar kjósa að yfirgefa ESB Bretar hafa ákveðið að yfirgefa Evrópusambandið eftir 43 ára veru í sambandinu eftir sögulegar kosningar sem vafalaust munu hafa víðtækar afleiðingar. 24. júní 2016 06:30