Lewis Hamilton vann í Austurríki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. júlí 2016 13:35 Lewis Hamilton fékk fyrsta sætið upp í hendurnar í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. Hamilton tókst að stela fyrsta sætinu af Nico Rosberg, liðsfélaga sínum. Munurinn á þeim er núna 11 stig, Rosberg í vil. Jenson Button vann sig upp í annað sæti í ræsingu, Hulkenberg átti ekki góða ræsingu, hann spólaði af stað. Raikkonen var fljótur að fara að pressa á Button. Raikkonen tók annað sætið af Button á sjöunda hring. Rosberg kom í kjölfarið á eftir Raikkonen fram úr Button, Max Verstappen á Red Bull tók strax fram úr Button eftir að Rosberg var farinn fram úr. Hamilton hóf keppnina á últra-mjúkum dekkjum sem hann notaði í tímatökunni eins og margir, hann hins vegar lét þau endast lengur en nokkur annar. Ferrari menn voru fyrir aftan hann þegar hann kom loksins inn á 22. hring. Rosberg komst þá fram úr Hamilton. Öryggisbíllinn kom út á hring 27 þegar hægra afturdekkið hvellsprakk á Ferrar bíl Sebastian Vettel á ráskafla brautarinnar. Vettel var þar með úr leik í keppninni. Vettel leiddi keppnina þegar dekkið sprakk. Þetta er annað skiptið sem Vettel fellur úr leik í ár.Sebastian Vettel hvellsprengdi.Vísir/gettyRosberg leiddi keppnina eftir að Vettel datt úr leik. Hamilton var beint fyrir aftan Rosberg og Verstappen þar fyrir aftan þegar keppnin var endurræst á hring 32 af 71. Rosberg var á mjúkum dekkjum sem voru 11 hringjum eldri en mjúku dekkin sem Hamilton var með undir. Hamilton kom inn á 55. hring og tók mjúku dekkin undir. Hann kom inn á undan Rosberg sem kom inn á næsta hring. Rosberg tók ofur-mjúku dekkin undir og hélt forystunni á Hamilton. Verstappen leiddi þá keppnina og Mercedes menn voru þar á eftir. Rosberg náði svo Verstappen þegar ellefu hringir voru eftir og tók svo fljótlega fram úr honum. Hamilton hins vegar tapaði smá tíma fyrir aftan Verstappen. Hamilton komst fram úr Verstappen en var þá tæpum tveimur sekúndum á eftir Rosberg. Hamilton og Rosberg lentu í samstuði á síðasta hring og brotnaði framvængurinn á bíl Rosberg. Rosberg tapaði fyrsta sætinu og endaði fjórði. Formúla Tengdar fréttir Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. 1. júlí 2016 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56 Hulkenberg: Þegar ég heyrði að ég væri þriðji varð ég ekki vonsvikinn Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í Austurríki. Hann náði sínum fimmta ráspól á tímabilinu í dag. Tímatakan var full af spennu enda fór að rigna á milli annarrar og þriðju lotu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 2. júlí 2016 16:45 Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark eftir dramatískan lokahring. Max Verstappen varð annar á Red Bull og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. Hamilton tókst að stela fyrsta sætinu af Nico Rosberg, liðsfélaga sínum. Munurinn á þeim er núna 11 stig, Rosberg í vil. Jenson Button vann sig upp í annað sæti í ræsingu, Hulkenberg átti ekki góða ræsingu, hann spólaði af stað. Raikkonen var fljótur að fara að pressa á Button. Raikkonen tók annað sætið af Button á sjöunda hring. Rosberg kom í kjölfarið á eftir Raikkonen fram úr Button, Max Verstappen á Red Bull tók strax fram úr Button eftir að Rosberg var farinn fram úr. Hamilton hóf keppnina á últra-mjúkum dekkjum sem hann notaði í tímatökunni eins og margir, hann hins vegar lét þau endast lengur en nokkur annar. Ferrari menn voru fyrir aftan hann þegar hann kom loksins inn á 22. hring. Rosberg komst þá fram úr Hamilton. Öryggisbíllinn kom út á hring 27 þegar hægra afturdekkið hvellsprakk á Ferrar bíl Sebastian Vettel á ráskafla brautarinnar. Vettel var þar með úr leik í keppninni. Vettel leiddi keppnina þegar dekkið sprakk. Þetta er annað skiptið sem Vettel fellur úr leik í ár.Sebastian Vettel hvellsprengdi.Vísir/gettyRosberg leiddi keppnina eftir að Vettel datt úr leik. Hamilton var beint fyrir aftan Rosberg og Verstappen þar fyrir aftan þegar keppnin var endurræst á hring 32 af 71. Rosberg var á mjúkum dekkjum sem voru 11 hringjum eldri en mjúku dekkin sem Hamilton var með undir. Hamilton kom inn á 55. hring og tók mjúku dekkin undir. Hann kom inn á undan Rosberg sem kom inn á næsta hring. Rosberg tók ofur-mjúku dekkin undir og hélt forystunni á Hamilton. Verstappen leiddi þá keppnina og Mercedes menn voru þar á eftir. Rosberg náði svo Verstappen þegar ellefu hringir voru eftir og tók svo fljótlega fram úr honum. Hamilton hins vegar tapaði smá tíma fyrir aftan Verstappen. Hamilton komst fram úr Verstappen en var þá tæpum tveimur sekúndum á eftir Rosberg. Hamilton og Rosberg lentu í samstuði á síðasta hring og brotnaði framvængurinn á bíl Rosberg. Rosberg tapaði fyrsta sætinu og endaði fjórði.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. 1. júlí 2016 21:30 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56 Hulkenberg: Þegar ég heyrði að ég væri þriðji varð ég ekki vonsvikinn Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í Austurríki. Hann náði sínum fimmta ráspól á tímabilinu í dag. Tímatakan var full af spennu enda fór að rigna á milli annarrar og þriðju lotu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 2. júlí 2016 16:45 Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti „Við vorum bara klaufar“ Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Hamilton notar síðustu refsilausu túrbínuna og MGU-H rafalinn Lewis Hamilton er skrefi nær því að færast aftur á ráslínu fyrir að taka nýja vélarhluta í notkun. Hann fær sína fimmtu túrbínu og hita rafal (MGU-H) til notkunar í Austurríki um helgina. 1. júlí 2016 21:30
Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton var fljótastur á Mercedes í tímatökunni fyrir austurríska kappaksturinn. Annar varð Nico Rosberg og Nico Hulkenberg varð þriðji á Force India. 2. júlí 2016 12:56
Hulkenberg: Þegar ég heyrði að ég væri þriðji varð ég ekki vonsvikinn Lewis Hamilton verður á ráspól á morgun í Austurríki. Hann náði sínum fimmta ráspól á tímabilinu í dag. Tímatakan var full af spennu enda fór að rigna á milli annarrar og þriðju lotu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 2. júlí 2016 16:45
Prost vann fyrri keppnina í London Nicolas Prost á Renault e.dams var á ráspól ogvann keppnina en athyglin var annarsstaðar. Lucas di Grassi og Sebastian Buemi voru í harðri baráttu um heimsmeistaratitil ökumanna. 2. júlí 2016 23:15