Hlustaði fremur á Mayweather en þjálfarann Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. ágúst 2016 12:00 Shakur Stephenson þykir mikið efni í hnefaleikum en þessi nítján ára kappi er kominn í undanúrslit í 56kg flokki á Ólympíuleikunum í Ríó. Stephenson hafði betur gegn Tsendbaatar Erdenebat frá Mongólíu og gerði það með hetjuna sína, Floyd Mayweather, í salnum. Mayweather er einn sigursælasti hnefaleikakappi allra tíma og hélt auðvitað með sínum manni í hringnum. Og Stephenson heyrði í honum.„Ég átti ekki von á því að hann myndi koma en svo sá ég hann tala við þjálfarann okkar. Ég varð spenntur en um leið taugaóstyrkur,“ sagði Stevenson. „Hann sagði mér að nota stungu [e. jab] en þjálfararnir sögðu mér að fara í líkamann. En hann [Mayweather] er einn sá besti í sögunni og ég verð því að hlusta á hann.“ Stevenson mun mæta Rússanum Vladimir Nikitin í undanúrslitunum klukkan 17.30 í dag og verður bardaginn í beinni útsendingu á Ólympíurás Vísis. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 18. ágúst 2016 11:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Shakur Stephenson þykir mikið efni í hnefaleikum en þessi nítján ára kappi er kominn í undanúrslit í 56kg flokki á Ólympíuleikunum í Ríó. Stephenson hafði betur gegn Tsendbaatar Erdenebat frá Mongólíu og gerði það með hetjuna sína, Floyd Mayweather, í salnum. Mayweather er einn sigursælasti hnefaleikakappi allra tíma og hélt auðvitað með sínum manni í hringnum. Og Stephenson heyrði í honum.„Ég átti ekki von á því að hann myndi koma en svo sá ég hann tala við þjálfarann okkar. Ég varð spenntur en um leið taugaóstyrkur,“ sagði Stevenson. „Hann sagði mér að nota stungu [e. jab] en þjálfararnir sögðu mér að fara í líkamann. En hann [Mayweather] er einn sá besti í sögunni og ég verð því að hlusta á hann.“ Stevenson mun mæta Rússanum Vladimir Nikitin í undanúrslitunum klukkan 17.30 í dag og verður bardaginn í beinni útsendingu á Ólympíurás Vísis.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 18. ágúst 2016 11:30 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Fleiri fréttir Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Sjá meira
Bein útsending: Ólympíuleikarnir í Ríó Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum keppnisgreinum á Ólympíuleikunum í Ríó. 18. ágúst 2016 11:30