Þrír vilja leiða Framsókn í Reykjavík norður Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. ágúst 2016 16:58 Haukur Logi Karlsson, Karl Garðarsson og Þorsteinn Sæmundsson. Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Þar af stefna fjórir á að leiða lista flokksins. Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, býður sig ein fram í oddvitasætið í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þrír bítast hins vegar um efsta sætið í Reykjavík norður. Karl Garðarson, þingmaður, sækist eftir endurkjöri en sömu sögu er einnig að segja af Þorsteini Sæmundssyni. Með því færir Þorsteinn sig um set en hann er nú þingmaður Suðvesturkjördæmis. Þá hefur Haukur Logi Karlsson, doktorsnemi í lögfræði, einnig boðið sig fram. Kosið verður um efstu fimm sætin í hvoru kjördæmi fyrir sig en prófkjörið fer fram 27. ágúst næstkomandi. Kosið er um hvert sæti fyrir sig og byrjað á efstu sætunum. Eftir hverja umferð hafa frambjóðendur kost á að bjóða sig fram á sæti neðar á listanum hljóti þeir ekki kjör í það sæti sem þeir sækjast eftir. Frambjóðendur í 2.-5. sæti eru, í stafrófsröð, eftirfarandi: Alex Björn B. Stefánsson, nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Ásgerður Jóna Flosadóttir, MBA og BA í stjórnmála- og fjölmiðlafræði Björn Ívar Björnsson, háskólanemi Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og varaborgarfulltrúi Lárus Sigurður Lárusson, héraðsdómslögmaður Sævar Þór Jónsson, héraðsdómslögmaður Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Tólf skiluðu inn framboði í prófkjöri Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Þar af stefna fjórir á að leiða lista flokksins. Framboðsfrestur rann út á hádegi í dag. Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, býður sig ein fram í oddvitasætið í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þrír bítast hins vegar um efsta sætið í Reykjavík norður. Karl Garðarson, þingmaður, sækist eftir endurkjöri en sömu sögu er einnig að segja af Þorsteini Sæmundssyni. Með því færir Þorsteinn sig um set en hann er nú þingmaður Suðvesturkjördæmis. Þá hefur Haukur Logi Karlsson, doktorsnemi í lögfræði, einnig boðið sig fram. Kosið verður um efstu fimm sætin í hvoru kjördæmi fyrir sig en prófkjörið fer fram 27. ágúst næstkomandi. Kosið er um hvert sæti fyrir sig og byrjað á efstu sætunum. Eftir hverja umferð hafa frambjóðendur kost á að bjóða sig fram á sæti neðar á listanum hljóti þeir ekki kjör í það sæti sem þeir sækjast eftir. Frambjóðendur í 2.-5. sæti eru, í stafrófsröð, eftirfarandi: Alex Björn B. Stefánsson, nemi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands Ásgerður Jóna Flosadóttir, MBA og BA í stjórnmála- og fjölmiðlafræði Björn Ívar Björnsson, háskólanemi Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari Gunnar Kristinn Þórðarson, stjórnsýslufræðingur Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og varaborgarfulltrúi Lárus Sigurður Lárusson, héraðsdómslögmaður Sævar Þór Jónsson, héraðsdómslögmaður
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður X16 Reykjavík Suður Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira