Á fullu við að standsetja nýtt stúdíó gyða lóa ólafsdóttir skrifar 27. ágúst 2016 10:00 Logi segir framkvæmdirnar ganga vel og vonir standa til að húsnæðið verði tilbúið í byrjun september. „Við erum sem sagt að flytja í nýtt húsnæði og erum að byggja og hanna rýmið og reyna að gera þetta að próper vinnuaðstöðu,“ segir tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson en útgáfufyrirtækið Les Fréres Stefson ásamt útgáfunni Sticky Records hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að endurbótum á húsnæði í miðbænum sem hýsa mun bæði fyrirtækin. „Við byrjuðum á að rífa eitthvað niður og flota allt,“ segir Logi en auk þess að njóta dyggrar aðstoðar fagmanna í byggingabransanum hefur Logi ásamt hinum látið hendur standa fram úr ermum í framkvæmdunum. Vonir standa til að húsnæðið verði tilbúið í byrjun september og þá verði hafist handa við að hlaða út slögurum. Það er hins vegar ekki nóg að reisa veggi og flota gólf og leitar Logi eftir góðum ábendingum um smekklegar mublur, lampa og plastplöntur. Fyrir utan framkvæmdir og fyrirhugaða hljóðversflutninga er annars nóg um að vera hjá Loga en hann er með puttana í fjölmörgum tónlistarverkefnum. Næst á döfinni er að hita upp fyrir poppprinsinn Justin Bieber með Sturla Atlas og stuttu eftir það leggja þeir félagar land undir fót. „Nú erum við að undirbúa fyrsta Evrópugigg Sturla Atlas. Það er núna rétt eftir Bieber-ævintýrið,“ segir Logi en þá spila þeir ásamt bandarísku tónlistarkonunni Nite-Jewel í London. Það er óhætt að segja að það sé nóg um að vera hjá Sturla Atlas, því stutt er síðan vefsíða tímaritsins i-D birti greinargóða úttekt á sveitinni ásamt myndbandi. Hljómsveitin Retro Stefson er svo á leið í tónleikaferð í október en sveitin fagnar tíu ára afmæli á þessu ári og segir Logi að von sé á tilkynningu frá sveitinni síðar. Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
„Við erum sem sagt að flytja í nýtt húsnæði og erum að byggja og hanna rýmið og reyna að gera þetta að próper vinnuaðstöðu,“ segir tónlistarmaðurinn Logi Pedro Stefánsson en útgáfufyrirtækið Les Fréres Stefson ásamt útgáfunni Sticky Records hafa undanfarnar vikur unnið hörðum höndum að endurbótum á húsnæði í miðbænum sem hýsa mun bæði fyrirtækin. „Við byrjuðum á að rífa eitthvað niður og flota allt,“ segir Logi en auk þess að njóta dyggrar aðstoðar fagmanna í byggingabransanum hefur Logi ásamt hinum látið hendur standa fram úr ermum í framkvæmdunum. Vonir standa til að húsnæðið verði tilbúið í byrjun september og þá verði hafist handa við að hlaða út slögurum. Það er hins vegar ekki nóg að reisa veggi og flota gólf og leitar Logi eftir góðum ábendingum um smekklegar mublur, lampa og plastplöntur. Fyrir utan framkvæmdir og fyrirhugaða hljóðversflutninga er annars nóg um að vera hjá Loga en hann er með puttana í fjölmörgum tónlistarverkefnum. Næst á döfinni er að hita upp fyrir poppprinsinn Justin Bieber með Sturla Atlas og stuttu eftir það leggja þeir félagar land undir fót. „Nú erum við að undirbúa fyrsta Evrópugigg Sturla Atlas. Það er núna rétt eftir Bieber-ævintýrið,“ segir Logi en þá spila þeir ásamt bandarísku tónlistarkonunni Nite-Jewel í London. Það er óhætt að segja að það sé nóg um að vera hjá Sturla Atlas, því stutt er síðan vefsíða tímaritsins i-D birti greinargóða úttekt á sveitinni ásamt myndbandi. Hljómsveitin Retro Stefson er svo á leið í tónleikaferð í október en sveitin fagnar tíu ára afmæli á þessu ári og segir Logi að von sé á tilkynningu frá sveitinni síðar.
Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Lífið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Tónlist Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Fleiri fréttir Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Kosningakviss: Viðreisn og VG í dýpstu kosningaumræðunni Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Hefur smekk fyrir lélegum B-myndum, braski og sorpi Í skýjunum með sigurinn og stefnir á útgáfu í vor Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Sjá meira
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið