Hamilton færður aftur um 30 sæti í ræsingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. ágúst 2016 17:30 Lewis Hamilton. Vísir/Getty Lewis Hamilton fékk í dag þunga refsingu fyrir kappakstur helgarinnar í Formúlu 1 en hann fer fram á Spa-brautinni í Belgíu. Hamilton neyddist til að gera breytingar á vél sinni eftir að hafa lent í vandræðum á æfingum í dag. Fyrir það fékk hann refsingu og þarf að ræsa 30 sætum aftar í keppninni á sunnudag. Hann segir að markmiðið sé enn að vinna keppnina en að það verði mjög erfitt. „Bilið á milli bílanna hefur minnkað. Red Bull-bílarnir hafa verið mjög fljótir í sumum keppnanna sem og Ferrari. Það verður erfitt að komast í gegnum pakkann en ég mun gera allt sem ég get,“ sagði Hamilton. „Þetta snýst um að lágmarka skaðann sem hlýst af refsingunni. Þetta er liðsíþrótt og höfum við lært mikið af þessu. Vonandi kemur þetta ekki fyrir aftur.“ Hamilton er sem stendur með nítján stiga forystu í keppninni um meistaratitilinn en Nico Rosberg, liðsfélagi hans hjá Mercedes, kemur næstur á eftir honum. Red Bull náði góðum árangri á seinni æfingunni í dag en Max Verstappen náði besta tímanum og liðsfélagi hans, Daniel Ricciardo, var næstur. Mercedes var í vandræðum á æfingunni en Rosberg náði sjötta besta tímanum og Hamilton þrettándu. Formúla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Lewis Hamilton fékk í dag þunga refsingu fyrir kappakstur helgarinnar í Formúlu 1 en hann fer fram á Spa-brautinni í Belgíu. Hamilton neyddist til að gera breytingar á vél sinni eftir að hafa lent í vandræðum á æfingum í dag. Fyrir það fékk hann refsingu og þarf að ræsa 30 sætum aftar í keppninni á sunnudag. Hann segir að markmiðið sé enn að vinna keppnina en að það verði mjög erfitt. „Bilið á milli bílanna hefur minnkað. Red Bull-bílarnir hafa verið mjög fljótir í sumum keppnanna sem og Ferrari. Það verður erfitt að komast í gegnum pakkann en ég mun gera allt sem ég get,“ sagði Hamilton. „Þetta snýst um að lágmarka skaðann sem hlýst af refsingunni. Þetta er liðsíþrótt og höfum við lært mikið af þessu. Vonandi kemur þetta ekki fyrir aftur.“ Hamilton er sem stendur með nítján stiga forystu í keppninni um meistaratitilinn en Nico Rosberg, liðsfélagi hans hjá Mercedes, kemur næstur á eftir honum. Red Bull náði góðum árangri á seinni æfingunni í dag en Max Verstappen náði besta tímanum og liðsfélagi hans, Daniel Ricciardo, var næstur. Mercedes var í vandræðum á æfingunni en Rosberg náði sjötta besta tímanum og Hamilton þrettándu.
Formúla Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira