Kvikmynd um vinskap Alexander McQueen og Isabella Blow í vinnslu Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2016 09:30 Isabella og Alexander voru bestu vinir en hún uppgötvaði hann og kom honum á kortið. Mynd/Getty Ritstjórinn Isabella Blow og fatahönnuðurinn Alexander McQueen áttu í afar stormasömu vinskap. Hún var ritstjóri hinna ýmsu tímarita og hann var ungur fatahönnuður að reyna að koma sér á framfæri þegar þau hittust fyrst. Hún kom honum á kortið og eftir það voru þau bestu vinir. Eins og hjá mörgum bestu vinum komu nokkrum sinnum upp rifrildi og dramatík. Hún var ein áhrifamesta konan í tískubransanum í Bretlandi en Anna Wintour var á árum áður með hana undir sínum verndarvæng. Hann var einn virtasti og frumlegasti fatahönnuður okkar tíma en merkið hans er enn í dag eitt af þeim vinsælustu í heimi. Nú á að gera mynd sem byggð er á þessum vinskap, sem framleidd verður af Maven Pictures, sem á að heita The Ripper. Það er ekki búið að tilkynna hverjir munu fara með hlutverk þeirra í myndinni. Isabella lést árið 2008, 48 ára gömul, og Alexander lést árið 2010, aðeins 40 ára gamall. Þau frömdu bæði sjálfsmorð.McQeen í jarðaförinni hjá Blow. Mest lesið Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Donna Karan hættir Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour
Ritstjórinn Isabella Blow og fatahönnuðurinn Alexander McQueen áttu í afar stormasömu vinskap. Hún var ritstjóri hinna ýmsu tímarita og hann var ungur fatahönnuður að reyna að koma sér á framfæri þegar þau hittust fyrst. Hún kom honum á kortið og eftir það voru þau bestu vinir. Eins og hjá mörgum bestu vinum komu nokkrum sinnum upp rifrildi og dramatík. Hún var ein áhrifamesta konan í tískubransanum í Bretlandi en Anna Wintour var á árum áður með hana undir sínum verndarvæng. Hann var einn virtasti og frumlegasti fatahönnuður okkar tíma en merkið hans er enn í dag eitt af þeim vinsælustu í heimi. Nú á að gera mynd sem byggð er á þessum vinskap, sem framleidd verður af Maven Pictures, sem á að heita The Ripper. Það er ekki búið að tilkynna hverjir munu fara með hlutverk þeirra í myndinni. Isabella lést árið 2008, 48 ára gömul, og Alexander lést árið 2010, aðeins 40 ára gamall. Þau frömdu bæði sjálfsmorð.McQeen í jarðaförinni hjá Blow.
Mest lesið Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Tískusystur sameinast á forsíðu breska Vogue Glamour Englarnir mæta til leiks Glamour Donna Karan hættir Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáða á Wimbledon Glamour Steldu stílnum: Hið fullkomna haustdress Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour