Þorgerður Katrín í framboð fyrir Viðreisn Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. september 2016 10:01 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, forstöðumaður mennta- og nýsköpunarsviðs Samtaka atvinnulífsins. Vísir/Daníel Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar í framboð fyrir Viðreisn. Þetta herma heimildir Vísis og sömuleiðis DV þar sem fullyrt er í morgun að hún muni leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi kosningum. Viðreisn mældist með tæp tíu prósent í þjóðarpúlsi Gallup á dögunum en fylgið er á pari við fylgi Framsóknarflokksins og Samfylkingar. Fari Þorgerður Katrín fram í Kraganum hittir hún meðal annars fyrir formann Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson. Á meðan Þorgerður var virk í starfi Sjálfstæðisflokksins var hún ötull Evrópusinni sem rímar vel við stefnu Viðreisnar sem vill að þjóðin kjósi um það hvort ljúka skuli viðræðum um fulla aðild að Evrópusambandinu. Þorgerður hefur til þessa hvorki viljað neita né játa því að hún sé á leiðinni út á pólitíska sviðið sem fulltrúi Viðreisnar. Hvorki hefur náðst í hana né Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, í morgun þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigrún Ingibjörg í framboð fyrir Viðreisn Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til að taka sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. 6. september 2016 08:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fyrrverandi menntamálaráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, ætlar í framboð fyrir Viðreisn. Þetta herma heimildir Vísis og sömuleiðis DV þar sem fullyrt er í morgun að hún muni leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi kosningum. Viðreisn mældist með tæp tíu prósent í þjóðarpúlsi Gallup á dögunum en fylgið er á pari við fylgi Framsóknarflokksins og Samfylkingar. Fari Þorgerður Katrín fram í Kraganum hittir hún meðal annars fyrir formann Sjálfstæðisflokksins, Bjarna Benediktsson. Á meðan Þorgerður var virk í starfi Sjálfstæðisflokksins var hún ötull Evrópusinni sem rímar vel við stefnu Viðreisnar sem vill að þjóðin kjósi um það hvort ljúka skuli viðræðum um fulla aðild að Evrópusambandinu. Þorgerður hefur til þessa hvorki viljað neita né játa því að hún sé á leiðinni út á pólitíska sviðið sem fulltrúi Viðreisnar. Hvorki hefur náðst í hana né Benedikt Jóhannesson, formann Viðreisnar, í morgun þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Sigrún Ingibjörg í framboð fyrir Viðreisn Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til að taka sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. 6. september 2016 08:45 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Sigrún Ingibjörg í framboð fyrir Viðreisn Sigrún Ingibjörg Gísladóttir lögmaður hefur ákveðið að gefa kost á sér til að taka sæti á lista Viðreisnar í Suðvesturkjördæmi. 6. september 2016 08:45