Faðir Sigmundar Davíðs: Guðni valdi tímasetningu sína til árása á formanninn vel Birgir Olgeirsson skrifar 13. september 2016 10:30 Gunnlaugur M. Sigmundsson, faðir Sigmundar Davíðs. Vísir Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, valdi tímasetningu sína til árása á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, vel. Þetta er mat föður Sigmundar Davíðs, Gunnlaugs M. Sigmundssonar, fyrrverandi þingmanns Framsóknarflokksins, á stöðunni sem er uppi í Framsóknarflokknum eftir að Guðni segir í samtali við Fréttablaðið í dag að verði Sigmundur Davíð áfram formaður geti það skaða Framsóknarflokkinn. Guðni vill að hann Sigmundur víki sem formaður því óttast er að þau mál sem urðu til þess að Sigmundur fór frá sem forsætisráðherra í apríl síðastliðnum muni yfirskyggja alla kosningabaráttu og skaða árangur flokksins í kosningunum. Segir Guðni frið ríkja um Sigurð Inga á meðan spjótin standa að Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi yrði því betur til þess fallinn að leiða flokkinn sem formaður að mati Guðna. „Við skulum segja að Guðni hafi valið tímasetningu sína til árása á formanninn vel til að reyna að skaða hann sem mest,“ segir Gunnlaugur en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Orð Guðna Ágústssonar hafa mikið vægi innan Framsóknarflokksins. Hann hefur verið einn áhrifamesti maður Framsóknarflokksins síðustu þrjátíu og fimm ár. Hann settist fyrst inn á þing fyrir flokkinn árið 1986 sem varaþingmaður og sat á þingi til ársins 2008 þegar hann lét af störfum sem formaður flokksins. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni segir Sigmund geta skaðað Framsóknarflokkinn Fyrrum formaður Framsóknarflokksins sagði af sér árið 2008 til að gæta hagsmuna flokksins. Hann telur hneykslismál formanns flokksins geta verið sem myllusteinn um háls flokksins í komandi kosningabaráttu. 13. september 2016 07:00 Guðni hefði betur mætt á miðstjórnarfundinn Djúpstæður ágreiningur innan Framsóknarflokksins sem í raun hverfist um eitt atriði: Með eða á móti Sigmundi Davíð. 13. september 2016 10:14 Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13. september 2016 09:55 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Guðni Ágústsson, fyrrverandi formaður Framsóknarflokksins, valdi tímasetningu sína til árása á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, vel. Þetta er mat föður Sigmundar Davíðs, Gunnlaugs M. Sigmundssonar, fyrrverandi þingmanns Framsóknarflokksins, á stöðunni sem er uppi í Framsóknarflokknum eftir að Guðni segir í samtali við Fréttablaðið í dag að verði Sigmundur Davíð áfram formaður geti það skaða Framsóknarflokkinn. Guðni vill að hann Sigmundur víki sem formaður því óttast er að þau mál sem urðu til þess að Sigmundur fór frá sem forsætisráðherra í apríl síðastliðnum muni yfirskyggja alla kosningabaráttu og skaða árangur flokksins í kosningunum. Segir Guðni frið ríkja um Sigurð Inga á meðan spjótin standa að Sigmundi Davíð. Sigurður Ingi yrði því betur til þess fallinn að leiða flokkinn sem formaður að mati Guðna. „Við skulum segja að Guðni hafi valið tímasetningu sína til árása á formanninn vel til að reyna að skaða hann sem mest,“ segir Gunnlaugur en vildi að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Orð Guðna Ágústssonar hafa mikið vægi innan Framsóknarflokksins. Hann hefur verið einn áhrifamesti maður Framsóknarflokksins síðustu þrjátíu og fimm ár. Hann settist fyrst inn á þing fyrir flokkinn árið 1986 sem varaþingmaður og sat á þingi til ársins 2008 þegar hann lét af störfum sem formaður flokksins.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni segir Sigmund geta skaðað Framsóknarflokkinn Fyrrum formaður Framsóknarflokksins sagði af sér árið 2008 til að gæta hagsmuna flokksins. Hann telur hneykslismál formanns flokksins geta verið sem myllusteinn um háls flokksins í komandi kosningabaráttu. 13. september 2016 07:00 Guðni hefði betur mætt á miðstjórnarfundinn Djúpstæður ágreiningur innan Framsóknarflokksins sem í raun hverfist um eitt atriði: Með eða á móti Sigmundi Davíð. 13. september 2016 10:14 Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13. september 2016 09:55 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Fleiri fréttir Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Sjá meira
Guðni segir Sigmund geta skaðað Framsóknarflokkinn Fyrrum formaður Framsóknarflokksins sagði af sér árið 2008 til að gæta hagsmuna flokksins. Hann telur hneykslismál formanns flokksins geta verið sem myllusteinn um háls flokksins í komandi kosningabaráttu. 13. september 2016 07:00
Guðni hefði betur mætt á miðstjórnarfundinn Djúpstæður ágreiningur innan Framsóknarflokksins sem í raun hverfist um eitt atriði: Með eða á móti Sigmundi Davíð. 13. september 2016 10:14
Anna Sigurlaug segir Guðna hundsa eigin heilræði „Nýtt fordæmi hefur verið sett í dag,“ segir eiginkona forsætisráðherra. 13. september 2016 09:55