Tókust í hendur og féllust í faðma eftir loforð um að fara ekki í mótframboð sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 12. september 2016 19:45 Vaktaskipti urðu í forsætisráðuneytinu í apríl. vísir/ernir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra hafa lofað að fara ekki gegn sér í formannskosningum flokksins. Sigurður hafi margítrekað það við sig og því sé engin ástæða til að ætla annað. „Hann [Sigurður Ingi Jóhannsson] hefur alltaf sagt, eins og hann sagði við mig þegar við tókumst í hendur á þessum erfiða tíma, þegar ég bað hann um að stíga inn, að hann myndi aldrei fara gegn mér. Ég hef enga ástæðu en að ætla að það haldi,“ sagði Sigmundur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.Ætla að setjast yfir málinGreint var frá því í dag að þrýstingur á Sigurð Inga um að fara gegn Sigmundi Davíð hafi aukist nokkuð að undanförnu, en Sigurður Ingi sagðist á miðstjórnarfundi ekki ætla að gefa kost á sér sem varaformaður ef forysta flokksins yrði óbreytt. Sigmundur Davíð segir að líklega sé um túlkunaratriði að ræða. „Það er verið að túlka orð hans á einhvern annan hátt, sem ég er akki alveg tilbúinn til þess að túlka, fyrr en við höfum sest yfir málin og rætt saman. [..] Samband okkar Sigurðar Inga var náttúrulega mjög gott og hann hefur margítrekað, bæði við mig og í fjölmiðlum, að hann færi aldrei gegn mér,“ segir Sigmundur.Sjá einnig:Stirt milli formanns og forsætisráðherra Hann segist einungis hafa beðið Sigurð Inga um einn hlut eftir að Sigurður tók við embætti forsætisráðherra sem hafi verið að leyfa sér að fylgjast með gangi mála. „Ég sagðist treysta honum fyllilega fyrir þessu. [...]Svo vissi ég það sem hann hafði svo oft sagt við mig áður að hann myndi aldrei nýta þá stöðu til þess að fara gegn mér, sem hann svo ítrekaði sannarlega og við tókumst í hendur og föðmuðumst. Þannig að ég held nú að menn séu komnir fram úr sér er þeir eru farnir að stilla honum upp sem andstæðingi mínum.Hlusta má á viðtalið við Sigmund í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stirt milli formanns og forsætisráðherra Menn eru sammála um að samræður á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hafi verið hreinskiptar og hreinsað andrúmsloftið. 12. september 2016 06:30 Þrýstingur eykst á Sigurð Inga að hann fari fram gegn Sigmundi Ýmislegt bendir til þess að Sigurður Ingi muni venda sínu kvæði í kross og fara fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í formannsslag. 12. september 2016 10:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokks, segir Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra hafa lofað að fara ekki gegn sér í formannskosningum flokksins. Sigurður hafi margítrekað það við sig og því sé engin ástæða til að ætla annað. „Hann [Sigurður Ingi Jóhannsson] hefur alltaf sagt, eins og hann sagði við mig þegar við tókumst í hendur á þessum erfiða tíma, þegar ég bað hann um að stíga inn, að hann myndi aldrei fara gegn mér. Ég hef enga ástæðu en að ætla að það haldi,“ sagði Sigmundur í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni.Ætla að setjast yfir málinGreint var frá því í dag að þrýstingur á Sigurð Inga um að fara gegn Sigmundi Davíð hafi aukist nokkuð að undanförnu, en Sigurður Ingi sagðist á miðstjórnarfundi ekki ætla að gefa kost á sér sem varaformaður ef forysta flokksins yrði óbreytt. Sigmundur Davíð segir að líklega sé um túlkunaratriði að ræða. „Það er verið að túlka orð hans á einhvern annan hátt, sem ég er akki alveg tilbúinn til þess að túlka, fyrr en við höfum sest yfir málin og rætt saman. [..] Samband okkar Sigurðar Inga var náttúrulega mjög gott og hann hefur margítrekað, bæði við mig og í fjölmiðlum, að hann færi aldrei gegn mér,“ segir Sigmundur.Sjá einnig:Stirt milli formanns og forsætisráðherra Hann segist einungis hafa beðið Sigurð Inga um einn hlut eftir að Sigurður tók við embætti forsætisráðherra sem hafi verið að leyfa sér að fylgjast með gangi mála. „Ég sagðist treysta honum fyllilega fyrir þessu. [...]Svo vissi ég það sem hann hafði svo oft sagt við mig áður að hann myndi aldrei nýta þá stöðu til þess að fara gegn mér, sem hann svo ítrekaði sannarlega og við tókumst í hendur og föðmuðumst. Þannig að ég held nú að menn séu komnir fram úr sér er þeir eru farnir að stilla honum upp sem andstæðingi mínum.Hlusta má á viðtalið við Sigmund í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Stirt milli formanns og forsætisráðherra Menn eru sammála um að samræður á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hafi verið hreinskiptar og hreinsað andrúmsloftið. 12. september 2016 06:30 Þrýstingur eykst á Sigurð Inga að hann fari fram gegn Sigmundi Ýmislegt bendir til þess að Sigurður Ingi muni venda sínu kvæði í kross og fara fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í formannsslag. 12. september 2016 10:27 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Stirt milli formanns og forsætisráðherra Menn eru sammála um að samræður á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins um helgina hafi verið hreinskiptar og hreinsað andrúmsloftið. 12. september 2016 06:30
Þrýstingur eykst á Sigurð Inga að hann fari fram gegn Sigmundi Ýmislegt bendir til þess að Sigurður Ingi muni venda sínu kvæði í kross og fara fram gegn Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni í formannsslag. 12. september 2016 10:27