Þjóðin hrifin af einlægum Jóni Margeiri: „Þvílík ástríða. Þvílíkur maður.“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2016 12:30 Jón Margeir kemur upp úr lauginni í Ríó í gærkvöldi. mynd/íf Viðtal RÚV við Ólympíukappann Jón Margeir Sverrisson eftir 200 metra skriðsundið á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en Vísir fjallaði um það fyrr í morgun. Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í sínum fötlunarflokki en hann varð Ólympíumeistari í sömu grein fyrir fjórum árum síðan. Viðtalið eftir sundið var eins einlægt og þau gerast en þar beygði Jón Margeir af og sagði með tárin í augunum: „Fjórða sætið er allt í lagi. Auðvitað vildi ég fara á pall, en ég er sáttur. Ég er smá sorgmæddur því ég vildi vinna gull fyrir ástina mína, Stefaníu. En svona er þetta bara.“ Margir hafa tjáð sig um viðtalið á samfélagsmiðlum þar sem þeir hrósa þessum magnaða íþróttamanni fyrir árangurinn og einnig heiðarleikann og einlægnina í viðtalinu. „Einlægur og flottur að vanda. Leggur allt í þetta,“ skrifar Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, á Twitter-síðu sína og deilir viðtalinu. „Svo fallegt og einlægt,“ segir Júlía Runólfsdóttir og fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan er búinn að kasta inn hvíta handklæðinu í kærasta-leiknum. „King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim,“ segir Helgi. Brot af umræðunni um viðtalið má sjá hér að neðan.Einlægur og flottur að vanda! Leggur allt í þetta Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/alSiFu1KcG— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 12, 2016 Einlægur og heiðarlegur. Fáir myndu tala um gosdrykkjuna sína. Engin gríma. Fyrirmynd. https://t.co/qsSHtNI913— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) September 12, 2016 Aww einlægnin er best https://t.co/gtOa0AHIDH— Inga Rós (@irg19) September 12, 2016 Relationship goals: Jón Margeir og Stefanía https://t.co/l3yxKgZufJ— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) September 12, 2016 King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 12, 2016 Þvílíkt passion. What a man https://t.co/EoMgHkOqzv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) September 12, 2016 Krúttaðasta myndband sem ég hef séð, ( í dag allaveganna) langar að knúsa hann https://t.co/05gPbm4yvg— Andrea Victors (@andreavictors) September 12, 2016 Þvílíkur íþróttamaður, þvílíkur karakter. Takk fyrir hreinskilnina. Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/aYA0SaYTMA— Hans Steinar (@hanssteinar) September 12, 2016 Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. 11. september 2016 21:40 Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. 12. september 2016 09:30 Jón Margeir með fimmta besta tímann í undanrásunum og keppir til úrslita Jón Margeir Sverrisson var annar í sínum riðli og alls í fimmta sæti í undanrásunum í 200 metra skriðsundi á Paralympics er hann kom í mark á 2:00,01. 11. september 2016 13:47 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Viðtal RÚV við Ólympíukappann Jón Margeir Sverrisson eftir 200 metra skriðsundið á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en Vísir fjallaði um það fyrr í morgun. Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í sínum fötlunarflokki en hann varð Ólympíumeistari í sömu grein fyrir fjórum árum síðan. Viðtalið eftir sundið var eins einlægt og þau gerast en þar beygði Jón Margeir af og sagði með tárin í augunum: „Fjórða sætið er allt í lagi. Auðvitað vildi ég fara á pall, en ég er sáttur. Ég er smá sorgmæddur því ég vildi vinna gull fyrir ástina mína, Stefaníu. En svona er þetta bara.“ Margir hafa tjáð sig um viðtalið á samfélagsmiðlum þar sem þeir hrósa þessum magnaða íþróttamanni fyrir árangurinn og einnig heiðarleikann og einlægnina í viðtalinu. „Einlægur og flottur að vanda. Leggur allt í þetta,“ skrifar Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, á Twitter-síðu sína og deilir viðtalinu. „Svo fallegt og einlægt,“ segir Júlía Runólfsdóttir og fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan er búinn að kasta inn hvíta handklæðinu í kærasta-leiknum. „King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim,“ segir Helgi. Brot af umræðunni um viðtalið má sjá hér að neðan.Einlægur og flottur að vanda! Leggur allt í þetta Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/alSiFu1KcG— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 12, 2016 Einlægur og heiðarlegur. Fáir myndu tala um gosdrykkjuna sína. Engin gríma. Fyrirmynd. https://t.co/qsSHtNI913— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) September 12, 2016 Aww einlægnin er best https://t.co/gtOa0AHIDH— Inga Rós (@irg19) September 12, 2016 Relationship goals: Jón Margeir og Stefanía https://t.co/l3yxKgZufJ— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) September 12, 2016 King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 12, 2016 Þvílíkt passion. What a man https://t.co/EoMgHkOqzv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) September 12, 2016 Krúttaðasta myndband sem ég hef séð, ( í dag allaveganna) langar að knúsa hann https://t.co/05gPbm4yvg— Andrea Victors (@andreavictors) September 12, 2016 Þvílíkur íþróttamaður, þvílíkur karakter. Takk fyrir hreinskilnina. Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/aYA0SaYTMA— Hans Steinar (@hanssteinar) September 12, 2016
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. 11. september 2016 21:40 Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. 12. september 2016 09:30 Jón Margeir með fimmta besta tímann í undanrásunum og keppir til úrslita Jón Margeir Sverrisson var annar í sínum riðli og alls í fimmta sæti í undanrásunum í 200 metra skriðsundi á Paralympics er hann kom í mark á 2:00,01. 11. september 2016 13:47 Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Sjá meira
Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. 11. september 2016 21:40
Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. 12. september 2016 09:30
Jón Margeir með fimmta besta tímann í undanrásunum og keppir til úrslita Jón Margeir Sverrisson var annar í sínum riðli og alls í fimmta sæti í undanrásunum í 200 metra skriðsundi á Paralympics er hann kom í mark á 2:00,01. 11. september 2016 13:47