Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Ritstjórn skrifar 23. september 2016 20:00 Gigi Hadid opnaði sýninguna. Myndir/Getty Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni. Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Frances Bean Cobain andlit Marc Jacobs Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Glamour
Tískusýning fyrir vorlínu Moschino fór fram í morgun á tískuvikunni í Mílanó. Jeremy Scott sem er yfirhönnuður merkisins hélt sig fyrir stefnu sína um að gera ævintýralega línu með hálfgerðu teiknimynda ívafi. Að þessu sinni var Barbie þema en allar fyrirsæturnar voru með 60's Berbie hárkollu með löng gerviaugnhár og mikinn eyeliner. Fötin tónuðu vel við förðunina en þau voru eins og Barbie dúkkur á sjöunda áratuginum hefði verið klæddar. Einstök sýning frá Scott og Moschino sem hefur vakið verðskuldaða athygli. Bella hadid kom stuttu á eftir systur sinni.
Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Frances Bean Cobain andlit Marc Jacobs Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Glamour