Fyrrverandi ráðherrar mæta verr í atkvæðagreiðslur eftir afsögn Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. september 2016 07:00 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, fyrrverandi forsætisráðherra. vísir/ernir Össur Skarphéðinsson er sá þingmaður sem oftast hefur verið fjarverandi við atkvæðagreiðslur á stöku þingi. Á 143. þingi, 2013-2014, voru óútskýrðar fjarvistir Össurar í atkvæðagreiðslum 625 talsins eða í 72,5 prósent tilfella.Össkur Skarphéðinssonvísir/vilhelmAð öllu jöfnu eru ráðherrar oftar fjarverandi en hinn almenni þingmaður en fjarvistir ráðherra eru að auki oftar tilkynntar. Tveir ráðherrar hafa sagt af sér embætti á kjörtímabilinu en eftir að þeir sögðu af sér fjölgaði óútskýrðum fjarverum þeirra. Óútskýrð fjarvera Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, var 136 skipti árið 2013-14 en rúmlega tvöfalt fleiri á næsta þingi, alls 346. Það sem af er þinginu nú hefur hann verið fjarverandi í 618 skipti en þar af 501 sinni á árinu 2016. Hann hefur ekki tekið þátt í atkvæðagreiðslu frá 8. júní síðastliðnum, þegar lögbann var sett á verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra, og ekki tekið til máls frá 8. apríl en þá var vantraust á sitjandi ríkisstjórn rætt. Fjarvera Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, fylgir svipuðu munstri þó hún sé oftar viðstödd. Þingið 2013-14 var hún fjarverandi í 54 skipti, 93 skipti þingið 2014-15 og hefur verið fjarverandi 212 sinnum á yfirstandandi þingi. Átta ráðherrar eiga einnig sæti á þingi en meðal óútskýrð fjarvera þeirra á kjörtímabilinu er 619 skipti. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er sá ráðherra sem oftast hefur verið fjarverandi eða í 916 skipti en Sigurður Ingi Jóhannsson fylgir á hæla hennar með 895 skipti. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, er sá ráðherra sem sjaldnast hefur verið fjarverandi, 255 sinnum. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra, tilkynnir sjaldnast um fjarvistir af ráðherrunum. Ellefu þingmenn mæta sjaldnar í atkvæðagreiðslur en meðalráðherrann. Auk þeirra fimm, sem sjaldnast mæta, ræðir þar um Kristján Möller (729), Árna Pál Árnason(815), Jón Gunnarsson (910), Guðlaug Þór Þórðarsson (713), Höskuld Þórhallsson (867) og Sigríði Ingibjörg Ingadóttur (889). Ekki náðist í Össur Skarphéðinsson eða Sigmund Davíð Gunnlaugsson við vinnslu fréttarinnar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Framsóknarmaður fjarri fjárlagaumræðu til að elta fé Höskuldur Þórhallsson er staddur í leitum á Norðurlandi í augnablikinu. 11. september 2015 16:30 Samfylkingarþingmenn skrópa oftast og karlarnir latari að mæta en konurnar Úttekt Fréttablaðsins á atkvæðaskrá þingmanna sýnir að þingkonur eru oftar viðstaddar atkvæðagreiðslur heldur en starfsbræður þeirra og landsbyggðarþingmenn mæta betur en þingmenn höfuðborgarsvæðisins. 19. september 2016 06:00 Endurskoða þurfi verklag við atkvæðagreiðslur Birgitta Jónsdóttir segir þingflokk Pírata stóla á dómgreind nefndarfulltrúa síns hverju sinni. Hún þurft að víkja af þingfundi vegna persónulegra aðstæðna þegar búvörusamningur var samþykktur í gær. 14. september 2016 13:38 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Össur Skarphéðinsson er sá þingmaður sem oftast hefur verið fjarverandi við atkvæðagreiðslur á stöku þingi. Á 143. þingi, 2013-2014, voru óútskýrðar fjarvistir Össurar í atkvæðagreiðslum 625 talsins eða í 72,5 prósent tilfella.Össkur Skarphéðinssonvísir/vilhelmAð öllu jöfnu eru ráðherrar oftar fjarverandi en hinn almenni þingmaður en fjarvistir ráðherra eru að auki oftar tilkynntar. Tveir ráðherrar hafa sagt af sér embætti á kjörtímabilinu en eftir að þeir sögðu af sér fjölgaði óútskýrðum fjarverum þeirra. Óútskýrð fjarvera Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, var 136 skipti árið 2013-14 en rúmlega tvöfalt fleiri á næsta þingi, alls 346. Það sem af er þinginu nú hefur hann verið fjarverandi í 618 skipti en þar af 501 sinni á árinu 2016. Hann hefur ekki tekið þátt í atkvæðagreiðslu frá 8. júní síðastliðnum, þegar lögbann var sett á verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra, og ekki tekið til máls frá 8. apríl en þá var vantraust á sitjandi ríkisstjórn rætt. Fjarvera Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, fyrrverandi innanríkisráðherra, fylgir svipuðu munstri þó hún sé oftar viðstödd. Þingið 2013-14 var hún fjarverandi í 54 skipti, 93 skipti þingið 2014-15 og hefur verið fjarverandi 212 sinnum á yfirstandandi þingi. Átta ráðherrar eiga einnig sæti á þingi en meðal óútskýrð fjarvera þeirra á kjörtímabilinu er 619 skipti. Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, er sá ráðherra sem oftast hefur verið fjarverandi eða í 916 skipti en Sigurður Ingi Jóhannsson fylgir á hæla hennar með 895 skipti. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, er sá ráðherra sem sjaldnast hefur verið fjarverandi, 255 sinnum. Sigrún Magnúsdóttir, umhverfisráðherra, tilkynnir sjaldnast um fjarvistir af ráðherrunum. Ellefu þingmenn mæta sjaldnar í atkvæðagreiðslur en meðalráðherrann. Auk þeirra fimm, sem sjaldnast mæta, ræðir þar um Kristján Möller (729), Árna Pál Árnason(815), Jón Gunnarsson (910), Guðlaug Þór Þórðarsson (713), Höskuld Þórhallsson (867) og Sigríði Ingibjörg Ingadóttur (889). Ekki náðist í Össur Skarphéðinsson eða Sigmund Davíð Gunnlaugsson við vinnslu fréttarinnar.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Alþingi Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2016 Tengdar fréttir Framsóknarmaður fjarri fjárlagaumræðu til að elta fé Höskuldur Þórhallsson er staddur í leitum á Norðurlandi í augnablikinu. 11. september 2015 16:30 Samfylkingarþingmenn skrópa oftast og karlarnir latari að mæta en konurnar Úttekt Fréttablaðsins á atkvæðaskrá þingmanna sýnir að þingkonur eru oftar viðstaddar atkvæðagreiðslur heldur en starfsbræður þeirra og landsbyggðarþingmenn mæta betur en þingmenn höfuðborgarsvæðisins. 19. september 2016 06:00 Endurskoða þurfi verklag við atkvæðagreiðslur Birgitta Jónsdóttir segir þingflokk Pírata stóla á dómgreind nefndarfulltrúa síns hverju sinni. Hún þurft að víkja af þingfundi vegna persónulegra aðstæðna þegar búvörusamningur var samþykktur í gær. 14. september 2016 13:38 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fleiri fréttir Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Sjá meira
Framsóknarmaður fjarri fjárlagaumræðu til að elta fé Höskuldur Þórhallsson er staddur í leitum á Norðurlandi í augnablikinu. 11. september 2015 16:30
Samfylkingarþingmenn skrópa oftast og karlarnir latari að mæta en konurnar Úttekt Fréttablaðsins á atkvæðaskrá þingmanna sýnir að þingkonur eru oftar viðstaddar atkvæðagreiðslur heldur en starfsbræður þeirra og landsbyggðarþingmenn mæta betur en þingmenn höfuðborgarsvæðisins. 19. september 2016 06:00
Endurskoða þurfi verklag við atkvæðagreiðslur Birgitta Jónsdóttir segir þingflokk Pírata stóla á dómgreind nefndarfulltrúa síns hverju sinni. Hún þurft að víkja af þingfundi vegna persónulegra aðstæðna þegar búvörusamningur var samþykktur í gær. 14. september 2016 13:38