Allt að fimmfaldur munur á kostnaði Sæunn Gísladóttir skrifar 30. september 2016 07:00 Rekstrarkostnaður grunnskóla á hvern nemenda á Íslandi er mjög hátt miðað við önnur OECD ríki. Vísir/GVA Meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum landsins vegna yfirstandandi skólaárs er 1,72 milljónir króna samkvæmt tölum Hagstofunnar. Rúmlega fimmfaldur munur er á hæsta og lægsta kostnaði nemenda milli sveitarfélaga samkvæmt tölum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum, sem reknir eru af sveitarfélögum, árið 2015 reyndist vera 1,65 milljónir króna samkvæmt tölum Hagstofunnar og út frá því má áætla að rekstrarkostnaður á hvern nemanda á yfirstandandi skólaári sé 1,72 milljónir króna. Samkvæmt tölum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga frá árinu 2015 var rekstrarkostnaður grunnskóla á hvern nemanda hæstur í Árneshreppi þar sem hann nemur 5,5 milljónum króna, en lægstur í Garðabæ þar sem hann var ein milljón.Vegið landsmeðaltal árið 2015 var 1,26 milljónir krónur samkvæmt tölum sambandsins. Tölurnar eru lægri en hjá Hagstofunni þar sem innri leiga og skólaakstur eru ekki meðtalin. Samkvæmt tölum frá sambandinu er kostnaður áberandi minni á þéttbýlum svæðum. Rekstrarkostnaður er milli 1,0 og 1,5 milljónir króna á höfuðborgarsvæðinu og 1,1 milljón í Akureyrarkaupstað. Aftur á móti er kostnaður með hæsta móti í Borgarfjarðarhreppi, eða 4,3 milljónir króna, og 3,7 milljónir í Kaldrananeshreppi. Fram kemur í ársreikningi sveitarfélaga 2015 að rekstrarkostnaður grunnskóla á hvern nemanda á Íslandi sé með því hæsta sem gerist meðal OECD-ríkja.Fréttin birtist fyrst i Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Kaldrananeshreppur Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira
Meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum landsins vegna yfirstandandi skólaárs er 1,72 milljónir króna samkvæmt tölum Hagstofunnar. Rúmlega fimmfaldur munur er á hæsta og lægsta kostnaði nemenda milli sveitarfélaga samkvæmt tölum Sambands íslenskra sveitarfélaga. Meðalrekstrarkostnaður á hvern nemanda í grunnskólum, sem reknir eru af sveitarfélögum, árið 2015 reyndist vera 1,65 milljónir króna samkvæmt tölum Hagstofunnar og út frá því má áætla að rekstrarkostnaður á hvern nemanda á yfirstandandi skólaári sé 1,72 milljónir króna. Samkvæmt tölum frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga frá árinu 2015 var rekstrarkostnaður grunnskóla á hvern nemanda hæstur í Árneshreppi þar sem hann nemur 5,5 milljónum króna, en lægstur í Garðabæ þar sem hann var ein milljón.Vegið landsmeðaltal árið 2015 var 1,26 milljónir krónur samkvæmt tölum sambandsins. Tölurnar eru lægri en hjá Hagstofunni þar sem innri leiga og skólaakstur eru ekki meðtalin. Samkvæmt tölum frá sambandinu er kostnaður áberandi minni á þéttbýlum svæðum. Rekstrarkostnaður er milli 1,0 og 1,5 milljónir króna á höfuðborgarsvæðinu og 1,1 milljón í Akureyrarkaupstað. Aftur á móti er kostnaður með hæsta móti í Borgarfjarðarhreppi, eða 4,3 milljónir króna, og 3,7 milljónir í Kaldrananeshreppi. Fram kemur í ársreikningi sveitarfélaga 2015 að rekstrarkostnaður grunnskóla á hvern nemanda á Íslandi sé með því hæsta sem gerist meðal OECD-ríkja.Fréttin birtist fyrst i Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Kaldrananeshreppur Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Stórsigur stjórnarandstöðu, fyrstu viðbrögð og stemning fram á nótt Væri æskilegt að geta séð niðurstöður eftir kjörstöðum „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Lokatölur í Norðvesturkjördæmi: Sex flokkar með þingmann hver Lokatölur í Norðausturkjördæmi: Gömlu stjórnarflokkarnir töpuðu fjórðungi atkvæða „Þannig fór um sjóferð þá“ Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjá meira