Íslandslaus FIFA 17 slær sölumet í Bretlandi Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2016 10:49 FIFA 17 kom út 27. september síðastliðinn. Mynd/EA Sports Tölvuleikurinn FIFA 17 sló sölumet í Bretlandi í síðustu viku en leikurinn kom út um heim allan þann 27. september síðastliðinn. Í frétt VG247 segir að leikurinn hafi skotist beint á topp sölulistans og var salan 18 prósent meiri fyrstu vikuna í sölu, borið saman við fyrirrennarinn FIFA 16. Þetta gerir leikinn að söluhæsta FIFA-leiknum frá upphafi, ef litið er til sölu fyrstu vikuna, en FIFA 13 átti fyrra metið. Kappakstursleikarinn Forza Horizon 3 fór niður í annað sæti breska sölulistans og Lego Starwars: The Force Awakens skipar þriðja sæti listans. Eins og frægt er orðið er íslenska landsliðið ekki með í leiknum, eftir að KSÍ neitaði boði framleiðandans EA Sports. Samkomulag hefur þó náðst um að kvenna- og karlalið Íslands verði með í næstu útgáfu leiksins, FIFA 18. Að neðan má sjá tíu mest seldu tölvuleikina í Bretlandi í síðustu viku: 1) FIFA 17 2) Forza Horizon 3 3) Lego Starwars: The Force Awakens 4) BioShock: The Collection 5) XCOM 2 6) PES 2017 7) Destiny: The Collection 8) Rocket League 9) NBA 2K17 10) GTA 5 Leikjavísir Tengdar fréttir KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20. september 2016 11:41 Jökull í Kaleo um EA Games: „Ekki eins mikill peningur í boði og margir halda“ Fjögur íslensk bönd hafa átt lög í tölvuleikjum EA Games en Jökull í Kaleo segir kynningargildið vega þyngra en peninga. 21. september 2016 16:41 FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar. 29. september 2016 10:00 Sýður upp úr vegna ákvörðunar KSÍ: „Ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður“ KSÍ hafnaði einnar milljón krónu tilboði tölvuleikjarisans EA Sports. 20. september 2016 12:09 Geir Þorsteinsson við BBC um stóra FIFA 17-málið: „Finnst að gagnrýnin ætti að beinast að EA Sports“ Sú ákvörðun KSÍ að hafna tilboði EA Sports um að hafa íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu með í tölvuleiknum FIFA 17 hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er fjallað um hana á öllum helstu fréttamiðlum heims. 20. september 2016 23:30 EA Sports hafði samband við KSÍ vegna FIFA 18 Tölvuleikjafyrirtækið EA Sports hafði samband við Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, um viðræður um að íslenska landsliðið yrði með í næstu útgáfu af tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. 21. september 2016 16:54 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Frægar í fantaformi Lífið Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Menning Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Tölvuleikurinn FIFA 17 sló sölumet í Bretlandi í síðustu viku en leikurinn kom út um heim allan þann 27. september síðastliðinn. Í frétt VG247 segir að leikurinn hafi skotist beint á topp sölulistans og var salan 18 prósent meiri fyrstu vikuna í sölu, borið saman við fyrirrennarinn FIFA 16. Þetta gerir leikinn að söluhæsta FIFA-leiknum frá upphafi, ef litið er til sölu fyrstu vikuna, en FIFA 13 átti fyrra metið. Kappakstursleikarinn Forza Horizon 3 fór niður í annað sæti breska sölulistans og Lego Starwars: The Force Awakens skipar þriðja sæti listans. Eins og frægt er orðið er íslenska landsliðið ekki með í leiknum, eftir að KSÍ neitaði boði framleiðandans EA Sports. Samkomulag hefur þó náðst um að kvenna- og karlalið Íslands verði með í næstu útgáfu leiksins, FIFA 18. Að neðan má sjá tíu mest seldu tölvuleikina í Bretlandi í síðustu viku: 1) FIFA 17 2) Forza Horizon 3 3) Lego Starwars: The Force Awakens 4) BioShock: The Collection 5) XCOM 2 6) PES 2017 7) Destiny: The Collection 8) Rocket League 9) NBA 2K17 10) GTA 5
Leikjavísir Tengdar fréttir KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20. september 2016 11:41 Jökull í Kaleo um EA Games: „Ekki eins mikill peningur í boði og margir halda“ Fjögur íslensk bönd hafa átt lög í tölvuleikjum EA Games en Jökull í Kaleo segir kynningargildið vega þyngra en peninga. 21. september 2016 16:41 FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar. 29. september 2016 10:00 Sýður upp úr vegna ákvörðunar KSÍ: „Ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður“ KSÍ hafnaði einnar milljón krónu tilboði tölvuleikjarisans EA Sports. 20. september 2016 12:09 Geir Þorsteinsson við BBC um stóra FIFA 17-málið: „Finnst að gagnrýnin ætti að beinast að EA Sports“ Sú ákvörðun KSÍ að hafna tilboði EA Sports um að hafa íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu með í tölvuleiknum FIFA 17 hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er fjallað um hana á öllum helstu fréttamiðlum heims. 20. september 2016 23:30 EA Sports hafði samband við KSÍ vegna FIFA 18 Tölvuleikjafyrirtækið EA Sports hafði samband við Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, um viðræður um að íslenska landsliðið yrði með í næstu útgáfu af tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. 21. september 2016 16:54 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Frægar í fantaformi Lífið Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Menning Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20. september 2016 11:41
Jökull í Kaleo um EA Games: „Ekki eins mikill peningur í boði og margir halda“ Fjögur íslensk bönd hafa átt lög í tölvuleikjum EA Games en Jökull í Kaleo segir kynningargildið vega þyngra en peninga. 21. september 2016 16:41
FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar. 29. september 2016 10:00
Sýður upp úr vegna ákvörðunar KSÍ: „Ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður“ KSÍ hafnaði einnar milljón krónu tilboði tölvuleikjarisans EA Sports. 20. september 2016 12:09
Geir Þorsteinsson við BBC um stóra FIFA 17-málið: „Finnst að gagnrýnin ætti að beinast að EA Sports“ Sú ákvörðun KSÍ að hafna tilboði EA Sports um að hafa íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu með í tölvuleiknum FIFA 17 hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er fjallað um hana á öllum helstu fréttamiðlum heims. 20. september 2016 23:30
EA Sports hafði samband við KSÍ vegna FIFA 18 Tölvuleikjafyrirtækið EA Sports hafði samband við Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, um viðræður um að íslenska landsliðið yrði með í næstu útgáfu af tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. 21. september 2016 16:54