Tæknimönnum Háskólabíós sagt að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Atli Ísleifsson skrifar 2. október 2016 12:35 Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknar. Vísir/Ernir Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. Tæknimönnum Háskólabíós hafi verið sagt af skipuleggjendum þingsins að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns flokksins.RÚV greindi fyrst frá þessu en fréttastofa hefur þetta einnig eftir tæknimönnum Háskólabíós þar sem flokksþingið fer fram. Segja þeir að þeir hafi fylgt fyrirmælum og að tæknimálin í tengslum við þingið hafi gengið mjög vel. Lokað var á streymið á eftir ræðu Sigmundar Davíðs og því voru ræður Sigurðar Inga Jóhanssonar forsætisráðherra og annarra ráðherra flokksins. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs og tengiliður flokksins við fjölmiðla vegna flokksþingsins, sagði í samtali við fréttastofu í gær að það sé „mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga. Þetta hafi ekki átt að fara svona. Sagði hann að einhvern veginn hafi upplýsingar um að allir ráðherrar hafi átt að vera í útsendingunni ekki komist til skila til tæknimanna eða annarra sem sáu um útsendinguna. „Okkur þykir þetta mjög leitt,“ sagði Jóhannes Þór. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs segir það „mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs og tengiliður flokksins við fjölmiðla vegna flokksþingsins segir í samtali við fréttastofu að það sé "mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga. 1. október 2016 14:50 Framsókn sýndi frá ræðu Sigmundar Davíðs en klippti á Sigurð Inga Framsóknarflokkurinn var með beina útsendingu á vefnum frá flokksþinginu sem hófst í dag. Útsendingin varði þó ekki lengi þó að fundurinn sjálfur standi í tvo daga. 1. október 2016 13:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Ekki komu upp nein vandræði varðandi beina útsendingu frá flokksþingi Framsóknarflokksins í gær. Tæknimönnum Háskólabíós hafi verið sagt af skipuleggjendum þingsins að streyma einungis ræðu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns flokksins.RÚV greindi fyrst frá þessu en fréttastofa hefur þetta einnig eftir tæknimönnum Háskólabíós þar sem flokksþingið fer fram. Segja þeir að þeir hafi fylgt fyrirmælum og að tæknimálin í tengslum við þingið hafi gengið mjög vel. Lokað var á streymið á eftir ræðu Sigmundar Davíðs og því voru ræður Sigurðar Inga Jóhanssonar forsætisráðherra og annarra ráðherra flokksins. Jóhannes Þór Skúlason, aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs og tengiliður flokksins við fjölmiðla vegna flokksþingsins, sagði í samtali við fréttastofu í gær að það sé „mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga. Þetta hafi ekki átt að fara svona. Sagði hann að einhvern veginn hafi upplýsingar um að allir ráðherrar hafi átt að vera í útsendingunni ekki komist til skila til tæknimanna eða annarra sem sáu um útsendinguna. „Okkur þykir þetta mjög leitt,“ sagði Jóhannes Þór.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs segir það „mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs og tengiliður flokksins við fjölmiðla vegna flokksþingsins segir í samtali við fréttastofu að það sé "mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga. 1. október 2016 14:50 Framsókn sýndi frá ræðu Sigmundar Davíðs en klippti á Sigurð Inga Framsóknarflokkurinn var með beina útsendingu á vefnum frá flokksþinginu sem hófst í dag. Útsendingin varði þó ekki lengi þó að fundurinn sjálfur standi í tvo daga. 1. október 2016 13:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs segir það „mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður Sigmundar Davíðs og tengiliður flokksins við fjölmiðla vegna flokksþingsins segir í samtali við fréttastofu að það sé "mikið ólán“ að klippt hafi verið á Sigurð Inga. 1. október 2016 14:50
Framsókn sýndi frá ræðu Sigmundar Davíðs en klippti á Sigurð Inga Framsóknarflokkurinn var með beina útsendingu á vefnum frá flokksþinginu sem hófst í dag. Útsendingin varði þó ekki lengi þó að fundurinn sjálfur standi í tvo daga. 1. október 2016 13:30