Margrét vann þrefalt á opna TBR mótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. október 2016 20:17 Margrét Jóhannsdóttir og Sunna Ösp Runólfsdóttir úr TBR efstar á palli eftir sigur í tvíliðaleik kvenna. Mynd/BSÍ Margrét Jóhannsdóttir var sigursælust allra á fjórða mót Dominosmótaraðar Badmintonsambands Íslands, TBR Opið, sem fór fram um helgina. Margrét vann þrjú gull á mótinu en keppt var í meistaraflokki, A- flokki og B-flokki. Margrét vann einliðaleikinn, tvíliðaleikinn og tvenndarleikinn hjá meistaraflokki kvenna. Kristófer Darri Finnsson vann tvöfalt í meistaraflokki karla.Kristófer Darri Finnsson úr TBR sigraði einliðaleik karla eftir að hafa lagt Davíð Bjarna Björnsson úr TBR í úrslitum 21-19 og 21-18.Margrét Jóhannsdóttir úr TBR vann einliðaleik kvenna eftir að hafa sigrað Örnu Karen Jóhannsdóttur úr TBR 21-13 og 21-19. Tvíliðaleik karla unnu Kristófer Darri Finnsson og Davíð Bjarni Björnsson úr TBR en þeir unnu í úrslitum Bjarka Stefánsson og Daníel Thomsen TBR eftir oddalotu 19-21, 21-10 og 21-12. Tvíliðaleik kvenna unnu Margrét Jóhannsdóttir og Sunna Ösp Runólfsdóttir úr TBR en keppt var í riðli í greininni. Tvenndarleik í meistaraflokki unnu Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir úr TBR en þau unnu í úrslitum Egil G. Guðlaugsson ÍA og Erlu Björg Hafsteinsdóttur úr BH 21-14 og 21-16.Í A-flokki sigraði Bjarni Þór Sverrisson í einliðaleik karla. Hann vann í úrslitum Jón Sigurðsson úr TBR eftir oddalotu 21-19, 17-21 og 21-11. Einliðaleik kvenna vann Eyrún Björg Guðjónsdóttir úr BH. Hún vann Höllu Maríu Gústafsdóttur úr BH eftir oddalotu 21-17, 18-21 og 21-13. Tvíliðaleik karla unnu Jón Sigurðsson úr TBR og Þórhallur Einisson úr Hamri en þeir unnu í úrslitum Aron Óttarsson og Guðjón Helga Auðunsson úr TBR 21-12 og 21-13. Tvíliðaleik kvenna í A-flokki unnu Guðrún Björk Gunnarsdóttir úr TBR og Hrund Guðmundsdóttir úr Hamri en þær unnu í úrslitum Arndísi Sævarsdóttur og Svanfríði Oddgeirsdóttur úr Aftureldingu 21-15 og 21-16. Tvenndarleikinn unnu Þórhallur Einisson og Hrund Guðmundsdóttir úr Hamri. Þau unnu Jón Sigurðsson og Guðrúnu Björk Gunnarsdóttur úr TBR í úrslitum 21-16 og 21-18. Elís Þór Dansson úr TBR sigraði í einliðaleik karla í B-flokki en hann vann eftir oddalotu í úrslitaleik Brynjar Má Ellertsson úr ÍA 15-21, 21-18 og 21-13. Ingibjörg Rósa Jónsdóttir úr UMFS vann Sunnu Karen Ingvarsdóttur úr Aftureldingu í úrslitaleik í einliðaleik kvenna eftir oddalotu 16-21, 21-14 og 22-20. Tvíliðaleik karla unnu Axel Örn Sæmundsson úr UMF Þór og Egill Magnússon úr Aftureldingu. Keppt var í riðli í greininni. Ekki var keppt í tvíliðaleik kvenna í B-flokki. Tvenndarleikinn unnu Brynjar Már Ellertsson úr ÍA og Ingibjörg Rósa Jónsdóttir úr UMFS en keppt var í riðli í greininni.Kristófer Darri Finnsson úr TBR sigraði einliðaleik karla.Mynd/BSÍMargrét Jóhannsdóttir úr TBR vann einliðaleik kvenna.Mynd/BSÍTvíliðaleik karla unnu Kristófer Darri Finnsson og Davíð Bjarni Björnsson úr TBR.Mynd/BSÍTvenndarleik í meistaraflokki unnu Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir úr TBR.Mynd/BSÍ Aðrar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira
Margrét Jóhannsdóttir var sigursælust allra á fjórða mót Dominosmótaraðar Badmintonsambands Íslands, TBR Opið, sem fór fram um helgina. Margrét vann þrjú gull á mótinu en keppt var í meistaraflokki, A- flokki og B-flokki. Margrét vann einliðaleikinn, tvíliðaleikinn og tvenndarleikinn hjá meistaraflokki kvenna. Kristófer Darri Finnsson vann tvöfalt í meistaraflokki karla.Kristófer Darri Finnsson úr TBR sigraði einliðaleik karla eftir að hafa lagt Davíð Bjarna Björnsson úr TBR í úrslitum 21-19 og 21-18.Margrét Jóhannsdóttir úr TBR vann einliðaleik kvenna eftir að hafa sigrað Örnu Karen Jóhannsdóttur úr TBR 21-13 og 21-19. Tvíliðaleik karla unnu Kristófer Darri Finnsson og Davíð Bjarni Björnsson úr TBR en þeir unnu í úrslitum Bjarka Stefánsson og Daníel Thomsen TBR eftir oddalotu 19-21, 21-10 og 21-12. Tvíliðaleik kvenna unnu Margrét Jóhannsdóttir og Sunna Ösp Runólfsdóttir úr TBR en keppt var í riðli í greininni. Tvenndarleik í meistaraflokki unnu Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir úr TBR en þau unnu í úrslitum Egil G. Guðlaugsson ÍA og Erlu Björg Hafsteinsdóttur úr BH 21-14 og 21-16.Í A-flokki sigraði Bjarni Þór Sverrisson í einliðaleik karla. Hann vann í úrslitum Jón Sigurðsson úr TBR eftir oddalotu 21-19, 17-21 og 21-11. Einliðaleik kvenna vann Eyrún Björg Guðjónsdóttir úr BH. Hún vann Höllu Maríu Gústafsdóttur úr BH eftir oddalotu 21-17, 18-21 og 21-13. Tvíliðaleik karla unnu Jón Sigurðsson úr TBR og Þórhallur Einisson úr Hamri en þeir unnu í úrslitum Aron Óttarsson og Guðjón Helga Auðunsson úr TBR 21-12 og 21-13. Tvíliðaleik kvenna í A-flokki unnu Guðrún Björk Gunnarsdóttir úr TBR og Hrund Guðmundsdóttir úr Hamri en þær unnu í úrslitum Arndísi Sævarsdóttur og Svanfríði Oddgeirsdóttur úr Aftureldingu 21-15 og 21-16. Tvenndarleikinn unnu Þórhallur Einisson og Hrund Guðmundsdóttir úr Hamri. Þau unnu Jón Sigurðsson og Guðrúnu Björk Gunnarsdóttur úr TBR í úrslitum 21-16 og 21-18. Elís Þór Dansson úr TBR sigraði í einliðaleik karla í B-flokki en hann vann eftir oddalotu í úrslitaleik Brynjar Má Ellertsson úr ÍA 15-21, 21-18 og 21-13. Ingibjörg Rósa Jónsdóttir úr UMFS vann Sunnu Karen Ingvarsdóttur úr Aftureldingu í úrslitaleik í einliðaleik kvenna eftir oddalotu 16-21, 21-14 og 22-20. Tvíliðaleik karla unnu Axel Örn Sæmundsson úr UMF Þór og Egill Magnússon úr Aftureldingu. Keppt var í riðli í greininni. Ekki var keppt í tvíliðaleik kvenna í B-flokki. Tvenndarleikinn unnu Brynjar Már Ellertsson úr ÍA og Ingibjörg Rósa Jónsdóttir úr UMFS en keppt var í riðli í greininni.Kristófer Darri Finnsson úr TBR sigraði einliðaleik karla.Mynd/BSÍMargrét Jóhannsdóttir úr TBR vann einliðaleik kvenna.Mynd/BSÍTvíliðaleik karla unnu Kristófer Darri Finnsson og Davíð Bjarni Björnsson úr TBR.Mynd/BSÍTvenndarleik í meistaraflokki unnu Daníel Thomsen og Margrét Jóhannsdóttir úr TBR.Mynd/BSÍ
Aðrar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira