Formaður kjörstjórnar í Norðausturkjördæmi: "Lítur vel út með færðina“ Atli Ísleifsson skrifar 29. október 2016 17:03 Formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi segir að það séu 44 kjördeildir í kjördæminu. Vísir/Pjetur „Þetta er náttúrulega mjög stórt kjördæmi og að ýmsu sem þarf að huga. Það er bara talið á Akureyri og það lítur vel út með færðina. Það er búið að fljúga til Grímseyjar. Kjörfundur er búinn þar, lauk fyrir hádegi og kjörgögnin voru komin hingað til Akureyrar rétt eftir hádegi,“ segir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Hann segir að það hafi orðið minna úr þessu veðri en spáin hafi gefið til kynna á fimmtudaginn. Gestur segir að það séu 44 kjördeildir í kjördæminu, sú syðsta á Djúpavogi og sú nyrsta í Grímsey. Siglufjörður er svo nyrst ef litið er til strandlengjunnar sjálfar. Gestur segir kjörgögn á Djúpavogi og annars staðar á Austfjörðum verði ekið til Egilsstaða og flogið þaðan til Akureyrar. „Frá Vopnafirði safnar lögreglan þessu saman og kemur til Húsavíkur og svo kemur Húsavíkurlögreglan þessu til okkar. Lögreglan tekur því virkan þátt í framkvæmdinni.“ Gestur segir að yfirkjörstjórnin verði með fjörutíu manns sem taki þátt í talningunni sjálfri sem hefst þegar kjörstöðum lokar klukkan 22. „Síðan er fimm manna kjörstjórn með einn starfsmann. Við erum því 46 sem komum að þessari talningu. Við notuðum Póstinn til að koma gögnunum um kjördæmið en njótum liðsinnis lögreglunnar við að safna þessu saman,“ segir Gestur. X16 Norðaustur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira
„Þetta er náttúrulega mjög stórt kjördæmi og að ýmsu sem þarf að huga. Það er bara talið á Akureyri og það lítur vel út með færðina. Það er búið að fljúga til Grímseyjar. Kjörfundur er búinn þar, lauk fyrir hádegi og kjörgögnin voru komin hingað til Akureyrar rétt eftir hádegi,“ segir Gestur Jónsson, formaður yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi. Hann segir að það hafi orðið minna úr þessu veðri en spáin hafi gefið til kynna á fimmtudaginn. Gestur segir að það séu 44 kjördeildir í kjördæminu, sú syðsta á Djúpavogi og sú nyrsta í Grímsey. Siglufjörður er svo nyrst ef litið er til strandlengjunnar sjálfar. Gestur segir kjörgögn á Djúpavogi og annars staðar á Austfjörðum verði ekið til Egilsstaða og flogið þaðan til Akureyrar. „Frá Vopnafirði safnar lögreglan þessu saman og kemur til Húsavíkur og svo kemur Húsavíkurlögreglan þessu til okkar. Lögreglan tekur því virkan þátt í framkvæmdinni.“ Gestur segir að yfirkjörstjórnin verði með fjörutíu manns sem taki þátt í talningunni sjálfri sem hefst þegar kjörstöðum lokar klukkan 22. „Síðan er fimm manna kjörstjórn með einn starfsmann. Við erum því 46 sem komum að þessari talningu. Við notuðum Póstinn til að koma gögnunum um kjördæmið en njótum liðsinnis lögreglunnar við að safna þessu saman,“ segir Gestur.
X16 Norðaustur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Sjá meira