Ís-Band afhendir fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Finnur Thorlacius skrifar 9. nóvember 2016 08:17 Þórður Gunnarsson hjá Ís-Band afhendir Páli Vigni frá Hellishólum nýjan Fiat Doblo. Ís-Band, umboðsaðili Fiat á Íslandi, hefur afhent fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Professional. Bíllinn sem er sendibifreið af gerðinni Fiat Doblo var afhentur á dögunum og er kaupandinn ferða- og gistiþjónustufyrirtækið Hellishólar. Fiat Professional atvinnubílar eru eitt merkja undir Fiat Chrysler samsteypunni og eru fyrstu tegundirnar komnar í sölu hjá Ís-Band. Ásamt Fiat Doblo er Fiat Ducato einnig kominn í sölu. Fiat Ducato fagnar um þessar mundir 35 ára afmælinu sínu, en fyrsta eintakið kom á götuna 21. október árið 1981 og er hann nú söluhæsti bíllinn í sínum stærðarflokki í Evrópu. Fiat Professional atvinnubílar eru boðnir með 5 ára ábyrgð og er það til marks um áreiðanleika og gæði Fiat Professional atvinnubílanna. Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent
Ís-Band, umboðsaðili Fiat á Íslandi, hefur afhent fyrsta atvinnubílinn frá Fiat Professional. Bíllinn sem er sendibifreið af gerðinni Fiat Doblo var afhentur á dögunum og er kaupandinn ferða- og gistiþjónustufyrirtækið Hellishólar. Fiat Professional atvinnubílar eru eitt merkja undir Fiat Chrysler samsteypunni og eru fyrstu tegundirnar komnar í sölu hjá Ís-Band. Ásamt Fiat Doblo er Fiat Ducato einnig kominn í sölu. Fiat Ducato fagnar um þessar mundir 35 ára afmælinu sínu, en fyrsta eintakið kom á götuna 21. október árið 1981 og er hann nú söluhæsti bíllinn í sínum stærðarflokki í Evrópu. Fiat Professional atvinnubílar eru boðnir með 5 ára ábyrgð og er það til marks um áreiðanleika og gæði Fiat Professional atvinnubílanna.
Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ Innlent Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent