Skipulagði hryðuverkaárásirnar í París og Brussel Guðsteinn Bjarnason skrifar 9. nóvember 2016 07:15 Fjöldi fólks kom saman fyrir utan veitingastaðinn Le Crillon í París þann 15. nóvember, tveimur dögum eftir sjálfsvígsárásirnar þar í borg, til að minnast hinna látnu. vísir/afp Franska lögreglan hefur lýst eftir Oussama Atar, 32 ára gömlum manni sem grunaður er um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar bæði í París í nóvember á síðasta ári og í Brussel í mars síðastliðnum. Fyrir var vitað að hann tengdist sjálfsvígsárásunum á flugvöll og jarðlestarstöð í Brussel en nú telur lögreglan sig hafa vitneskju um að hann hafi einnig átt hlut að árásunum í París. Atar er belgískur ríkisborgari, ættaður frá Írak og frændi bræðranna Ibrahims og Khalids El Bakraoui sem tóku þátt í sjálfsvígsárásunum í Brussel. Árið 2005 var hann handtekinn í Írak og var um hríð fangi í hinu alræmda Abu Ghraib-fangelsi þar í landi. Þar er hann talinn hafa komist í kynni við harðskeytta vígamenn, meðal annars Abu Bakr al Baghdadi, leiðtoga Daish-samtakanna, sem kalla sig Íslamskt ríki og hafa undanfarin misseri verið með stór svæði í Írak og Sýrlandi á sínu valdi. Belgíska lögreglan hefur fullyrt að það hafi verið Atar sem fékk frændur sína tvo á band vígamanna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Varar við fleiri árásum í Frakklandi Um 15 þúsund manns eru undir smásjá lögreglu. 11. september 2016 12:21 Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar 15. október 2016 18:45 Tveir lögreglumenn stungnir í Brussel Ríkissaksóknari rannsakar málið sem mögulega hryðjuverkaárás. 5. október 2016 15:25 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Franska lögreglan hefur lýst eftir Oussama Atar, 32 ára gömlum manni sem grunaður er um að hafa skipulagt hryðjuverkaárásirnar bæði í París í nóvember á síðasta ári og í Brussel í mars síðastliðnum. Fyrir var vitað að hann tengdist sjálfsvígsárásunum á flugvöll og jarðlestarstöð í Brussel en nú telur lögreglan sig hafa vitneskju um að hann hafi einnig átt hlut að árásunum í París. Atar er belgískur ríkisborgari, ættaður frá Írak og frændi bræðranna Ibrahims og Khalids El Bakraoui sem tóku þátt í sjálfsvígsárásunum í Brussel. Árið 2005 var hann handtekinn í Írak og var um hríð fangi í hinu alræmda Abu Ghraib-fangelsi þar í landi. Þar er hann talinn hafa komist í kynni við harðskeytta vígamenn, meðal annars Abu Bakr al Baghdadi, leiðtoga Daish-samtakanna, sem kalla sig Íslamskt ríki og hafa undanfarin misseri verið með stór svæði í Írak og Sýrlandi á sínu valdi. Belgíska lögreglan hefur fullyrt að það hafi verið Atar sem fékk frændur sína tvo á band vígamanna.Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Varar við fleiri árásum í Frakklandi Um 15 þúsund manns eru undir smásjá lögreglu. 11. september 2016 12:21 Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar 15. október 2016 18:45 Tveir lögreglumenn stungnir í Brussel Ríkissaksóknari rannsakar málið sem mögulega hryðjuverkaárás. 5. október 2016 15:25 Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Úrslit á landsvísu: Þessi sitja á þingi næsta kjörtímabil Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Ég er sá fyrsti sem hafnaði þessari ríkisstjórn“ Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Varar við fleiri árásum í Frakklandi Um 15 þúsund manns eru undir smásjá lögreglu. 11. september 2016 12:21
Tæpt ár frá hryðjuverkunum í París Yfirmaður lækna- og bráðateymis sem starfaði á vettvangi hryðjuverkanna flutti erindi á alþjóðaráðstefnu Slysavarnafélagsins Landsbjargar 15. október 2016 18:45
Tveir lögreglumenn stungnir í Brussel Ríkissaksóknari rannsakar málið sem mögulega hryðjuverkaárás. 5. október 2016 15:25