Hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane í æfingahóp Freys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2016 19:45 Sveindís Jane Jónsdóttir er hér númer 16 og Alexandra Jóhannsdóttir er númer 8 í hópi félaga sinna í sautján ára landsliðinu. Mynd/Fésbókarsíða KSÍ Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Freyr valdi eingöngu leikmenn sem leika með félagsliðum hér á landi og meðal þeirra eru leikmenn sem leikið hafa með yngri landsliðum Íslands á árinu. Meðal ungu nýliðanna í æfingahópnum er hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir frá Keflavík, sextán ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir frá Haukum og hin sextán ára gamla Guðný Árnadóttir frá FH. Sveindís Jane Jónsdóttir hefur skorað 7 mörk í 9 leikjum með sautján ára landsliðinu þrátt fyrir að vera spila upp fyrir sig. Hún skoraði 27 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni síðasta sumar þar af 9 mörk í 5 leikjum í úrslitakeppninni. Mörg Pepsi-deildarlið voru á eftir henni eftir að Keflavík komst ekki upp en Sveindís Jane ákvað að gera nýjan samning við Keflavík. Alexandra Jóhannsdóttir hefur þegar leikið 20 leiki fyrir 17 ára landsliðið og skoraði í þeim 9 mörk. Hún var fyrirliði í sjö leikjum sautján ára landsliðsins í ár. Guðný Árnadóttir er ein af þeim sem spilaði í Pepsi-deildinni í sumar. Guðný var fyrirliði í þremur leikjum 17 ára landsliðsins í ár en hún á að baki 18 leiki fyrir 17 ára landslið Íslands. Hin sautján ára gamla Stjörnukona Agla María Albertsdóttir er einnig í æfingahópnum en hún stóð sig mjög vel með Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni og var með 2 mörk og 5 stoðsendingar í 17 leikjum á sínu fyrsta tímabili í Garðabænum. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og má sjá hópinn hér að neðan. Selma Sól Magnúsdóttir Breiðablik Ingibjörg Sigurðardóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Hildur Antonsdóttir Breiðablik Guðný Árnadóttir FH Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV Sóley Guðmundsdóttir ÍBV Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ÍBV Sveindís Jane Jónsdóttir Keflavík Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Agla María Albertsdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Lára Kristín Pedersen Stjarnan Sigrún Ella Einarsdóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Elín Metta Jensen Valur Lillý Rut Hlynsdóttir Þór/KA Anna Rakel Pétursdóttir Þór/KA Írunn Þ. Aradóttir Þór/KA EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið hóp til úrtaksæfinga helgina 25. til 27. nóvember. Freyr valdi eingöngu leikmenn sem leika með félagsliðum hér á landi og meðal þeirra eru leikmenn sem leikið hafa með yngri landsliðum Íslands á árinu. Meðal ungu nýliðanna í æfingahópnum er hin fimmtán ára gamla Sveindís Jane Jónsdóttir frá Keflavík, sextán ára gamla Alexandra Jóhannsdóttir frá Haukum og hin sextán ára gamla Guðný Árnadóttir frá FH. Sveindís Jane Jónsdóttir hefur skorað 7 mörk í 9 leikjum með sautján ára landsliðinu þrátt fyrir að vera spila upp fyrir sig. Hún skoraði 27 mörk í 19 leikjum í 1. deildinni síðasta sumar þar af 9 mörk í 5 leikjum í úrslitakeppninni. Mörg Pepsi-deildarlið voru á eftir henni eftir að Keflavík komst ekki upp en Sveindís Jane ákvað að gera nýjan samning við Keflavík. Alexandra Jóhannsdóttir hefur þegar leikið 20 leiki fyrir 17 ára landsliðið og skoraði í þeim 9 mörk. Hún var fyrirliði í sjö leikjum sautján ára landsliðsins í ár. Guðný Árnadóttir er ein af þeim sem spilaði í Pepsi-deildinni í sumar. Guðný var fyrirliði í þremur leikjum 17 ára landsliðsins í ár en hún á að baki 18 leiki fyrir 17 ára landslið Íslands. Hin sautján ára gamla Stjörnukona Agla María Albertsdóttir er einnig í æfingahópnum en hún stóð sig mjög vel með Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Pepsi-deildinni og var með 2 mörk og 5 stoðsendingar í 17 leikjum á sínu fyrsta tímabili í Garðabænum. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll og má sjá hópinn hér að neðan. Selma Sól Magnúsdóttir Breiðablik Ingibjörg Sigurðardóttir Breiðablik Sonný Lára Þráinsdóttir Breiðablik Hildur Antonsdóttir Breiðablik Guðný Árnadóttir FH Alexandra Jóhannsdóttir Haukar Sigríður Lára Garðarsdóttir ÍBV Sóley Guðmundsdóttir ÍBV Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir ÍBV Sveindís Jane Jónsdóttir Keflavík Guðmunda Brynja Óladóttir Selfoss Agla María Albertsdóttir Stjarnan Berglind Hrund Jónasdóttir Stjarnan Lára Kristín Pedersen Stjarnan Sigrún Ella Einarsdóttir Stjarnan Arna Sif Ásgrímsdóttir Valur Thelma Björk Einarsdóttir Valur Mist Edvardsdóttir Valur Elín Metta Jensen Valur Lillý Rut Hlynsdóttir Þór/KA Anna Rakel Pétursdóttir Þór/KA Írunn Þ. Aradóttir Þór/KA
EM 2017 í Hollandi Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti „Þær eru bara hetjur“ Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira