Launahækkanir kennara kosta Árborg 147 milljónir króna Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 7. desember 2016 10:04 Nýir kennarasamningar verða dýrir fyrir Sveitarfélagið Árborg eins og önnur sveitarfélög landsins. Vísir/MHH Ef grunnskólakennarar samþykkja nýjan kjarasamning þá mun samningurinn kosta Sveitarfélagið Árborg 147 milljónir króna samkvæmt upplýsingum frá Þorsteini Hjartarsyni, fræðslustjóra. Um er ræða 119 stöðugildi kennara á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri. En þarf að grípa til einhverra aðhaldsaðgerða hjá sveitarfélaginu komi þessar launahækkanir til? „Í fjárhagsáætlun 2017 er gert ráð fyrir fjármunum v/launahækkana kennara sem duga þó ekki alveg til að dekka þessa hækkun, enda lá ekki fyrir hver hún yrði þegar fyrri umræða fór fram í síðasta mánuði. Fara þarf betur yfir málið fyrir seinni umræðu fjárhagsáætlunar, en ef tekst að koma lífeyrisfrumvarpinu í gegnum Alþingi fyrir áramót mun það létta verulega á greiðslum Árborgar á mótframlagi í lífeyrissjóð. Þær gætu jafnvel lækkað um rúmlega 100 milljónir sem kæmi sér auðvitað afar vel“, segir Þorsteinn Hjartarson. Atkvæðagreiðsla grunnskólakennara um nýjan kjarasamning stendur yfir til klukkan 16 mánudaginn 12. desember. Alþingi Kennaraverkfall Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira
Ef grunnskólakennarar samþykkja nýjan kjarasamning þá mun samningurinn kosta Sveitarfélagið Árborg 147 milljónir króna samkvæmt upplýsingum frá Þorsteini Hjartarsyni, fræðslustjóra. Um er ræða 119 stöðugildi kennara á Selfossi, Eyrarbakka og Stokkseyri. En þarf að grípa til einhverra aðhaldsaðgerða hjá sveitarfélaginu komi þessar launahækkanir til? „Í fjárhagsáætlun 2017 er gert ráð fyrir fjármunum v/launahækkana kennara sem duga þó ekki alveg til að dekka þessa hækkun, enda lá ekki fyrir hver hún yrði þegar fyrri umræða fór fram í síðasta mánuði. Fara þarf betur yfir málið fyrir seinni umræðu fjárhagsáætlunar, en ef tekst að koma lífeyrisfrumvarpinu í gegnum Alþingi fyrir áramót mun það létta verulega á greiðslum Árborgar á mótframlagi í lífeyrissjóð. Þær gætu jafnvel lækkað um rúmlega 100 milljónir sem kæmi sér auðvitað afar vel“, segir Þorsteinn Hjartarson. Atkvæðagreiðsla grunnskólakennara um nýjan kjarasamning stendur yfir til klukkan 16 mánudaginn 12. desember.
Alþingi Kennaraverkfall Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Fleiri fréttir „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Sjá meira