Yfirhönnuðir DKNY hætta Ritstjórn skrifar 2. desember 2016 11:00 DKNY hefur árr í rekstrarörðuleikum seinustu ár. Mynd/Getty Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum. Mest lesið Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour
Yfirhönnuðir DKNY, þeir Dao-Yo Chow og Maxwell Osborne, hættu í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá dúóinu. DKNY hefur átt í erfiðleikum með reksturinn seinustu ár en nú er það í miðjum eigendaskiptum. Hönnuðirnir sögðust ætla að einbeita sér af sínu eigin merki, Public School, en segja að þeir hafi lært ómetanlegar lexíur hjá DKNY. Þrátt fyrir að aðkoma þeirra hafi ekki gert mikið fyrir reksturinn eru þeir sagðir hafa gert mikið fyrir ímynd merkisins sem hefur ekki þótt neitt sérstaklega flott á seinustu árum.
Mest lesið Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour