Íslensku bókmenntaverðlaunin: Í fyrsta skipti sem höfundur er tilnefndur fyrir tvær bækur Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 1. desember 2016 17:30 Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016 á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu en verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; flokki fræðirita og bóka almenns eðlis, flokki barna-og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta. Hildur Knútsdóttir er fyrsti rithöfundurinn sem tilnefndur er fyrir tvær bækur sama árið en bækurnar Vetrarhörkur og Doddi: bók sannleikans!, sem hún skrifar ásamt Þórdísi Gísladóttur, eru báðar tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka. Þá vekur athygli að í sama flokki er teiknimyndasagan Vargöld – Fyrsta bók tilnefnd, en eftir því sem Vísir kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem teiknimyndasaga er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.Tilnefningar voru kynntar á Kjarvalsstöðum fyrr í dag.vísir/stefánTilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016:Flokkur fræðirita og bóka almenns eðlis: Árni Heimir Ingólfsson Saga tónlistarinnar Útgefandi: Forlagið Bergsveinn Birgisson Leitin að svarta víkingnum Útgefandi: Bjartur Guðrún Ingólfsdóttir Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar Útgefandi: Háskólaútgáfan Ragnar Axelsson Andlit norðursins Útgefandi: Crymogea Viðar Hreinsson Jón lærði og náttúrur náttúrunnar Útgefandi: Lesstofan Dómnefnd skipuðu:Aðalsteinn Ingólfsson, formaður nefndar, Hulda Proppé og Þórunn SigurðardóttirHöfundar teiknimyndasögunnar Vargöld - Fyrsta bók, þeir Jón Páll Halldórsson, Þórhallur Arnórsson og Andri Sveinsson.mynd/brynjar snærFlokkur barna-og ungmennabóka: Hildur Knútsdóttir Vetrarhörkur Útgefandi: JPV útgáfa Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir Doddi: bók sannleikans! Útgefandi: Bókabeitan Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir Íslandsbók barnanna Útgefandi: Iðunn Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson Vargöld: fyrsta bók Útgefandi: Iðunn Ævar Þór Benediktsson Vélmennaárásin Útgefandi: Mál og menning Dómnefnd skipuðu:Árni Árnason, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Sigurjón Kjartansson.Guðrún Eva Mínervudóttir er tilnefnd fyrir bókina Skegg Raspútíns. Vísir/ErnirFlokkur fagurbókmennta: Steinar Bragi Allt fer Útgefandi: Mál og menning Sjón Ég er sofandi hurð (Co Dex 1962) Útgefandi: JPV útgáfa Guðrún Eva Mínervudóttir Skegg Raspútíns Útgefandi: Bjartur Auður Ava Ólafsdóttir Ör Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Sigurður Pálsson Ljóð muna rödd Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu:Knútur Hafsteinsson, formaður nefndar, Helga Ferdinandsdóttir og og Jórunn Sigurðardóttir Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira
Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016 á Kjarvalsstöðum nú rétt í þessu en verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; flokki fræðirita og bóka almenns eðlis, flokki barna-og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta. Hildur Knútsdóttir er fyrsti rithöfundurinn sem tilnefndur er fyrir tvær bækur sama árið en bækurnar Vetrarhörkur og Doddi: bók sannleikans!, sem hún skrifar ásamt Þórdísi Gísladóttur, eru báðar tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka. Þá vekur athygli að í sama flokki er teiknimyndasagan Vargöld – Fyrsta bók tilnefnd, en eftir því sem Vísir kemst næst er þetta í fyrsta sinn sem teiknimyndasaga er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.Tilnefningar voru kynntar á Kjarvalsstöðum fyrr í dag.vísir/stefánTilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016:Flokkur fræðirita og bóka almenns eðlis: Árni Heimir Ingólfsson Saga tónlistarinnar Útgefandi: Forlagið Bergsveinn Birgisson Leitin að svarta víkingnum Útgefandi: Bjartur Guðrún Ingólfsdóttir Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar Útgefandi: Háskólaútgáfan Ragnar Axelsson Andlit norðursins Útgefandi: Crymogea Viðar Hreinsson Jón lærði og náttúrur náttúrunnar Útgefandi: Lesstofan Dómnefnd skipuðu:Aðalsteinn Ingólfsson, formaður nefndar, Hulda Proppé og Þórunn SigurðardóttirHöfundar teiknimyndasögunnar Vargöld - Fyrsta bók, þeir Jón Páll Halldórsson, Þórhallur Arnórsson og Andri Sveinsson.mynd/brynjar snærFlokkur barna-og ungmennabóka: Hildur Knútsdóttir Vetrarhörkur Útgefandi: JPV útgáfa Hildur Knútsdóttir og Þórdís Gísladóttir Doddi: bók sannleikans! Útgefandi: Bókabeitan Margrét Tryggvadóttir og Linda Ólafsdóttir Íslandsbók barnanna Útgefandi: Iðunn Þórhallur Arnórsson og Jón Páll Halldórsson Vargöld: fyrsta bók Útgefandi: Iðunn Ævar Þór Benediktsson Vélmennaárásin Útgefandi: Mál og menning Dómnefnd skipuðu:Árni Árnason, formaður nefndar, Hildigunnur Sverrisdóttir og Sigurjón Kjartansson.Guðrún Eva Mínervudóttir er tilnefnd fyrir bókina Skegg Raspútíns. Vísir/ErnirFlokkur fagurbókmennta: Steinar Bragi Allt fer Útgefandi: Mál og menning Sjón Ég er sofandi hurð (Co Dex 1962) Útgefandi: JPV útgáfa Guðrún Eva Mínervudóttir Skegg Raspútíns Útgefandi: Bjartur Auður Ava Ólafsdóttir Ör Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Sigurður Pálsson Ljóð muna rödd Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu:Knútur Hafsteinsson, formaður nefndar, Helga Ferdinandsdóttir og og Jórunn Sigurðardóttir
Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið Sjá meira