Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 12:30 Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%. Mest lesið Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour
Samkvæmt nýrri úttekt hefur fjölbreytni forsíðufyrirsæta hjá helstu glanstímaritum heims aldrei verið meiri. Seinustu tvö ár vöktu mikil vonbrigði en loksins virðist tískuheimurinn vera að vakna til lífsins og líta á eigin barm. Í úttektinni er horft á bandarískar útgáfur Allure, Cosmopolitan, Elle, Glamour, Harper's Bazaar, InStyle, Nylon, Teen Vogue, Vogue og W. Árin 2014 og 2015 voru 27 af 136 forsíðum með fyrirsætum af lituðum kynþáttum. Þetta árið voru hinsvegar 52 forsíðufyrirsætum af lituðum kynþáttum af 147. Þrátt fyrir að þetta sé ekkert sérstaklega stórt skref þá er þetta hækkun úr 19.7% upp í 35.3%.
Mest lesið Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour