Reykjavík Fashion Festival verður endurvakið á næsta ári Ritstjórn skrifar 20. desember 2016 20:00 Förðun og hár á sýningu Magneu árið 2015. Mynd/Vísir Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar sem hefur ávallt vakið mikla lukku hér á landi sem og hjá tískuáhugamönnum um allan heim. RFF var ekki haldin á þessu ári en mun blessunarlega snúa aftur enda gerir hátíðin mikið fyrir tísku og menningu í Reykjavík ár hvert. RFF mun fara fram daganna 23.-26. mars 2017. Að þessu sinni mun hátíðin vera haldin samhliða Hönnunarmars. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heimasíðu RFF en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 7. janúar. Hægt er að finna umsókn á heimasíðu hátíðarinnar www.rff.is. Mest lesið Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour
Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival verður haldin í sjöunda sinn í mars á næsta ári. Þetta kemur fram í tilkynningu frá aðstandendum hátíðarinnar sem hefur ávallt vakið mikla lukku hér á landi sem og hjá tískuáhugamönnum um allan heim. RFF var ekki haldin á þessu ári en mun blessunarlega snúa aftur enda gerir hátíðin mikið fyrir tísku og menningu í Reykjavík ár hvert. RFF mun fara fram daganna 23.-26. mars 2017. Að þessu sinni mun hátíðin vera haldin samhliða Hönnunarmars. Opnað hefur verið fyrir umsóknir á heimasíðu RFF en umsóknarfrestur rennur út á miðnætti 7. janúar. Hægt er að finna umsókn á heimasíðu hátíðarinnar www.rff.is.
Mest lesið Rosie Huntington-Whiteley er orðin móðir Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Alicia Keys kom fram án förðunar á flokksþingi demókrata Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour 200 þúsund króna ævisaga Naomi Campbell. Glamour Bella Hadid datt á tískupallinum hjá Michael Kors Glamour