Úrslitin ráðast á Íslandsmótinu í Overwatch Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2017 11:30 Úrslitin á Íslandsmeistaramótinu í Overwatch munu ráðast í dag. Einhverjar eru ósigraðir á mótinu en búið er að spila fleiri en 90 leiki síðan mótið hófst en Einherjar og Team Hafficool hafa aldrei mæst áður. Auk þess að öðlast titilinn landslið Íslands er til mikilsl að vinna. Landsliðið í Overwatch fær fríar Eitt gíg ljósleiðaratengingar í rúmt ár að verðmæti um 900.000 krónur (6 x tengingar til áramóta 2017/2018) og verður hægt að velja á milli 1GB nettenginga í gegnum ljósleiðara frá bæði Hringiðunni internetþjónustu og Hringdu. Þá fær landsliðið í Overwatch fær einnig 210.000 krónur í peningum og þar að auki 120.000 krónu gjafabréf frá Tölvutek. Heildarverðmæti verðlauna hjá landsliðinu verða 1.230.000 krónur. Silfurliðið fær 90.000 í peningum og þar að auki 60.000 króna gjafabréf frá Tölvutek. Heildarverðmæti hjá silfurliðunu er 150 þúsund krónur. Úrslitin munu ráðast á opnum viðburði á UTMessunni á laugardaginn, sem hefst klukkan 13:00. Þá munu gestir geta mætt í Kaldalón og fylgst með úrslitunum í eigin persónu. Einnig er hægt að fylgjast með úrslitunum hér á Twitch síðu Ljósleiðarans. Það eru Ljósleiðarinn, Tölvutek, Hringiðan Internetþjónusta og Hringdu sem standa að baki Íslandsmótinu í Overwatch og þar sem áætlað heildarverðmæti verðlauna er yfir 1.400.000 krónur. Hægt er að fylgjast með úrslitaviðureigninni hér að neðan.Watch live video from ljosleidarinn on www.twitch.tv Leikjavísir Tengdar fréttir Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. 31. janúar 2017 13:05 Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. 2. febrúar 2017 14:00 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Undanúrslit Íslandsmótsins í Overwatch Einungis þrjú lið eru eftir af þeim 49 sem skráðu sig til leiks. 1. febrúar 2017 19:15 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Frægar í fantaformi Lífið Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Menning Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Úrslitin á Íslandsmeistaramótinu í Overwatch munu ráðast í dag. Einhverjar eru ósigraðir á mótinu en búið er að spila fleiri en 90 leiki síðan mótið hófst en Einherjar og Team Hafficool hafa aldrei mæst áður. Auk þess að öðlast titilinn landslið Íslands er til mikilsl að vinna. Landsliðið í Overwatch fær fríar Eitt gíg ljósleiðaratengingar í rúmt ár að verðmæti um 900.000 krónur (6 x tengingar til áramóta 2017/2018) og verður hægt að velja á milli 1GB nettenginga í gegnum ljósleiðara frá bæði Hringiðunni internetþjónustu og Hringdu. Þá fær landsliðið í Overwatch fær einnig 210.000 krónur í peningum og þar að auki 120.000 krónu gjafabréf frá Tölvutek. Heildarverðmæti verðlauna hjá landsliðinu verða 1.230.000 krónur. Silfurliðið fær 90.000 í peningum og þar að auki 60.000 króna gjafabréf frá Tölvutek. Heildarverðmæti hjá silfurliðunu er 150 þúsund krónur. Úrslitin munu ráðast á opnum viðburði á UTMessunni á laugardaginn, sem hefst klukkan 13:00. Þá munu gestir geta mætt í Kaldalón og fylgst með úrslitunum í eigin persónu. Einnig er hægt að fylgjast með úrslitunum hér á Twitch síðu Ljósleiðarans. Það eru Ljósleiðarinn, Tölvutek, Hringiðan Internetþjónusta og Hringdu sem standa að baki Íslandsmótinu í Overwatch og þar sem áætlað heildarverðmæti verðlauna er yfir 1.400.000 krónur. Hægt er að fylgjast með úrslitaviðureigninni hér að neðan.Watch live video from ljosleidarinn on www.twitch.tv
Leikjavísir Tengdar fréttir Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. 31. janúar 2017 13:05 Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14 Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. 2. febrúar 2017 14:00 50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00 Undanúrslit Íslandsmótsins í Overwatch Einungis þrjú lið eru eftir af þeim 49 sem skráðu sig til leiks. 1. febrúar 2017 19:15 Taktar á Íslandsmótinu í Overwatch 26. janúar 2017 13:24 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hélt að hann væri George Clooney Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Frægar í fantaformi Lífið Í beinni: Dagur íslenskrar tónlistar Menning Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Íslandsmótið í Overwatch: Fjögur lið eftir af fjörutíu og níu Búið er að spila 91 leik af 96, en 49 lið kepptu á mótinu og eru bara þau bestu eftir. 31. janúar 2017 13:05
Eitt stærsta tölvuleikjamót Íslands á UTmessunni Íslandsmótið í tölvuleiknum Overwatch verður haldið á UTmessunni í Hörpu þann 4. febrúar næstkomandi. 12. janúar 2017 10:14
Einherjar og Team Hafficool keppa til úrslita í Overwatch Lostboys enduðu í þriðja sætinu á fyrsta Íslandsmeistaramótinu í tölvuleiknum Overwatch. 2. febrúar 2017 14:00
50 lið keppa um 1,4 milljónir í Overwatch Keppt verður á netinu en úrslitin fara fram þann 4. febrúar á UTmessunni. 20. janúar 2017 15:00
Undanúrslit Íslandsmótsins í Overwatch Einungis þrjú lið eru eftir af þeim 49 sem skráðu sig til leiks. 1. febrúar 2017 19:15