Mel Gibson sagður í viðræðum um að leikstýra Suicide Squad 2 Birgir Olgeirsson skrifar 16. febrúar 2017 11:10 Mel Gibson. Vísir/EPA Kvikmyndaverið Warner Bros. er sagt í viðræðum við Mel Gibson um að leikstýra framhaldinu af Suicide Squad. Frá þessu var greint í Hollywood Reporter en verði þetta að veruleika þýðir það að Gibson mun taka við af David Ayer sem leikstýrði Suicide Squad. Myndin kom út í fyrra og fékk heilt yfir slæma dóma frá gagnrýnendum en rakaði þó inn 745 milljónum dollara í miðasölu kvikmyndahúsa á heimsvísu. Mel Gibson leikstýrði myndinni Hacksaw Ridge sem er tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þar á meðal Gibson sem besti leikstjórinn. Gibson er þegar með nokkur fyrirhuguð verkefni á sínum lista en hann mun leika í lögreglutryllinum Dragged Across Concrete ásamt Vince Vaughn og þá mun hann leika í myndinni The Professor and The Madman á móti Sean Penn. Suicide Squad 2 yrði ekki fyrsta ofurhetjumyndin sem Mel Gibson er orðaður við. Robert Downey Jr. sagði fyrir nokkru að hann væri til í að gera fjórðu Iron Man-myndina ef Mel Gibson yrði leikstjóri hennar. Gibson sagði við Total Film í fyrra að hann myndi að sjálfsögðu íhuga það. „Það gæti orðið gaman,“ sagði Gibson en bætti við að hann yrði þá að finna leið til að gera Iron Man 4 frábrugðna öðrum myndum ef hann ætti að gera það. Robert Downey Jr. var ekki einn um að vilja Mel Gibson sem leikstjóra fjórðu Iron Man-myndarinnar. Shane Black, leikstjóri þriðju Iron Man-myndarinnar, lýsti þeirri skoðun einnig en Shane Black skrifaði handrit fyrstu tveggja Lethal Weapon-myndanna þar sem Mel Gibson lék rannsóknarlögreglumanninn Martin Riggs sem myndaði ódauðlegt tvíeyki með Roger Murtaugh, sem Danny Glover lék. Gibson hefur verið í nokkurs konar útlegð frá Hollywood í um áratug eftir röð hneykslismála. Shane Black sagði það skiljanlegt að Downey Jr. vildi fá Gibson sem leikstjóra fjórðu Iron Man-myndarinnar því að Gibson hefði reynst Downey Jr. þegar Downey sjálfur gekk í gegnum mikinn öldudal á sínum ferli. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eyða milljónum dollara til að gera Suicide Squad fyndnari Bráðfyndin stikla úr myndinni reyndist innihalda einu brandara hennar. 31. mars 2016 23:23 Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman. 3. ágúst 2016 09:41 Jókerinn Jared Leto Kvikmyndin Suicide Squad hefur fengið slæma dóma og hefur vakið nokkra athygli að Jókernum, leiknum af Jared Leto, bregður lítið fyrir í myndinni þrátt fyrir að hann hafi verið auglýstur sérstaklega í öllum stiklum og kitlum sem birtust fyrir útgáfu hennar. 4. ágúst 2016 09:45 Stefnir í einn áhugaverðasta Óskar síðustu ára Nú hafa tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verið gerðar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á þeim lista, þó að annað sé miður skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfarnir, réttindabarátta svartra og fleira. Fréttablaðið fer yfir áhugaverða punkta sem má finna í tilnefningunum. 26. janúar 2017 10:30 Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Guardians of the Galaxy átti metið. 6. ágúst 2016 21:03 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Kvikmyndaverið Warner Bros. er sagt í viðræðum við Mel Gibson um að leikstýra framhaldinu af Suicide Squad. Frá þessu var greint í Hollywood Reporter en verði þetta að veruleika þýðir það að Gibson mun taka við af David Ayer sem leikstýrði Suicide Squad. Myndin kom út í fyrra og fékk heilt yfir slæma dóma frá gagnrýnendum en rakaði þó inn 745 milljónum dollara í miðasölu kvikmyndahúsa á heimsvísu. Mel Gibson leikstýrði myndinni Hacksaw Ridge sem er tilnefnd til sex Óskarsverðlauna, þar á meðal Gibson sem besti leikstjórinn. Gibson er þegar með nokkur fyrirhuguð verkefni á sínum lista en hann mun leika í lögreglutryllinum Dragged Across Concrete ásamt Vince Vaughn og þá mun hann leika í myndinni The Professor and The Madman á móti Sean Penn. Suicide Squad 2 yrði ekki fyrsta ofurhetjumyndin sem Mel Gibson er orðaður við. Robert Downey Jr. sagði fyrir nokkru að hann væri til í að gera fjórðu Iron Man-myndina ef Mel Gibson yrði leikstjóri hennar. Gibson sagði við Total Film í fyrra að hann myndi að sjálfsögðu íhuga það. „Það gæti orðið gaman,“ sagði Gibson en bætti við að hann yrði þá að finna leið til að gera Iron Man 4 frábrugðna öðrum myndum ef hann ætti að gera það. Robert Downey Jr. var ekki einn um að vilja Mel Gibson sem leikstjóra fjórðu Iron Man-myndarinnar. Shane Black, leikstjóri þriðju Iron Man-myndarinnar, lýsti þeirri skoðun einnig en Shane Black skrifaði handrit fyrstu tveggja Lethal Weapon-myndanna þar sem Mel Gibson lék rannsóknarlögreglumanninn Martin Riggs sem myndaði ódauðlegt tvíeyki með Roger Murtaugh, sem Danny Glover lék. Gibson hefur verið í nokkurs konar útlegð frá Hollywood í um áratug eftir röð hneykslismála. Shane Black sagði það skiljanlegt að Downey Jr. vildi fá Gibson sem leikstjóra fjórðu Iron Man-myndarinnar því að Gibson hefði reynst Downey Jr. þegar Downey sjálfur gekk í gegnum mikinn öldudal á sínum ferli.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Eyða milljónum dollara til að gera Suicide Squad fyndnari Bráðfyndin stikla úr myndinni reyndist innihalda einu brandara hennar. 31. mars 2016 23:23 Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman. 3. ágúst 2016 09:41 Jókerinn Jared Leto Kvikmyndin Suicide Squad hefur fengið slæma dóma og hefur vakið nokkra athygli að Jókernum, leiknum af Jared Leto, bregður lítið fyrir í myndinni þrátt fyrir að hann hafi verið auglýstur sérstaklega í öllum stiklum og kitlum sem birtust fyrir útgáfu hennar. 4. ágúst 2016 09:45 Stefnir í einn áhugaverðasta Óskar síðustu ára Nú hafa tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verið gerðar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á þeim lista, þó að annað sé miður skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfarnir, réttindabarátta svartra og fleira. Fréttablaðið fer yfir áhugaverða punkta sem má finna í tilnefningunum. 26. janúar 2017 10:30 Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Guardians of the Galaxy átti metið. 6. ágúst 2016 21:03 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Lífið Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Fleiri fréttir Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Eyða milljónum dollara til að gera Suicide Squad fyndnari Bráðfyndin stikla úr myndinni reyndist innihalda einu brandara hennar. 31. mars 2016 23:23
Suicide Squad fær hrikalega dóma hjá gagnrýnendum Sögð samt ekki jafn slæm og Batman v Superman. 3. ágúst 2016 09:41
Jókerinn Jared Leto Kvikmyndin Suicide Squad hefur fengið slæma dóma og hefur vakið nokkra athygli að Jókernum, leiknum af Jared Leto, bregður lítið fyrir í myndinni þrátt fyrir að hann hafi verið auglýstur sérstaklega í öllum stiklum og kitlum sem birtust fyrir útgáfu hennar. 4. ágúst 2016 09:45
Stefnir í einn áhugaverðasta Óskar síðustu ára Nú hafa tilnefningar til Óskarsverðlaunanna verið gerðar opinberar. Ýmislegt áhugavert og spennandi má finna á þeim lista, þó að annað sé miður skemmtilegt. Endurkoma Mels Gibson, Íslendingar hlunnfarnir, réttindabarátta svartra og fleira. Fréttablaðið fer yfir áhugaverða punkta sem má finna í tilnefningunum. 26. janúar 2017 10:30
Suicide Squad langt komin með að slá aðsóknarmet í ágúst Guardians of the Galaxy átti metið. 6. ágúst 2016 21:03