Þórdís Elva svarar fyrir sig: „Fyrirgefningin var aldrei fyrir hann“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 8. mars 2017 10:38 Þórdís Elva og Tom á sviði í fyrirlestri sínum á vegum Ted. Skjáskot Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifað hefur bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger, var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum Q&A á mánudaginn. Þórdís sagði að fyrirgefning sín á gjörðum Stranger hefði ekki verið fyrir hann. Skömmin hafi verið að eyðileggja líf sitt og mikilvægt hafi verið að skila henni aftur á sinn stað.Fjallað er ítarlega um þáttinn á vef Guardian en Þórdís og Stranger héldu erindi á All About Women hátíðinni í Sidney um liðna helgi. Bók Þórdísar og Stranger, Handan fyrirgefningar, hefur vakið heimsathygli, sem og TED-fyrirlestur þeirra, þar sem efni bókarinnar var rætt.Stranger nauðgaði Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur þegar hún var sextán ára og hann átján ára skiptinemi hér á landi. Mörgum árum síðar skrifaði hún Tom og lýsti ofbeldinu sem hann beitti hana, í tilraun til að skila skömminni og rjúfa eigin þögn. Úr varð bókin Handan fyrirgefningar. „Ég vil hafa það á hreinu, fyrirgefningin var aldrei fyrir hann. Fólk telur að maður sé að gefa gerandanum eitthvað þegar maður fyrirgefur. Ég sé þetta allt öðruvísi. Fyrir mér var fyrirgefningin eitthvað sem gerði mér kleyft að skila skömminni og sjálfsásökunum sem ég hef borið með mér að ósekju. Þetta var að tæra mig að innan og var að eyðileggja líf mitt,“ sagði Þórdís Elva.How can a victim of sexual assault obtain some level of forgiveness or closure? @thordiselva thinks you can find peace #QandA pic.twitter.com/iWquP3JgXL— ABC Q&A (@QandA) March 6, 2017 Lögfræðingurinn Josephine Cashman var einnig gestur þáttarins og varaði hún Ástrala við að fara sömu leið og Þórdís Elva. Sagði hún að hún myndi ekki virka fyrir hið „venjulega fórnarlamb“. Að hennar mati væri best að fara leið dómstóla í þessum málum. Sagði Cashman að í of mörgum tilfellum hefðu þolendur fyrirgefið gerendum í heimilisofbeldismálum, oft með með hrikalegum afleiðingum. Þá gagrýndi hún að Stranger skyldi græða á sölu bókarinnar. Þórdís Elva svaraði því til að fjöldi nauðgunarmála kæmust ekki í gegnum dómskerfið og í mörgum tilfellum væri dómarnir of vægir. Þá sagði hún að hún sjálf fengi meirihluta þeirra tekna sem verði til vegna bókarinnar og að Stranger sé að íhuga að gefa sinn hluta til góðgerðarmálaLesa má umfjöllun Guardian hér.Our court system has evolved & it's not going to work to have rapists contacting victims, says @Josieamycashman @thordiselva replies #QandA pic.twitter.com/d1JA9e5W3w— ABC Q&A (@QandA) March 6, 2017 Tengdar fréttir Saga Þórdísar Elvu og Tom vekur heimsathygli: "Þetta er upphafið á vegferð sem ég vona að leiði til umræðu um ábyrgð“ TED fyrirlestur þeirra Þórdísar Elvu Þovaldsdóttur og Tom Stranger þar sem þau segja frá kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi hefur vakið alheimsathygli. 10. febrúar 2017 11:00 Guardian birtir útdrátt úr bók Þórdísar og Tom um kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi Útdrátturinn er birtur á forsíðu netútgáfu The Guardian. 5. mars 2017 10:27 Vilja ekki að Stranger fái að halda erindi Rétt rúmlega tvö þúsund undirskriftir hafa safnast í undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Tom Stranger fái ekki að halda erindi á ráðstefnunni Women of the World sem hefst í Lundúnum í næstu viku. 5. mars 2017 14:05 Samfélagsmiðlar voru rauðglóandi vegna samstarfsins Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og fyrirlesari, hefur verið á allra vörum síðan á þriðjudag en TED-fyrirlestur sem hún hélt ásamt Tom Stranger, manninum sem nauðgaði henni þegar hún var 16 ára, fór sem eldur um sinu á netinu. 9. febrúar 2017 10:15 Þórdís Elva og nauðgari hennar stíga fram saman Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skrifað nýja bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger. 7. febrúar 2017 13:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira
Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, sem skrifað hefur bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger, var gestur í ástralska sjónvarpsþættinum Q&A á mánudaginn. Þórdís sagði að fyrirgefning sín á gjörðum Stranger hefði ekki verið fyrir hann. Skömmin hafi verið að eyðileggja líf sitt og mikilvægt hafi verið að skila henni aftur á sinn stað.Fjallað er ítarlega um þáttinn á vef Guardian en Þórdís og Stranger héldu erindi á All About Women hátíðinni í Sidney um liðna helgi. Bók Þórdísar og Stranger, Handan fyrirgefningar, hefur vakið heimsathygli, sem og TED-fyrirlestur þeirra, þar sem efni bókarinnar var rætt.Stranger nauðgaði Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur þegar hún var sextán ára og hann átján ára skiptinemi hér á landi. Mörgum árum síðar skrifaði hún Tom og lýsti ofbeldinu sem hann beitti hana, í tilraun til að skila skömminni og rjúfa eigin þögn. Úr varð bókin Handan fyrirgefningar. „Ég vil hafa það á hreinu, fyrirgefningin var aldrei fyrir hann. Fólk telur að maður sé að gefa gerandanum eitthvað þegar maður fyrirgefur. Ég sé þetta allt öðruvísi. Fyrir mér var fyrirgefningin eitthvað sem gerði mér kleyft að skila skömminni og sjálfsásökunum sem ég hef borið með mér að ósekju. Þetta var að tæra mig að innan og var að eyðileggja líf mitt,“ sagði Þórdís Elva.How can a victim of sexual assault obtain some level of forgiveness or closure? @thordiselva thinks you can find peace #QandA pic.twitter.com/iWquP3JgXL— ABC Q&A (@QandA) March 6, 2017 Lögfræðingurinn Josephine Cashman var einnig gestur þáttarins og varaði hún Ástrala við að fara sömu leið og Þórdís Elva. Sagði hún að hún myndi ekki virka fyrir hið „venjulega fórnarlamb“. Að hennar mati væri best að fara leið dómstóla í þessum málum. Sagði Cashman að í of mörgum tilfellum hefðu þolendur fyrirgefið gerendum í heimilisofbeldismálum, oft með með hrikalegum afleiðingum. Þá gagrýndi hún að Stranger skyldi græða á sölu bókarinnar. Þórdís Elva svaraði því til að fjöldi nauðgunarmála kæmust ekki í gegnum dómskerfið og í mörgum tilfellum væri dómarnir of vægir. Þá sagði hún að hún sjálf fengi meirihluta þeirra tekna sem verði til vegna bókarinnar og að Stranger sé að íhuga að gefa sinn hluta til góðgerðarmálaLesa má umfjöllun Guardian hér.Our court system has evolved & it's not going to work to have rapists contacting victims, says @Josieamycashman @thordiselva replies #QandA pic.twitter.com/d1JA9e5W3w— ABC Q&A (@QandA) March 6, 2017
Tengdar fréttir Saga Þórdísar Elvu og Tom vekur heimsathygli: "Þetta er upphafið á vegferð sem ég vona að leiði til umræðu um ábyrgð“ TED fyrirlestur þeirra Þórdísar Elvu Þovaldsdóttur og Tom Stranger þar sem þau segja frá kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi hefur vakið alheimsathygli. 10. febrúar 2017 11:00 Guardian birtir útdrátt úr bók Þórdísar og Tom um kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi Útdrátturinn er birtur á forsíðu netútgáfu The Guardian. 5. mars 2017 10:27 Vilja ekki að Stranger fái að halda erindi Rétt rúmlega tvö þúsund undirskriftir hafa safnast í undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Tom Stranger fái ekki að halda erindi á ráðstefnunni Women of the World sem hefst í Lundúnum í næstu viku. 5. mars 2017 14:05 Samfélagsmiðlar voru rauðglóandi vegna samstarfsins Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og fyrirlesari, hefur verið á allra vörum síðan á þriðjudag en TED-fyrirlestur sem hún hélt ásamt Tom Stranger, manninum sem nauðgaði henni þegar hún var 16 ára, fór sem eldur um sinu á netinu. 9. febrúar 2017 10:15 Þórdís Elva og nauðgari hennar stíga fram saman Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skrifað nýja bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger. 7. febrúar 2017 13:09 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Sjá meira
Saga Þórdísar Elvu og Tom vekur heimsathygli: "Þetta er upphafið á vegferð sem ég vona að leiði til umræðu um ábyrgð“ TED fyrirlestur þeirra Þórdísar Elvu Þovaldsdóttur og Tom Stranger þar sem þau segja frá kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi hefur vakið alheimsathygli. 10. febrúar 2017 11:00
Guardian birtir útdrátt úr bók Þórdísar og Tom um kynferðisofbeldi sem gerandi og þolandi Útdrátturinn er birtur á forsíðu netútgáfu The Guardian. 5. mars 2017 10:27
Vilja ekki að Stranger fái að halda erindi Rétt rúmlega tvö þúsund undirskriftir hafa safnast í undirskriftasöfnun þar sem þess er krafist að Tom Stranger fái ekki að halda erindi á ráðstefnunni Women of the World sem hefst í Lundúnum í næstu viku. 5. mars 2017 14:05
Samfélagsmiðlar voru rauðglóandi vegna samstarfsins Þórdís Elva Þorvaldsdóttir, rithöfundur og fyrirlesari, hefur verið á allra vörum síðan á þriðjudag en TED-fyrirlestur sem hún hélt ásamt Tom Stranger, manninum sem nauðgaði henni þegar hún var 16 ára, fór sem eldur um sinu á netinu. 9. febrúar 2017 10:15
Þórdís Elva og nauðgari hennar stíga fram saman Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skrifað nýja bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger. 7. febrúar 2017 13:09