Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París Ritstjórn skrifar 7. mars 2017 11:00 Ánægð eftir sýninguna. Myndir/Getty Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg. Mest lesið Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Í gærkvöldi sýndi Rihanna sína þriðju línu fyrir Fenty Puma. Haustlínan bar heitið 'Fenty University' en línan var innblásin af Bandarískri háskólamenningu. Áhrifin skína í gegn eins og má sjá á myndunum fyrir neðan en Rihanna náði þó að gera línuna að sinni eigin. Frá því að söngkonan hóf samstarfið með Puma hefur hún ávallt látið sinn persónulega stíl skína í gegn. Haustlínan hefur fengið mikið lof gagnrýnenda enda vel útpæld og skemmtileg.
Mest lesið Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour