Hannes: Ég get viðurkennt létti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. mars 2017 22:31 Ísland vann frábæran 2-1 sigur á Kósóvó í Albaníu í kvöld. Sigurinn var tæpur en strákarnir okkar þurftu að hafa mikið fyrir honum gegn seigu liði Kósóvó. „Þetta var frábær sigur en erfiður. Við komum inn í þennan leik sem sigurstranglegri aðilinn en það er fleira sem kom til - við vorum í vandræðum vegna meiðsla og þeir að bæta við mannskapinn hjá sér,“ sagði Hannes eftir leikinn í kvöld. „Við vissum því ekki alveg hvað við myndum fá frá þeim. Kósóvó er með hörkulið og þetta hefði getað farið á hvorn veginn sem er. Það er því gríðarlega sterkt að fara héðan með þrjú stig.“ Hannes Þór hrósaði varnarlínu íslenska liðsins sem stóð í ströngu allan leikinn í kvöld. „Hún var þétt og öflug. Það var kraftur í liði Kósóvó en þeir komust samt í mjög fá opin færi. Eitthvað hafa varnarmennirnir fyrir framan mig verið að gera rétt því pressan var mikil en þeir sluppu ekkert í gegn.“ Hann segir að það hafi í raun breytt litlu fyrir hann þó svo að Kósóvó hefði tekið inn þrjá nýja framherja í leikmannahópinn fyrir þennan leik. „Það er vissulega óþægilegra en yfirleitt kíki ég rétt yfir nokkur myndbönd af aukaspyrnu og hornaspyrnum og svo tekst ég bara á við það sem kemur í leiknum. Þetta var engin undantekning á því.“ „En auðvitað er alltaf betra að þekkja andstæðinginn og það gerir það að verkum að þessi sigur er extra sætur og sterkur. Það var margt að varast í aðdraganda leiksins og þetta var stórhættulegur leikur.“ Valon Berisha átti stórhættulegt skot í stöðunni 0-0 sem strauk ofanverða slána á íslenska markinu. „Ég var allan tímann með hann og hefði varið hann ef hann hefði verið á leiðinni inn. Við skulum því skrá þetta sem varið skot,“ sagði Hannes og brosti. Hann dró svo reyndar í land. „Nei, þetta var gott skot hjá honum. Ég hugsa að ég hefði verið í basli ef hann hefði hitt á rammann þarna. Ég get viðurkennt að það var léttir að sjá skotið fara yfir.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24. mars 2017 22:17 Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. 24. mars 2017 20:43 Kári: Nú er bara að vinna Króata Kára Árnasyni var létt í leikslok eftir erfiðan, en mikilvægan sigur gegn Kósóvó, 2-1, í undankeppni HM í Rússlandi sem fer fram sumarið 2018. 24. mars 2017 22:25 Heimir: Það lið sem vanmetur Kósóvó fær það beint í andlitið "Kósóvó er með gott lið og við höfum verið að segja fólki frá því en það trúði því svona mismikið,“ sagði brosmildur landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, eftir sigurinn sæta í kvöld. 24. mars 2017 22:25 Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 21:55 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“ Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark. 24. mars 2017 22:12 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Aron Einar: Þetta var karakterssigur "Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. 24. mars 2017 22:02 Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó. 24. mars 2017 22:08 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Ísland vann frábæran 2-1 sigur á Kósóvó í Albaníu í kvöld. Sigurinn var tæpur en strákarnir okkar þurftu að hafa mikið fyrir honum gegn seigu liði Kósóvó. „Þetta var frábær sigur en erfiður. Við komum inn í þennan leik sem sigurstranglegri aðilinn en það er fleira sem kom til - við vorum í vandræðum vegna meiðsla og þeir að bæta við mannskapinn hjá sér,“ sagði Hannes eftir leikinn í kvöld. „Við vissum því ekki alveg hvað við myndum fá frá þeim. Kósóvó er með hörkulið og þetta hefði getað farið á hvorn veginn sem er. Það er því gríðarlega sterkt að fara héðan með þrjú stig.“ Hannes Þór hrósaði varnarlínu íslenska liðsins sem stóð í ströngu allan leikinn í kvöld. „Hún var þétt og öflug. Það var kraftur í liði Kósóvó en þeir komust samt í mjög fá opin færi. Eitthvað hafa varnarmennirnir fyrir framan mig verið að gera rétt því pressan var mikil en þeir sluppu ekkert í gegn.“ Hann segir að það hafi í raun breytt litlu fyrir hann þó svo að Kósóvó hefði tekið inn þrjá nýja framherja í leikmannahópinn fyrir þennan leik. „Það er vissulega óþægilegra en yfirleitt kíki ég rétt yfir nokkur myndbönd af aukaspyrnu og hornaspyrnum og svo tekst ég bara á við það sem kemur í leiknum. Þetta var engin undantekning á því.“ „En auðvitað er alltaf betra að þekkja andstæðinginn og það gerir það að verkum að þessi sigur er extra sætur og sterkur. Það var margt að varast í aðdraganda leiksins og þetta var stórhættulegur leikur.“ Valon Berisha átti stórhættulegt skot í stöðunni 0-0 sem strauk ofanverða slána á íslenska markinu. „Ég var allan tímann með hann og hefði varið hann ef hann hefði verið á leiðinni inn. Við skulum því skrá þetta sem varið skot,“ sagði Hannes og brosti. Hann dró svo reyndar í land. „Nei, þetta var gott skot hjá honum. Ég hugsa að ég hefði verið í basli ef hann hefði hitt á rammann þarna. Ég get viðurkennt að það var léttir að sjá skotið fara yfir.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24. mars 2017 22:17 Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. 24. mars 2017 20:43 Kári: Nú er bara að vinna Króata Kára Árnasyni var létt í leikslok eftir erfiðan, en mikilvægan sigur gegn Kósóvó, 2-1, í undankeppni HM í Rússlandi sem fer fram sumarið 2018. 24. mars 2017 22:25 Heimir: Það lið sem vanmetur Kósóvó fær það beint í andlitið "Kósóvó er með gott lið og við höfum verið að segja fólki frá því en það trúði því svona mismikið,“ sagði brosmildur landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, eftir sigurinn sæta í kvöld. 24. mars 2017 22:25 Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 21:55 Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30 Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“ Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark. 24. mars 2017 22:12 Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44 Aron Einar: Þetta var karakterssigur "Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. 24. mars 2017 22:02 Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó. 24. mars 2017 22:08 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Handbolti Fleiri fréttir Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjá meira
Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur í Shkodër | Myndband Ísland bar sigurorð af Kósóvó á útivelli, 1-2, í undankeppni HM 2018 í kvöld. 24. mars 2017 22:17
Björn Bergmann fjórði bróðirinn sem skorar fyrir landsliðið Björn Bergmann Sigurðarson kom Íslandi á bragðið gegn Kósóvó í leik í undankeppni HM. Staðan í hálfleik er 0-2, Íslendingum í vil. 24. mars 2017 20:43
Kári: Nú er bara að vinna Króata Kára Árnasyni var létt í leikslok eftir erfiðan, en mikilvægan sigur gegn Kósóvó, 2-1, í undankeppni HM í Rússlandi sem fer fram sumarið 2018. 24. mars 2017 22:25
Heimir: Það lið sem vanmetur Kósóvó fær það beint í andlitið "Kósóvó er með gott lið og við höfum verið að segja fólki frá því en það trúði því svona mismikið,“ sagði brosmildur landsliðsþjálfari, Heimir Hallgrímsson, eftir sigurinn sæta í kvöld. 24. mars 2017 22:25
Twitter yfir landsleiknum: "Þvílík mamma" Íslenska karlalandsliðið vann afar góðan sigur á Kósóvó, en lokatölur urðu 2-1. Leikið var ytra í dag, en leikurinn var liður í undankeppni HM 2018. 24. mars 2017 21:55
Umfjöllun: Kósóvó - Ísland 1-2 | Snilldartaktar Gylfa skiluðu þrem stigum Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:30
Björn Bergmann tók ekki eftir stafsetningarvillunni: „Tek hana með mér heim“ Björn Bergmann Sigurðarson var eðlilega ánægður eftir sigur Ísland gegn Kósóvó í undankeppni HM 2018, en Björn skoraði fyrsta mark leiksins. Það var hans fyrsta A- landsliðsmark. 24. mars 2017 22:12
Einkunnir íslenska liðsins | Gylfi maður leiksins Ísland er komið upp í 2. sæti I-riðils í undankeppni HM 2018 eftir 1-2 útisigur á Kósóvó í kvöld. 24. mars 2017 21:44
Aron Einar: Þetta var karakterssigur "Þetta voru heldur betur sæt stig. Þetta var vinnsla,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kátur eftir sigurinn í kvöld. 24. mars 2017 22:02
Gylfi Þór: Hefðum getað gleymt 1. sætinu ef við hefðum tapað Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður með sigurinn á Kósóvó. 24. mars 2017 22:08