Ellefti Íslandsmeistaratitill Elsu Guðrúnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2017 16:53 Elsa Guðrún vann öruggan sigur. mynd/skí Í dag fór fram ganga með hefðbundinni aðferð á Skíðamóti Íslands. Konur gengu 7,5 km á meðan karlarnir fóru 15 km og var ræst með einstaklingsstarti. Eins og í undanförnum göngum vann Elsa Guðrún Jónsdóttir mjög sannfærandi og vann ellefta Íslandsmeistaratitil sinn í göngu með hefðbundinni aðferð. Hjá körlunum var mikil spenna en að lokum var það Brynjar Leó Kristinsson sem sigraði eftir mikla baráttu við Sævar Birgisson og Isak Stiansson Pedersen. Framan af var Sævar með forystu og þeir Brynjar Leó og Isak voru nánast jafnir aðeins á eftir Sævari. Á síðasta hring náði Brynjar jafnt og þétt að vinna upp forskotið sem Sævar var með og að lokum sigraði hann með einungis tveggja sekúndna mun. Á morgun verður keppt í boðgöngu og hefst keppni klukkan 11:00.Konur: 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir 2. Sólveig María Aspelund 3. Kristrún Guðnadóttir18-20 ára stúlkur: 1. Sólveig María Aspelund 2. Kristrún Guðnadóttir 3. Gígja Björnsdóttir16-17 ára stúlkur: 1. Anna María DaníelsdóttirKarlar: 1. Brynjar Leó Kristinsson 2. Sævar Birgisson 3. Isak Stiansson Pedersen18-20 ára drengir: 1. Isak Stiansson Pedersen 2. Albert Jónsson 3. Dagur Benediktsson16-17 ára drengir: 1. Sigurður Arnar Hannesson 2. Arnar Ólafsson Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Helga María og Sturla Snær Íslandsmeistarar í svigi Keppni í svigi á Skíðamóti Íslands er nýlokið. Aðstæður voru frekar krefjandi en þoka var á mótsstað en færið þó þokkalegt. 1. apríl 2017 16:45 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira
Í dag fór fram ganga með hefðbundinni aðferð á Skíðamóti Íslands. Konur gengu 7,5 km á meðan karlarnir fóru 15 km og var ræst með einstaklingsstarti. Eins og í undanförnum göngum vann Elsa Guðrún Jónsdóttir mjög sannfærandi og vann ellefta Íslandsmeistaratitil sinn í göngu með hefðbundinni aðferð. Hjá körlunum var mikil spenna en að lokum var það Brynjar Leó Kristinsson sem sigraði eftir mikla baráttu við Sævar Birgisson og Isak Stiansson Pedersen. Framan af var Sævar með forystu og þeir Brynjar Leó og Isak voru nánast jafnir aðeins á eftir Sævari. Á síðasta hring náði Brynjar jafnt og þétt að vinna upp forskotið sem Sævar var með og að lokum sigraði hann með einungis tveggja sekúndna mun. Á morgun verður keppt í boðgöngu og hefst keppni klukkan 11:00.Konur: 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir 2. Sólveig María Aspelund 3. Kristrún Guðnadóttir18-20 ára stúlkur: 1. Sólveig María Aspelund 2. Kristrún Guðnadóttir 3. Gígja Björnsdóttir16-17 ára stúlkur: 1. Anna María DaníelsdóttirKarlar: 1. Brynjar Leó Kristinsson 2. Sævar Birgisson 3. Isak Stiansson Pedersen18-20 ára drengir: 1. Isak Stiansson Pedersen 2. Albert Jónsson 3. Dagur Benediktsson16-17 ára drengir: 1. Sigurður Arnar Hannesson 2. Arnar Ólafsson
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Helga María og Sturla Snær Íslandsmeistarar í svigi Keppni í svigi á Skíðamóti Íslands er nýlokið. Aðstæður voru frekar krefjandi en þoka var á mótsstað en færið þó þokkalegt. 1. apríl 2017 16:45 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Sjá meira
Helga María og Sturla Snær Íslandsmeistarar í svigi Keppni í svigi á Skíðamóti Íslands er nýlokið. Aðstæður voru frekar krefjandi en þoka var á mótsstað en færið þó þokkalegt. 1. apríl 2017 16:45