Arnór með mark og stoðsendingu í fyrsta sigri Hammarby Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. apríl 2017 15:01 Arnór skilaði marki og stoðsendingu. vísir/getty Arnór Smárason skoraði jöfnunarmarkið og lagði upp sigurmarkið í 1-2 sigri Hammarby á AIK í 3. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Hammarby lenti undir á 14. mínútu en Arnór jafnaði metin fjórum mínútum síðar eftir sendingu frá Birki Má Sævarssyni. Arnór og Birkir Már spiluðu allan leikinn fyrir Hammarby líkt og Ögmundur Kristinsson. Það var svo Pa Amat Dibba sem skoraði sigurmark Hammarby 11 mínútum fyrir leikslok eftir undirbúning Arnórs. Með sigrinum, sem var sá fyrsti á tímabilinu, jafnaði Hammarby AIK að stigum. Bæði lið eru með fjögur stig eftir þrjá leiki. Haukur Heiðar Hauksson lék ekki með AIK í dag. Árni Vilhjálmsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Jönköpings Södra þegar liðið vann 1-3 útisigur á Kalmar. Árni spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Jönköpings og hann kom liðinu í 0-2 á 16. mínútu. Tommy Thelin jók muninn í 0-3 á 31. mínútu en Kalmar minnkaði muninn í 1-3 tveimur mínútum fyrir hálfleik og það reyndust lokatölur leiksins. Þetta var fyrsti sigur Jönköpings í deildinni á tímabilinu en liðið er með fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Arnór Smárason skoraði jöfnunarmarkið og lagði upp sigurmarkið í 1-2 sigri Hammarby á AIK í 3. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Hammarby lenti undir á 14. mínútu en Arnór jafnaði metin fjórum mínútum síðar eftir sendingu frá Birki Má Sævarssyni. Arnór og Birkir Már spiluðu allan leikinn fyrir Hammarby líkt og Ögmundur Kristinsson. Það var svo Pa Amat Dibba sem skoraði sigurmark Hammarby 11 mínútum fyrir leikslok eftir undirbúning Arnórs. Með sigrinum, sem var sá fyrsti á tímabilinu, jafnaði Hammarby AIK að stigum. Bæði lið eru með fjögur stig eftir þrjá leiki. Haukur Heiðar Hauksson lék ekki með AIK í dag. Árni Vilhjálmsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Jönköpings Södra þegar liðið vann 1-3 útisigur á Kalmar. Árni spilaði allan leikinn í fremstu víglínu Jönköpings og hann kom liðinu í 0-2 á 16. mínútu. Tommy Thelin jók muninn í 0-3 á 31. mínútu en Kalmar minnkaði muninn í 1-3 tveimur mínútum fyrir hálfleik og það reyndust lokatölur leiksins. Þetta var fyrsti sigur Jönköpings í deildinni á tímabilinu en liðið er með fjögur stig eftir fyrstu þrjár umferðirnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: Höttur - KR 85-88 | KR-ingar sóttu nauman sigur austur Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira