Tesla-trukkur væntanlegur í haust Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. apríl 2017 22:15 Elon Musk. VÍSIR/AFP Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Þetta kom fram í tísti frá Musk þar sem hann segir að kynningin fari fram í september. Bíllinn sé á öðru stigi en aðrir bílar. Reiknað er með að vörubíllinn verði með sjálfstýringu sem Tesla hefur þróða og má finna í S og X módelum Tesla-bíla. Þetta er þó ekki það eina sem Tesla hefur í hyggju að þróa en svo virðist sem á næstu 18-24 mánuðum muni Tesla einnig kynna pallbíl.Tesla Semi truck unveil set for September. Team has done an amazing job. Seriously next level.— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017 @NoahMagel Pickup truck unveil in 18 to 24 months— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017 Bílar Tengdar fréttir Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27. mars 2017 10:09 Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. 28. mars 2017 14:51 Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. 10. apríl 2017 09:53 Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Elon Musk, stofnandi og eigandi bílaframleiðandands Tesla, segir að fyrirtækið muni kynna Tesla-vörubíl í haust. Þetta kom fram í tísti frá Musk þar sem hann segir að kynningin fari fram í september. Bíllinn sé á öðru stigi en aðrir bílar. Reiknað er með að vörubíllinn verði með sjálfstýringu sem Tesla hefur þróða og má finna í S og X módelum Tesla-bíla. Þetta er þó ekki það eina sem Tesla hefur í hyggju að þróa en svo virðist sem á næstu 18-24 mánuðum muni Tesla einnig kynna pallbíl.Tesla Semi truck unveil set for September. Team has done an amazing job. Seriously next level.— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017 @NoahMagel Pickup truck unveil in 18 to 24 months— Elon Musk (@elonmusk) April 13, 2017
Bílar Tengdar fréttir Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27. mars 2017 10:09 Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49 Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. 28. mars 2017 14:51 Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. 10. apríl 2017 09:53 Mest lesið Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Tryggja tólf milljarða króna fjármögnun Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent „Við megum ekki gleyma að lifa og njóta sko“ Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Tesla Model Y jepplingur næsti bíll Tesla Model Y verður með vængjahurðir eins og Model X jeppinn. 27. mars 2017 10:09
Tesla ætlar að flýta komu Model 3 Hefur væntanlega komið svo vel út í fyrstu prófunum að engu þarf að breyta. 24. mars 2017 15:49
Kínverjar kaupa 5% í Tesla Tencent Holdings verður fyrir vikið einn stærsti hluthafinn í Tesla. 28. mars 2017 14:51
Velja milli 11 leiða fyrir Hyperloop háhraðagöng Valdar verða þrjár leiðir í fyrstu en ferðast má á allt að 1.130 km hraða í Hyperloop göngum. 10. apríl 2017 09:53