Leikmönnum, þjálfurum og öllum aðstandendum Vals var gróflega misboðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2017 12:15 Óskar Bjarni Óskarsson, annar þjálfara Vals. Vísir/Stefán Handknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna dómgæslunnar í seinni leik liðsins í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Valsmenn mættu með átta marka forskot út til Rúmeníu en töpuðu seinni leiknum með níu mörkum og eru því úr leik. Dómarar leiksins buðu upp á ansi skrautlega frammistöðu og leikmaður Vals hafði það eftir þjálfara rúmenska liðsins að þeim hafi verið mútað. Stjórn handknattleiksdeildar Vals hefur nú sett málið í viðeigandi farveg í samstarfi við HSÍ og lögfræðing á vegum félagsins. Þar verður metið hvort Valsmenn kæra eða ekki. „Leikmönnum, þjálfurum og öllum aðstandendum liðsins var gróflega misboðið og er það skylda okkar að láta í okkur heyra þegar slíkt á sér stað. Við hvetjum alla sem bera hag íþróttarinnar fyrir brjósti til að deila myndskeiðum úr leiknum og vekja þannig athygli á málinu á alþjóða vettvangi,“ segir meðal annars í þessari fréttatilkynningu en hana má lesa alla hér fyrir neðan.Fréttatilkynning handknattleiksdeildar Vals vegna undanúrslita Áskorendakeppni Evrópu Vegna umfjöllunar fjölmiðla og umræðu um skrautlegan undanúrslitaleik Vals og Potaissa Turda í Rúmeníu síðastliðinn sunnudag, vill stjórn handknattleiksdeildar Vals koma eftirfarandi á framfæri. Stjórn handknattleiksdeildar Vals hefur sett málið í viðeigandi farveg í samstarfi við HSÍ og lögfræðing á vegum félagsins. Mun það nú verða skoðað af þar til bærum aðilum, en það er ljóst að félagið mun a.m.k. senda frá sér formlega kvörtun vegna þeirra aðstæðna sem liðinu voru skapaðar í Rúmeníu í umræddum leik. Hvort og með hvaða hætti kæra verður sett fram verður metið af aðilum sem hæfastir eru til slíks. Leikmönnum, þjálfurum og öllum aðstandendum liðsins var gróflega misboðið og er það skylda okkar að láta í okkur heyra þegar slíkt á sér stað. Við hvetjum alla sem bera hag íþróttarinnar fyrir brjósti til að deila myndskeiðum úr leiknum og vekja þannig athygli á málinu á alþjóða vettvangi. Að sama skapi er mikilvægt að leikmenn, þjálfarar og aðrir sem að liðinu standa fái nú tækifæri til að einblína á verkefnið hér heima, þar sem liðið er í baráttu í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn. F.h. stjórnar hkd Vals Hörður Gunnarsson Formaður Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira
Handknattleiksdeild Vals hefur sent frá sér fréttatilkynningu vegna dómgæslunnar í seinni leik liðsins í undanúrslitum Áskorendakeppni Evrópu. Valsmenn mættu með átta marka forskot út til Rúmeníu en töpuðu seinni leiknum með níu mörkum og eru því úr leik. Dómarar leiksins buðu upp á ansi skrautlega frammistöðu og leikmaður Vals hafði það eftir þjálfara rúmenska liðsins að þeim hafi verið mútað. Stjórn handknattleiksdeildar Vals hefur nú sett málið í viðeigandi farveg í samstarfi við HSÍ og lögfræðing á vegum félagsins. Þar verður metið hvort Valsmenn kæra eða ekki. „Leikmönnum, þjálfurum og öllum aðstandendum liðsins var gróflega misboðið og er það skylda okkar að láta í okkur heyra þegar slíkt á sér stað. Við hvetjum alla sem bera hag íþróttarinnar fyrir brjósti til að deila myndskeiðum úr leiknum og vekja þannig athygli á málinu á alþjóða vettvangi,“ segir meðal annars í þessari fréttatilkynningu en hana má lesa alla hér fyrir neðan.Fréttatilkynning handknattleiksdeildar Vals vegna undanúrslita Áskorendakeppni Evrópu Vegna umfjöllunar fjölmiðla og umræðu um skrautlegan undanúrslitaleik Vals og Potaissa Turda í Rúmeníu síðastliðinn sunnudag, vill stjórn handknattleiksdeildar Vals koma eftirfarandi á framfæri. Stjórn handknattleiksdeildar Vals hefur sett málið í viðeigandi farveg í samstarfi við HSÍ og lögfræðing á vegum félagsins. Mun það nú verða skoðað af þar til bærum aðilum, en það er ljóst að félagið mun a.m.k. senda frá sér formlega kvörtun vegna þeirra aðstæðna sem liðinu voru skapaðar í Rúmeníu í umræddum leik. Hvort og með hvaða hætti kæra verður sett fram verður metið af aðilum sem hæfastir eru til slíks. Leikmönnum, þjálfurum og öllum aðstandendum liðsins var gróflega misboðið og er það skylda okkar að láta í okkur heyra þegar slíkt á sér stað. Við hvetjum alla sem bera hag íþróttarinnar fyrir brjósti til að deila myndskeiðum úr leiknum og vekja þannig athygli á málinu á alþjóða vettvangi. Að sama skapi er mikilvægt að leikmenn, þjálfarar og aðrir sem að liðinu standa fái nú tækifæri til að einblína á verkefnið hér heima, þar sem liðið er í baráttu í úrslitakeppni um Íslandsmeistaratitilinn. F.h. stjórnar hkd Vals Hörður Gunnarsson Formaður
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Fleiri fréttir „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Sjá meira