Gísli Þorgeir og Viktor Gísli í æfingahópi bronsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 09:00 Íslensku strákarnir ætla sér stóra hluti í sumar. vísir/stefán Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða karla í handbolta sem fer fram í Alsír í júlí. Íslenska liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings og spilar þar nokkra vináttulandsleiki. Þessi hópur lenti í 3. sæti á HM U-19 ára í Rússlandi og í 7. sæti á EM í fyrra. Það eru því eðlilega gerðar miklar væntingar til íslensku strákanna. Í íslenska hópnum eru fjórir atvinnumenn og tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem spiluðu með A-landsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Hinir ungu og efnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, sem slógu í gegn í úrslitakeppni Olís-deildarinnar, eru einnig í æfingahópnum. Þeir eru á sautjánda og átjánda aldursári. Ísland er í riðli með heimaliði Alsír, Króatíu, Sádí-Arabíu, Argentínu og Marokkó á HM.Íslenski æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, TTH Holstebro Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Nökkvi Dan Elliðason, Grótta Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gestur Ólafur Ingvarsson, Afturelding Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hákon Daði Styrmisson, Haukar Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Sigtryggur Daði Rúnarsson, Aue Sturla Magnússon, Valur Teitur Örn Einarsson, Selfoss Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Ýmir Örn Gíslason, Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson, Fram Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða karla í handbolta sem fer fram í Alsír í júlí. Íslenska liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings og spilar þar nokkra vináttulandsleiki. Þessi hópur lenti í 3. sæti á HM U-19 ára í Rússlandi og í 7. sæti á EM í fyrra. Það eru því eðlilega gerðar miklar væntingar til íslensku strákanna. Í íslenska hópnum eru fjórir atvinnumenn og tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem spiluðu með A-landsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Hinir ungu og efnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, sem slógu í gegn í úrslitakeppni Olís-deildarinnar, eru einnig í æfingahópnum. Þeir eru á sautjánda og átjánda aldursári. Ísland er í riðli með heimaliði Alsír, Króatíu, Sádí-Arabíu, Argentínu og Marokkó á HM.Íslenski æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, TTH Holstebro Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Nökkvi Dan Elliðason, Grótta Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gestur Ólafur Ingvarsson, Afturelding Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hákon Daði Styrmisson, Haukar Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Sigtryggur Daði Rúnarsson, Aue Sturla Magnússon, Valur Teitur Örn Einarsson, Selfoss Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Ýmir Örn Gíslason, Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson, Fram
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Sameinast litla bróður hjá Kolstad Sjá meira
Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49