Stipe Miocic kláraði Junior dos Santos í 1. lotu Pétur Marinó Jónsson skrifar 14. maí 2017 06:31 Stipe Miocic klárar Junior dos Santos með höggum. Vísir/Getty UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. Þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic sigraði Junior dos Santos með tæknilegu rothöggi í 1. lotu í endurati þeirra í nótt. Junior dos Santos vann fyrri bardaga þeirra árið 2014 og tókst Miocic því að hefna fyrir tapið. Miocic hefur þar með varið beltið tvisvar sinnum og jafnað metið yfir flestar titilvarnir í þungavigtinni í UFC. Þetta var jafnframt fimmti sigur hans í röð með rothöggi og verður áhugavert að sjá hvort að Miocic slái metið í sinni næstu titilvörn.Joanna Jedrzejczyk sigraði Jessicu Andrade eftir dómaraákvörðun í titilbardaganum í strávigt kvenna. Andrade byrjaði bardagann ágætlega en svo tók Jedrzejczyk yfir. Jedrzejczyk sigraði allar fimm loturnar og náði að lenda 230 höggum á Andrade. Þetta var hennar fimmta titilvörn og er erfitt að sjá einhvern ógna henni.Demian Maia tryggði sér loksins titilbardagann í veltivigtinni með sigri á Jorge Masvidal. Bardaginn var æsispennandi og frábær skemmtun en Maia vann eftir klofna dómaraákvörðun. Þetta var sjöundi sigur Maia í röð og mun hann loksins fá tækifæri á veltivigtarbeltinu gegn Tyron Woodley á næstunni. Bardagakvöldið var nokkuð skemmtilegt og þá sérstaklega upphitunarbardagar kvöldsins en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Búrið: Maia er vandræðalega góður í að taka menn niður Búrið, upphitunarþáttur Stöðvar 2 Sport fyrir UFC 211, er á dagskrá í kvöld en Gunnar Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir þáttarins. 11. maí 2017 17:45 Fær Maia loksins titilbardagann? UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri. 13. maí 2017 12:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Sjá meira
UFC 211 fór fram í nótt í Dallas í Texas. Tveir titilbardagar voru á dagskrá og tókst báðum meisturunum að verja sína titla. Þungavigtarmeistarinn Stipe Miocic sigraði Junior dos Santos með tæknilegu rothöggi í 1. lotu í endurati þeirra í nótt. Junior dos Santos vann fyrri bardaga þeirra árið 2014 og tókst Miocic því að hefna fyrir tapið. Miocic hefur þar með varið beltið tvisvar sinnum og jafnað metið yfir flestar titilvarnir í þungavigtinni í UFC. Þetta var jafnframt fimmti sigur hans í röð með rothöggi og verður áhugavert að sjá hvort að Miocic slái metið í sinni næstu titilvörn.Joanna Jedrzejczyk sigraði Jessicu Andrade eftir dómaraákvörðun í titilbardaganum í strávigt kvenna. Andrade byrjaði bardagann ágætlega en svo tók Jedrzejczyk yfir. Jedrzejczyk sigraði allar fimm loturnar og náði að lenda 230 höggum á Andrade. Þetta var hennar fimmta titilvörn og er erfitt að sjá einhvern ógna henni.Demian Maia tryggði sér loksins titilbardagann í veltivigtinni með sigri á Jorge Masvidal. Bardaginn var æsispennandi og frábær skemmtun en Maia vann eftir klofna dómaraákvörðun. Þetta var sjöundi sigur Maia í röð og mun hann loksins fá tækifæri á veltivigtarbeltinu gegn Tyron Woodley á næstunni. Bardagakvöldið var nokkuð skemmtilegt og þá sérstaklega upphitunarbardagar kvöldsins en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Búrið: Maia er vandræðalega góður í að taka menn niður Búrið, upphitunarþáttur Stöðvar 2 Sport fyrir UFC 211, er á dagskrá í kvöld en Gunnar Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir þáttarins. 11. maí 2017 17:45 Fær Maia loksins titilbardagann? UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri. 13. maí 2017 12:45 Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Sjá meira
Búrið: Maia er vandræðalega góður í að taka menn niður Búrið, upphitunarþáttur Stöðvar 2 Sport fyrir UFC 211, er á dagskrá í kvöld en Gunnar Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir þáttarins. 11. maí 2017 17:45
Fær Maia loksins titilbardagann? UFC 211 fer fram í nótt í Dallas í Texas. Heiðursmaðurinn Demian Maia mætir þá Jorge Masvidal og gæti hann loksins fengið titilbardaga með sigri. 13. maí 2017 12:45