UFC þarf lokasvar frá Conor á sunnudag Henry Birgir Gunnarsson skrifar 12. maí 2017 23:15 Conor og Dana spjalla saman um helgina. vísir/getty Sögunni endalausu um hvort Conor McGregor og Floyd Mayweather keppi í hnefaleikum gæti lokið á sunnudag. Dana White, forseti UFC, segir að Conor verði að svara UFC varðandi skiptingu tekna á milli bardagakappans og UFC í síðasta lagi á sunnudag. Conor hefur verið í viðræðum við UFC í margar vikur vegna málsins. UFC hefur nú sett fótinn niður. Annað hvort tekur Conor því tilboði sem liggur á borðinu núna eða UFC lokar málinu og horfir fram á veginn. Þó svo Conor samþykki tilboðið er ekki öruggt að það verði af bardaganum. Náist samkomulag hjá UFC og Conor þá mun UFC færa sig yfir að samningaborðinu hjá umboðsmönnum Mayweather. „Ég get ekki sinnt þessu máli endalaust. Ég þarf að halda áfram að reka mitt fyrirtæki,“ sagði White sem er þó nokkuð bjartsýnn á að Conor taki tilboðinu. Ef allt gengur eftir er talið að Conor fái 7,8 milljarða króna í sinn hlut og Mayweather 10,4 milljarða. Mayweather þarf ekki að skipta sínum hlut með neinum. UFC myndi þá fá 2,6 milljarða í sinn hlut. Þetta eru alvöru upphæðir. MMA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Sjá meira
Sögunni endalausu um hvort Conor McGregor og Floyd Mayweather keppi í hnefaleikum gæti lokið á sunnudag. Dana White, forseti UFC, segir að Conor verði að svara UFC varðandi skiptingu tekna á milli bardagakappans og UFC í síðasta lagi á sunnudag. Conor hefur verið í viðræðum við UFC í margar vikur vegna málsins. UFC hefur nú sett fótinn niður. Annað hvort tekur Conor því tilboði sem liggur á borðinu núna eða UFC lokar málinu og horfir fram á veginn. Þó svo Conor samþykki tilboðið er ekki öruggt að það verði af bardaganum. Náist samkomulag hjá UFC og Conor þá mun UFC færa sig yfir að samningaborðinu hjá umboðsmönnum Mayweather. „Ég get ekki sinnt þessu máli endalaust. Ég þarf að halda áfram að reka mitt fyrirtæki,“ sagði White sem er þó nokkuð bjartsýnn á að Conor taki tilboðinu. Ef allt gengur eftir er talið að Conor fái 7,8 milljarða króna í sinn hlut og Mayweather 10,4 milljarða. Mayweather þarf ekki að skipta sínum hlut með neinum. UFC myndi þá fá 2,6 milljarða í sinn hlut. Þetta eru alvöru upphæðir.
MMA Mest lesið Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð Handbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði Fótbolti Fleiri fréttir Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig „Þetta var stórt og allir sigrar í þessari deild eru mikilvægir“ Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Ísland nær sigri í slagnum við Kanada Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 74-93 | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Sjá meira