Fyrrum heimsmeistari á mótorhjóli lést eftir hjólreiðaslys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. maí 2017 17:15 Nicky Hayden með aðdáendum sínum. Vísir/Getty Nicky Hayden, fyrrum heimsmeistari á MotoGP mótaröðinni, lést í dag af sárum sínum fimm dögum eftir að hann lenti í hjólreiðaslysi á strandvegi nálægt Rimini á Ítalíu. Bandaríkjamaðurinn lenti því því að bíll keyrði á hann þegar hann var út að hjóla 17. maí síðastliðinn. Upptökur af slysinu sýndu að Hayden stoppaði ekki við stöðvunarskyldu og það leit út fyrir að hann var með einbeitinguna á iPodanum sínum en ekki á umferðinni í kringum sig. Nicky Hayden varð meðal annars fyrir miklum heilaskaða í slysinu og hann var búinn að vera í gjörgæslu síðan á Maurizio Bufalini sjúkrahúsinu í Cesena á Ítalíu. Hann tapaði baráttunni fyrir lífi sínu í dag. Nicky Hayden bar 35 ára gamall og var enn að keppa á mótorhjóli. Síðast mótið hans var 14. maí síðastliðinn þar sem hann endaði í tólfta sæti. Hayden er í þrettánda sæti í baráttunni um heimsbikarinn í ár. Hayden vann sinn eina heimsmeistaratitil árið 2006 er hann hafði betur á móti hinum margfalda heimsmeistara Valentino Rossi. Hayden endaði þá fimm ára sigurgöngu Rossi. Enginn Bandaríkjamaður hefur síðan náð að endurtaka leikinn og vinna MotoGP heimsmeistaratitilinn en Spánverjar hafa verið mjög sterki í þessari keppni undanfarin ár.Nicky HaydenVísir/Getty Aðrar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira
Nicky Hayden, fyrrum heimsmeistari á MotoGP mótaröðinni, lést í dag af sárum sínum fimm dögum eftir að hann lenti í hjólreiðaslysi á strandvegi nálægt Rimini á Ítalíu. Bandaríkjamaðurinn lenti því því að bíll keyrði á hann þegar hann var út að hjóla 17. maí síðastliðinn. Upptökur af slysinu sýndu að Hayden stoppaði ekki við stöðvunarskyldu og það leit út fyrir að hann var með einbeitinguna á iPodanum sínum en ekki á umferðinni í kringum sig. Nicky Hayden varð meðal annars fyrir miklum heilaskaða í slysinu og hann var búinn að vera í gjörgæslu síðan á Maurizio Bufalini sjúkrahúsinu í Cesena á Ítalíu. Hann tapaði baráttunni fyrir lífi sínu í dag. Nicky Hayden bar 35 ára gamall og var enn að keppa á mótorhjóli. Síðast mótið hans var 14. maí síðastliðinn þar sem hann endaði í tólfta sæti. Hayden er í þrettánda sæti í baráttunni um heimsbikarinn í ár. Hayden vann sinn eina heimsmeistaratitil árið 2006 er hann hafði betur á móti hinum margfalda heimsmeistara Valentino Rossi. Hayden endaði þá fimm ára sigurgöngu Rossi. Enginn Bandaríkjamaður hefur síðan náð að endurtaka leikinn og vinna MotoGP heimsmeistaratitilinn en Spánverjar hafa verið mjög sterki í þessari keppni undanfarin ár.Nicky HaydenVísir/Getty
Aðrar íþróttir Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Körfubolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Leikdagur í Innbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla „Þetta er mjög ljúft“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Sjá meira