Aflýsa tónleikum vegna veikinda Jökuls Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. júní 2017 18:28 Jökull á sviði með Kaleo fyrr á árinu. vísir/getty Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem fara áttu fram í sumar víðs vegar um heiminn vegna veikinda Jökuls Júlíussonar, söngvara sveitarinnar. Þá er búið að fresta þremur tónleikum til viðbótar en þetta er gert samkvæmt læknisráði og til að minnka álag en á Facebook-síðu hljómsveitarinnar segir að greining læknisins á veikindum Jökuls hafi verið ófyrirséð. Tónleikarnir sem sveitin hefur aflýst áttu að fara fram á tímabilinu 28. júní til 20. ágúst, meðal annars á tónlistarhátíðinni Rock Werchter í Hollandi,í Orlando í Bandaríkjunum, í París í Frakklandi og í Tókýó í Japan. Álag og streita vegna stanslausra tónleikaferðalaga líklega ástæða veikindanna„Það sem ég get sagt er að ég hef það gott,“ segir Jökull í samtali við Vísi aðspurður um veikindi sín. Hann kveðst hafa verið í rannsóknum hjá lækni en að líklega megi rekja þetta til álags og streitu vegna stanslausra tónleikaferðalaga undanfarin ár. „Við höfum verið að spila um 300 daga á ári síðustu ár og því lítill tími til að hvílast,“ segir Jökull. Hljómsveitin mun spila eins mikið og mögulegt er í sumar. „Svo erum við með okkar „Kaleo Express“-túr í haust um allan heim svo það er nóg framundan. Ég er líka á fullu að einbeita mér að því að klára nýja tónlist fyrir næstu plötu. Svo gefst vonandi tækifæri til að koma eitthvað meira heim til Íslands í sumar og hlaða batteríin,“ segir Jökull. Kaleo nýtur mikilla vinsælda um allan heim og plata þeirra A/B hefur selst afar vel. Þeir komu meðal annars fram á Coachella-tónlistarhátíðinni í Kaliforníu í apríl og þá voru þeir valdir besta nýja rokkhljómsveitin síðasta árs af Billboard.Uppfært klukkan 19:40. Kaleo Tengdar fréttir Kaleo sett á fóninn í Dallas þegar Dirk skoraði 30.000 stigið | Myndband Jökull og félagar ómuðu í hátalarakerfinu í Dallas þegar Dirk Nowitzki skrifaði sig á aðra blaðsíðu í sögubók NBA-deildarinnar. 8. mars 2017 11:45 Jökull í Kaleo stríddi James Corden og kom fram í íslensku landsliðstreyjunni Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. 26. apríl 2017 11:15 Sjáðu Kaleo fara á kostum á Coachella Íslenska hljómsveitin Kaleo steig á stökk á Coachella hátíðinni í Kaliforníu á laugardagskvöldið. 18. apríl 2017 10:30 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Hljómsveitin Kaleo hefur aflýst átta tónleikum sem fara áttu fram í sumar víðs vegar um heiminn vegna veikinda Jökuls Júlíussonar, söngvara sveitarinnar. Þá er búið að fresta þremur tónleikum til viðbótar en þetta er gert samkvæmt læknisráði og til að minnka álag en á Facebook-síðu hljómsveitarinnar segir að greining læknisins á veikindum Jökuls hafi verið ófyrirséð. Tónleikarnir sem sveitin hefur aflýst áttu að fara fram á tímabilinu 28. júní til 20. ágúst, meðal annars á tónlistarhátíðinni Rock Werchter í Hollandi,í Orlando í Bandaríkjunum, í París í Frakklandi og í Tókýó í Japan. Álag og streita vegna stanslausra tónleikaferðalaga líklega ástæða veikindanna„Það sem ég get sagt er að ég hef það gott,“ segir Jökull í samtali við Vísi aðspurður um veikindi sín. Hann kveðst hafa verið í rannsóknum hjá lækni en að líklega megi rekja þetta til álags og streitu vegna stanslausra tónleikaferðalaga undanfarin ár. „Við höfum verið að spila um 300 daga á ári síðustu ár og því lítill tími til að hvílast,“ segir Jökull. Hljómsveitin mun spila eins mikið og mögulegt er í sumar. „Svo erum við með okkar „Kaleo Express“-túr í haust um allan heim svo það er nóg framundan. Ég er líka á fullu að einbeita mér að því að klára nýja tónlist fyrir næstu plötu. Svo gefst vonandi tækifæri til að koma eitthvað meira heim til Íslands í sumar og hlaða batteríin,“ segir Jökull. Kaleo nýtur mikilla vinsælda um allan heim og plata þeirra A/B hefur selst afar vel. Þeir komu meðal annars fram á Coachella-tónlistarhátíðinni í Kaliforníu í apríl og þá voru þeir valdir besta nýja rokkhljómsveitin síðasta árs af Billboard.Uppfært klukkan 19:40.
Kaleo Tengdar fréttir Kaleo sett á fóninn í Dallas þegar Dirk skoraði 30.000 stigið | Myndband Jökull og félagar ómuðu í hátalarakerfinu í Dallas þegar Dirk Nowitzki skrifaði sig á aðra blaðsíðu í sögubók NBA-deildarinnar. 8. mars 2017 11:45 Jökull í Kaleo stríddi James Corden og kom fram í íslensku landsliðstreyjunni Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. 26. apríl 2017 11:15 Sjáðu Kaleo fara á kostum á Coachella Íslenska hljómsveitin Kaleo steig á stökk á Coachella hátíðinni í Kaliforníu á laugardagskvöldið. 18. apríl 2017 10:30 Mest lesið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Kláraðu allar jólagjafirnar á einu bretti Lífið samstarf Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Einstakur garður í Mosfellsbænum Lífið Fleiri fréttir Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Sjá meira
Kaleo sett á fóninn í Dallas þegar Dirk skoraði 30.000 stigið | Myndband Jökull og félagar ómuðu í hátalarakerfinu í Dallas þegar Dirk Nowitzki skrifaði sig á aðra blaðsíðu í sögubók NBA-deildarinnar. 8. mars 2017 11:45
Jökull í Kaleo stríddi James Corden og kom fram í íslensku landsliðstreyjunni Íslenska hljómsveitin Kaleo flutti lagið No Good í spjallþætti James Corden í gær og gerðu þeir það óaðfinnanlega eins og vanalega. 26. apríl 2017 11:15
Sjáðu Kaleo fara á kostum á Coachella Íslenska hljómsveitin Kaleo steig á stökk á Coachella hátíðinni í Kaliforníu á laugardagskvöldið. 18. apríl 2017 10:30