Vettel gæti fengið harðari refsingu eftir áreksturinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. júní 2017 12:00 Alþjóðakappaksturssambandið, FIA, gæti veitt Sebastian Vettell refsingu eftir að hann keyrði utan í Lewis Hamilton í Formúlu 1 í Aserbaísjan um helgina. Málið er nú til skoðunar hjá sambandinu sem mun funda á mánudag. Niðurstaða verður komin fyrir austurríska kappaksturinn sem fram fer helgina á eftir. Sjá einnig: Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Vettel ók utan í bíl Hamilton eftir að honum fannst sá Bretinn hægja óþarflega mikið á sér en öryggisbíll var þá á brautinni. FIA mun þó ekki taka ökulag Hamilton til skoðunar og dómarar keppninnar um helgina töldu ekki að ökulag Hamilton hafi verið refsivert. Sjá einnig: Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Dómararnir ákváðu í keppninni að beita Vettel næstþyngstu refsingu sem hægt er, að láta Þjóðverjann stöðva í tíu sekúndur á þjónustusvæðinu. Þyngsta mögulega refsing hefði verið að dæma hann úr keppni. Vettel náði þrátt fyrir það að koma á undan Hamtilton í mark og jók hann þar með forystuna á hann í baráttu þeirra um heimsmeistaratitilinn. Hamilton þurfti sjálfur að koma inn á viðgerðarsvæðið þar sem að höfuðvörn hans hafði losnað. Líklegt er að Hamilton hefði annars unnið kappaksturinn en Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Daniel Ricciardo vann allt að því handahófskennda Formúlu 1 keppni í Bakú um helgina. Keppnina var ein sú mest spennandi síðan í Kanada 2011. 28. júní 2017 21:30 Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. 25. júní 2017 15:09 Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15 Ricciardo: Ég trúi ekki að ég hafi unnið frá tíunda sæti Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark í dramatískri Formúlu 1 keppni í Bakú í dag. Hann vann þar með sína fimmtu keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. júní 2017 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Alþjóðakappaksturssambandið, FIA, gæti veitt Sebastian Vettell refsingu eftir að hann keyrði utan í Lewis Hamilton í Formúlu 1 í Aserbaísjan um helgina. Málið er nú til skoðunar hjá sambandinu sem mun funda á mánudag. Niðurstaða verður komin fyrir austurríska kappaksturinn sem fram fer helgina á eftir. Sjá einnig: Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Vettel ók utan í bíl Hamilton eftir að honum fannst sá Bretinn hægja óþarflega mikið á sér en öryggisbíll var þá á brautinni. FIA mun þó ekki taka ökulag Hamilton til skoðunar og dómarar keppninnar um helgina töldu ekki að ökulag Hamilton hafi verið refsivert. Sjá einnig: Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Dómararnir ákváðu í keppninni að beita Vettel næstþyngstu refsingu sem hægt er, að láta Þjóðverjann stöðva í tíu sekúndur á þjónustusvæðinu. Þyngsta mögulega refsing hefði verið að dæma hann úr keppni. Vettel náði þrátt fyrir það að koma á undan Hamtilton í mark og jók hann þar með forystuna á hann í baráttu þeirra um heimsmeistaratitilinn. Hamilton þurfti sjálfur að koma inn á viðgerðarsvæðið þar sem að höfuðvörn hans hafði losnað. Líklegt er að Hamilton hefði annars unnið kappaksturinn en Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Daniel Ricciardo vann allt að því handahófskennda Formúlu 1 keppni í Bakú um helgina. Keppnina var ein sú mest spennandi síðan í Kanada 2011. 28. júní 2017 21:30 Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45 Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. 25. júní 2017 15:09 Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15 Ricciardo: Ég trúi ekki að ég hafi unnið frá tíunda sæti Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark í dramatískri Formúlu 1 keppni í Bakú í dag. Hann vann þar með sína fimmtu keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. júní 2017 18:30 Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Uppgjörið: Höttur - KR 85-88 | Lipur sókn skilaði KR sigri á Hetti Körfubolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Körfubolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Leik lokið: ÍR - Valur 84-83 | Dramatískur sigur nýliðanna Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Bílskúrinn: Blóðheitir í Bakú Daniel Ricciardo vann allt að því handahófskennda Formúlu 1 keppni í Bakú um helgina. Keppnina var ein sú mest spennandi síðan í Kanada 2011. 28. júní 2017 21:30
Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni. 25. júní 2017 14:45
Daniel Ricciardo vann ótrúlega keppni í Bakú Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark á Red Bull bílnum í Formúlu 1 keppninni í Bakú. Valtteri Bottas varð annar á Mercedes og Lance Stroll varð þriðji á Williams. 25. júní 2017 15:09
Allt í bál og brand í Bakú | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu atvikin í magnaðri Formúlu 1 keppni í Bakú. Sjáðu uppgjörsþáttinn. 25. júní 2017 21:15
Ricciardo: Ég trúi ekki að ég hafi unnið frá tíunda sæti Daniel Ricciardo kom fyrstur í mark í dramatískri Formúlu 1 keppni í Bakú í dag. Hann vann þar með sína fimmtu keppni. Hver sagði hvað eftir keppnina? 25. júní 2017 18:30