Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour