Áhersla á mittið hjá Dior Ritstjórn skrifar 3. júlí 2017 22:30 Glamour/Getty Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir. Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour
Ferðalög, kort og landkönnuðir voru innblástur Maria Grazia Chiuri fyrir Dior á hátískuvikunni sem stendur nú yfir í París. Efnavalið þykir fremur óvenjulegt fyrir hátískulínu, en hún valdi mikið af þyngri efnum eins og ull og velúr. Hins vegar vildi Maria fjölbreytni í þessa línu, sem þykir bæði falleg og klæðileg. Áhersla var lögð á mittið, og notaði hún belti bæði yfir þykkar kápur og þunna kjóla. Einnig var mikið um gráa litinn eins og svo oft hjá Dior, en Christian Dior sjálfur var mjög hrifinn af litnum. Glæsileg lína hjá Dior sem oft áður, en Dior fagnar 70 ára afmæli um þessar mundir.
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Varalitur um hálsinn Glamour Leikararnir úr Stranger Things mættir á rauða dregilinn á Emmy-hátíðinni Glamour Gwyneth Paltrow trúlofuð Glamour Sumarlegt í garðpartý hjá Stellu Glamour