Íslendingar verða í miklum meirihluta í stúkunni á morgun Kolbeinn Tumi Daðason í Tilburg skrifar 17. júlí 2017 18:51 Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, á von á hátt í þrjú þúsund Íslendingum á leikinn gegn Frökkum á morgun. Vísir Allt bendir til þess að Íslendingar verði í meirihluta í stúkunni í Tilburg á morgun þar sem stelpurnar okkar mæta Frökkum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í knattspyrnu. Um 4700 miðar hafa verið seldir á leikinn á morgun en það eru fleiri áhorfendur en voru á öllum þremur leikjum Íslands í riðlakeppninni á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, var á undirbúningsfundi fyrir leikinn á keppnisleikvanginum í Tilburg í dag. „Við eigum von á hátt í þrjú þúsund Íslendingum á leikinn á morgun,“ segir Guðrún Inga í samtali við fréttastofu. „Þannig að við munum eiga stúkuna á morgun. Hún verður bara blá,“ segir varaformaðurinn en hitað verður upp fyrir leikinn á morgun á sérstöku fan-zone-i þar sem íslenskir listamann koma fram. Svæðið verður opið frá klukkan 13 og fram að leik en klukkan 17:30 byrja íslenskir listamann að troða upp. Glowie, Amabadama og Emmsjé Gauti. „Svo verður skrúðganga hingað upp á völl. Það verður mikið þetta verður mikill gleðidagur.“ Varaformaðurinn á von á íslenskum sigri. „Að sjálfsögðu. Við erum hér til að gera okkar allra besta og vonandi fáum við einhver stig á morgun.“Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Allt bendir til þess að Íslendingar verði í meirihluta í stúkunni í Tilburg á morgun þar sem stelpurnar okkar mæta Frökkum í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu í knattspyrnu. Um 4700 miðar hafa verið seldir á leikinn á morgun en það eru fleiri áhorfendur en voru á öllum þremur leikjum Íslands í riðlakeppninni á EM í Svíþjóð fyrir fjórum árum. Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður KSÍ, var á undirbúningsfundi fyrir leikinn á keppnisleikvanginum í Tilburg í dag. „Við eigum von á hátt í þrjú þúsund Íslendingum á leikinn á morgun,“ segir Guðrún Inga í samtali við fréttastofu. „Þannig að við munum eiga stúkuna á morgun. Hún verður bara blá,“ segir varaformaðurinn en hitað verður upp fyrir leikinn á morgun á sérstöku fan-zone-i þar sem íslenskir listamann koma fram. Svæðið verður opið frá klukkan 13 og fram að leik en klukkan 17:30 byrja íslenskir listamann að troða upp. Glowie, Amabadama og Emmsjé Gauti. „Svo verður skrúðganga hingað upp á völl. Það verður mikið þetta verður mikill gleðidagur.“ Varaformaðurinn á von á íslenskum sigri. „Að sjálfsögðu. Við erum hér til að gera okkar allra besta og vonandi fáum við einhver stig á morgun.“Ekki missa af neinu tengdu stelpunum okkar á EM 2017 í Hollandi. Íþróttadeild 365 er með öflugt teymi fréttamanna á mótinu og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af íslenska liðinu. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira