Íslenska Poldark-stjarnan Heiða Reed trúlofuð Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. júlí 2017 16:07 Heiða fer með hlutverk Elizabeth Poldark í samnefndum þáttum. Vísir/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, sem á alþjóðavísu er þekkt undir nafninu Heida Reed, er trúlofuð kærasta sínum til eins árs, Sam Ritzenberg. Heiða, sem fer með eitt aðalhlutverka þáttaraðarinnar Poldark, tilkynnti um trúlofunina á Instagram-síðu sinni á sunnudag. Hún deildi mynd af Ritzenberg, sem snýr baki í myndavélina, og skrifaði við hana: „Þetta er unnusti minn. Ég sagði honum að hann mætti kalla mig Beyoncé.“ Þar vísar Heiða, sem fagnaði nýlega 29 ára afmæli sínu, líklega í hið ódauðlega textabrot úr laginu Single Ladies, sem téð Beyoncé syngur: „If you liked it, then you should have put a ring on it.“ Textabrotið ber með sér vinsamleg tilmæli um að ef kærastanum líki kærastan – þá skuli hann reiða fram trúlofunarhringinn. Heiða fer með hlutverk Elizabeth Poldark í samnefndum þáttum en sýningar á þeim hófust árið 2015. Hún hefur verið búsett í London í nokkur ár vegna starfs síns en eyðir nú æ meiri tíma í Los Angeles, þar sem unnustinn er til heimilis. That's my fiancé. I told him he could call me Beyoncé. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 8, 2017 at 11:02am PDTHér fyrir neðan má síðan sjá aðra mynd af skötuhjúunum af Instagram-reikningi Heiðu en hún er tekin er í San Francisco. San Francisco A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 11, 2017 at 3:14pm PDT Tengdar fréttir Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu 15. febrúar 2016 15:00 Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Leikkonan var stórglæsileg á fremsta bekk á tveimur tískusýningum sama daginn. 19. september 2016 22:30 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir, sem á alþjóðavísu er þekkt undir nafninu Heida Reed, er trúlofuð kærasta sínum til eins árs, Sam Ritzenberg. Heiða, sem fer með eitt aðalhlutverka þáttaraðarinnar Poldark, tilkynnti um trúlofunina á Instagram-síðu sinni á sunnudag. Hún deildi mynd af Ritzenberg, sem snýr baki í myndavélina, og skrifaði við hana: „Þetta er unnusti minn. Ég sagði honum að hann mætti kalla mig Beyoncé.“ Þar vísar Heiða, sem fagnaði nýlega 29 ára afmæli sínu, líklega í hið ódauðlega textabrot úr laginu Single Ladies, sem téð Beyoncé syngur: „If you liked it, then you should have put a ring on it.“ Textabrotið ber með sér vinsamleg tilmæli um að ef kærastanum líki kærastan – þá skuli hann reiða fram trúlofunarhringinn. Heiða fer með hlutverk Elizabeth Poldark í samnefndum þáttum en sýningar á þeim hófust árið 2015. Hún hefur verið búsett í London í nokkur ár vegna starfs síns en eyðir nú æ meiri tíma í Los Angeles, þar sem unnustinn er til heimilis. That's my fiancé. I told him he could call me Beyoncé. A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 8, 2017 at 11:02am PDTHér fyrir neðan má síðan sjá aðra mynd af skötuhjúunum af Instagram-reikningi Heiðu en hún er tekin er í San Francisco. San Francisco A post shared by Heida Reed (@heida.reed) on Jul 11, 2017 at 3:14pm PDT
Tengdar fréttir Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu 15. febrúar 2016 15:00 Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Leikkonan var stórglæsileg á fremsta bekk á tveimur tískusýningum sama daginn. 19. september 2016 22:30 Mest lesið Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Lífið „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Lífið Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Lífið „Ekki gera mér þetta“ Lífið Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Lífið Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Lífið Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Lífið Gellur tóku yfir Gamla bíó Lífið Hópkaup hefur sparað þjóðinni 4,5 milljarða Lífið samstarf Auðir og ógildir með kosningakaffi Lífið Fleiri fréttir „Án okkar verður ekki til miðjustjórn“ Auðir og ógildir með kosningakaffi Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Kosningavökur flokkanna: Pílustaðir, hótel og kirkjur Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Myndir: Svona var baksviðs á kappræðum leiðtoganna Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár „Ekki gera mér þetta“ „Ég hef ekki verið svona hot síðan ég var unghommi“ Gellur tóku yfir Gamla bíó Hélt að hann væri George Clooney Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Einstakur garður í Mosfellsbænum Leggja undir sig spinningshjólin og upphífingarstangirnar á tónleikunum Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Húðrútína Birtu Abiba Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Sjá meira
Heiða bar af á rauða dreglinum Rauður var áberandi á rauða dreglinum á BAFTA, en okkar kona bar af í svörtu 15. febrúar 2016 15:00
Heiða Rún vekur athygli á tískuvikunni í London Leikkonan var stórglæsileg á fremsta bekk á tveimur tískusýningum sama daginn. 19. september 2016 22:30