Stelpurnar æfðu í Laugardalnum þegar vika er í fyrsta leik | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júlí 2017 14:30 Elín Metta Jensen, framherji Vals, teygir á fyrir æfingu liðsins í Laugardalnum í dag. vísir/vilhelm Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í hádeginu í dag þegar nú er vika í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Ísland mætir stórliði Frakklands í Tilburg eftir sjö daga en Frakkar eru til alls líklegir á mótinu. Rakel Hönnudóttir er sú eina sem á við einhver meiðsli að stríða en annars var létt yfir stelpunum á æfingu í dag. Tíu þeirra þurftu að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfingin hófst í sólinni á Laugardalsvellinum. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður sambandsins, voru bæði mætt á æfinguna í dag og þá fylgdist Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, með gangi mála úr stúkunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í dag og tók myndir á æfingunni sem sjá má hér fyrir neðan.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var með sólgleraugun í Dalnum í dag.vísir/vilhelmSkokkhringurinn er alltaf mikilvægur.vísir/vilhelmHáar hnélyftur, algjör klassíker.vísir/vilhelmHarpa Þorsteinsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir taka á því og Freyr og Ásmundur fylgjast með.vísir/vilhelmAðeins að slaka á áður en herlegheitin byrja.vísir/vilhelmStelpurnar halda á lofti á meðan vallarstjórinn snappar.vísir/vilhelmFormaðurinn mætti í sumardressinu.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, færði skrifstofu sína út í stúku og fylgdist með æfingu stelpnanna en hann er njósnari fyrir Frey.vísir/vilhelm EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira
Stelpurnar okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta æfðu á Laugardalsvelli í hádeginu í dag þegar nú er vika í fyrsta leik liðsins á EM 2017. Ísland mætir stórliði Frakklands í Tilburg eftir sjö daga en Frakkar eru til alls líklegir á mótinu. Rakel Hönnudóttir er sú eina sem á við einhver meiðsli að stríða en annars var létt yfir stelpunum á æfingu í dag. Tíu þeirra þurftu að sinna fjölmiðlum í hálftíma áður en æfingin hófst í sólinni á Laugardalsvellinum. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, og Guðrún Inga Sívertsen, varaformaður sambandsins, voru bæði mætt á æfinguna í dag og þá fylgdist Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, með gangi mála úr stúkunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalnum í dag og tók myndir á æfingunni sem sjá má hér fyrir neðan.Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var með sólgleraugun í Dalnum í dag.vísir/vilhelmSkokkhringurinn er alltaf mikilvægur.vísir/vilhelmHáar hnélyftur, algjör klassíker.vísir/vilhelmHarpa Þorsteinsdóttir og Fanndís Friðriksdóttir taka á því og Freyr og Ásmundur fylgjast með.vísir/vilhelmAðeins að slaka á áður en herlegheitin byrja.vísir/vilhelmStelpurnar halda á lofti á meðan vallarstjórinn snappar.vísir/vilhelmFormaðurinn mætti í sumardressinu.vísir/vilhelmHeimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla, færði skrifstofu sína út í stúku og fylgdist með æfingu stelpnanna en hann er njósnari fyrir Frey.vísir/vilhelm
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Í beinni: Holland - Ísland | Fyrsti leikur stelpnanna á EM Handbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Fleiri fréttir Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Hummels kom Rómverjum til bjargar Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Sjá meira