Eldflaugartilraunin ekki jafn vel heppnuð og Norður-Kóreumenn vilja vera láta Samúel Karl Ólason skrifar 11. júlí 2017 11:39 Þann fjórða júlí var langdrægri eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu og flaug hún í 2.802 kílómetra hæða og 933 kílómetra vegalengd í 39 mínútur. Vísir/AFP Suður-Kóreumenn segir tilraun nágranna sinna í norðri ekki með langdræga eldflaug ekki hafa heppnast eins og stjórnvöld Norður-Kóreu vilja láta. Þann fjórða júlí var langdrægri eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu og flaug hún í 2.802 kílómetra hæða og 933 kílómetra vegalengd í 39 mínútur. Mögulega gæti slík eldflaug borið kjarnorkuvopn að ströndum Bandaríkjanna. Leyniþjónusta Suður-Kóreu segir að eldflaugin hafi og geti ekki snúið aftur í andrúmsloftið, eins og kjarnorkuflaugar þurfa að gera til að koma kjarnorkusprengjum til skotmarka sinna. Samkvæmt frétt Yonhap fréttaveitunnar frá Suður-Kóreu komst leyniþjónustan að þeirri niðurstöðu að Norður-Kórea byggi ekki yfir þeirri tækni að framkvæma það sem kallað er á ensku „re-entry“. Það snýr að því þegar langdrægum kjarnorkuflaugum er skotið á loft bera þær vopn sín upp úr gufuhvolfinu. Vopnin þurfa svo að þola álagið við það að koma aftur inn í gufuhvolfið og að hitta skotmörk sín. Sú tækni er ekki til staðar í Norður-Kóreu, samkvæmt leyniþjónustu Suður-Kóreu.Kínverjar þreyttir á ásökunum um aðgerðaleysi Yfirvöld í Kína virðast nú nokkuð þeytt á ásökunum um aðgerðaleysi frá Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ítrekað kallað eftir því að Kína geri meira til að draga úr vilja Norður-Kóreumanna til að koma upp kjarnorkuvopnum og langdrægum eldflaugum til að bera þau. Japan og önnur ríki hafa einnig kallað eftir aðgerðum frá Kína, sem er eini bandamaður Norður-Kóreu og helsti viðskiptavinur þeirra. Bandaríkin hafa gripið til einhliða aðgerða og beitt kínverska einstaklinga og fyrirtæki sem átt hafa í viðskiptum við Norður-Kóreu þvingunum. Þá hefur Trump skammast yfir því á Twitter að Kína geri ekki nóg til þess að stöðva Norður-Kóreu.Til marks um skilningsleysi Talsmaður utanríkisráðuneytis Kína sagði í morgun að það væri ekki Kína sem væri að auka spennu á svæðinu og að lausnina að vandanum væri ekki að finna þar í landi. Án þess að nefna nöfn sagði Geng Shuang að „ákveðið fólk“ hefði verið að ýkja áhrif Kína á Norður-Kóreu. Hann sagði það annað hvort til marks um skilningsleysi á málefninu eða verið væri að reyna að koma ábyrgðinni yfir á Kína. Shuang sagði einnig að allir þyrftu að leggjast á eitt og gera málamiðlanir. Norður-Kórea Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Suður-Kóreumenn segir tilraun nágranna sinna í norðri ekki með langdræga eldflaug ekki hafa heppnast eins og stjórnvöld Norður-Kóreu vilja láta. Þann fjórða júlí var langdrægri eldflaug skotið á loft frá Norður-Kóreu og flaug hún í 2.802 kílómetra hæða og 933 kílómetra vegalengd í 39 mínútur. Mögulega gæti slík eldflaug borið kjarnorkuvopn að ströndum Bandaríkjanna. Leyniþjónusta Suður-Kóreu segir að eldflaugin hafi og geti ekki snúið aftur í andrúmsloftið, eins og kjarnorkuflaugar þurfa að gera til að koma kjarnorkusprengjum til skotmarka sinna. Samkvæmt frétt Yonhap fréttaveitunnar frá Suður-Kóreu komst leyniþjónustan að þeirri niðurstöðu að Norður-Kórea byggi ekki yfir þeirri tækni að framkvæma það sem kallað er á ensku „re-entry“. Það snýr að því þegar langdrægum kjarnorkuflaugum er skotið á loft bera þær vopn sín upp úr gufuhvolfinu. Vopnin þurfa svo að þola álagið við það að koma aftur inn í gufuhvolfið og að hitta skotmörk sín. Sú tækni er ekki til staðar í Norður-Kóreu, samkvæmt leyniþjónustu Suður-Kóreu.Kínverjar þreyttir á ásökunum um aðgerðaleysi Yfirvöld í Kína virðast nú nokkuð þeytt á ásökunum um aðgerðaleysi frá Bandaríkjunum. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur ítrekað kallað eftir því að Kína geri meira til að draga úr vilja Norður-Kóreumanna til að koma upp kjarnorkuvopnum og langdrægum eldflaugum til að bera þau. Japan og önnur ríki hafa einnig kallað eftir aðgerðum frá Kína, sem er eini bandamaður Norður-Kóreu og helsti viðskiptavinur þeirra. Bandaríkin hafa gripið til einhliða aðgerða og beitt kínverska einstaklinga og fyrirtæki sem átt hafa í viðskiptum við Norður-Kóreu þvingunum. Þá hefur Trump skammast yfir því á Twitter að Kína geri ekki nóg til þess að stöðva Norður-Kóreu.Til marks um skilningsleysi Talsmaður utanríkisráðuneytis Kína sagði í morgun að það væri ekki Kína sem væri að auka spennu á svæðinu og að lausnina að vandanum væri ekki að finna þar í landi. Án þess að nefna nöfn sagði Geng Shuang að „ákveðið fólk“ hefði verið að ýkja áhrif Kína á Norður-Kóreu. Hann sagði það annað hvort til marks um skilningsleysi á málefninu eða verið væri að reyna að koma ábyrgðinni yfir á Kína. Shuang sagði einnig að allir þyrftu að leggjast á eitt og gera málamiðlanir.
Norður-Kórea Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira