Sunna: Vonandi fæ ég titilbardaga á næsta ári Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. júlí 2017 19:30 Sunna í búrinu í Kansas. mynd/mjölnir.is/sóllilja baltasarsdóttir Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir er komin heim eftir enn eina frægðarförina til Kansas City. Að þessu sinni vann hún hina bandarísku Kelly D'Angelo. Þetta var þriðji atvinnumannabardagi Sunnu hjá Invicta-bardagasambandinu og hún hefur unnið alla bardagana sína. Síðustu tveir bardagar hennar hafa verið valdir bardagi kvöldsins. Þegar Sunna kom heim var hún með hægri höndina í spelku. „Ég hef svolítið verið að níðast á henni. Í síðasta bardaga vafði ég ekki hendurnar á mér áður en ég fór inn í búrið. Höndin fór svolítið illa út af því,“ segir Sunna en Gunnar Nelson hefur einnig barist óvafinn í síðustu bardögum. „Maður er að kýla fast í þunnum hönskum. Ég vafði hendurnar núna en höndin hafði verið slæm í undirbúningnum. Ég fór í röntgen áður en ég fór út og fékk grænt ljós á að keppa. Höndin var sem sagt ekki brotin.“ Með hverjum sigrinum taka fleiri eftir Sunnu sem stefnir á að komast í UFC. Hvað tekur núna við? „Nú ætla ég aðeins að lenda og njóta með fjölskyldu og vinum. Í ágúst fer ég að æfa aftur. Vinna með sprengikraft og styrk,“ segir Sunna en hvenær telur hún sig eiga möguleika á titilbardaga hjá Invicta? „Vonandi fæ ég tækifæri til þess á næsta ári. Það er draumurinn. Ég hef verið að stimpla mig inn hjá þeim og sýna þeim að ég eigi heima með þeim bestu. Vonandi sér Invicta að ég á erindi en ég þarf kannski að taka einn til þrjá bardaga áður Svo getur allt gerst. Ef það er titilbardagi og þau vilja fá mig þá er ég tilbúin í slaginn.“ MMA Tengdar fréttir Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Frábær frammistaða hjá Sunnu gegn Kelly D'Angelo. 16. júlí 2017 01:15 Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00 Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17. júlí 2017 07:00 Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16. júlí 2017 21:09 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Í beinni: Stjarnan - Þór Þ. | Leikið á kjördegi Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Sjá meira
Sunna „Tsunami“ Davíðsdóttir er komin heim eftir enn eina frægðarförina til Kansas City. Að þessu sinni vann hún hina bandarísku Kelly D'Angelo. Þetta var þriðji atvinnumannabardagi Sunnu hjá Invicta-bardagasambandinu og hún hefur unnið alla bardagana sína. Síðustu tveir bardagar hennar hafa verið valdir bardagi kvöldsins. Þegar Sunna kom heim var hún með hægri höndina í spelku. „Ég hef svolítið verið að níðast á henni. Í síðasta bardaga vafði ég ekki hendurnar á mér áður en ég fór inn í búrið. Höndin fór svolítið illa út af því,“ segir Sunna en Gunnar Nelson hefur einnig barist óvafinn í síðustu bardögum. „Maður er að kýla fast í þunnum hönskum. Ég vafði hendurnar núna en höndin hafði verið slæm í undirbúningnum. Ég fór í röntgen áður en ég fór út og fékk grænt ljós á að keppa. Höndin var sem sagt ekki brotin.“ Með hverjum sigrinum taka fleiri eftir Sunnu sem stefnir á að komast í UFC. Hvað tekur núna við? „Nú ætla ég aðeins að lenda og njóta með fjölskyldu og vinum. Í ágúst fer ég að æfa aftur. Vinna með sprengikraft og styrk,“ segir Sunna en hvenær telur hún sig eiga möguleika á titilbardaga hjá Invicta? „Vonandi fæ ég tækifæri til þess á næsta ári. Það er draumurinn. Ég hef verið að stimpla mig inn hjá þeim og sýna þeim að ég eigi heima með þeim bestu. Vonandi sér Invicta að ég á erindi en ég þarf kannski að taka einn til þrjá bardaga áður Svo getur allt gerst. Ef það er titilbardagi og þau vilja fá mig þá er ég tilbúin í slaginn.“
MMA Tengdar fréttir Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Frábær frammistaða hjá Sunnu gegn Kelly D'Angelo. 16. júlí 2017 01:15 Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00 Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17. júlí 2017 07:00 Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00 Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16. júlí 2017 21:09 Mest lesið Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Enski boltinn Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Handbolti Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Fótbolti Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Sport Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Handbolti Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ Handbolti Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Fótbolti Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Handbolti Fleiri fréttir Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Í beinni: Stjarnan - Þór Þ. | Leikið á kjördegi Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Guðmundur gæfi Kelleher risa samning: „Hverrar krónu virði og rúmlega það“ Sá fyrsti sem er rekinn í 104 ára sögu Fékk rétt svör við öllu nema um bjórinn Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ á kjördegi Liverpool fékk slæmar fréttir fyrir risaleikinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 109-99 | Tveir reknir úr húsi í hörkuleik Fimm mínútna VAR-dómur en fyrsta útistig Southampton Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Þær norsku geta nánast fagnað eins og Ísland gerði „Við viljum að þetta verði ævintýri“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 96-104 | Mortensen kláraði Keflvíkinga Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Sjá meira
Sunna sendi kveðjur til vina sinna í Glasgow Frábær frammistaða hjá Sunnu gegn Kelly D'Angelo. 16. júlí 2017 01:15
Sunna Rannveig sigraði Kelly D'Angelo Sunna Rannveig Davíðsdóttir vann sinn þriðja bardaga í röð í nótt í Kansas. Sunna sigraði Kelly D'Angelo eftir dómaraákvörðun og átti frábæra frammistöðu. 16. júlí 2017 01:00
Gleymdi að minnast á fótboltastelpurnar í viðtali eftir bardagann Sunna Rannveig Davíðsdóttir gekk inn í búrið í Kansas í íslensku landsliðstreyjunni sem stelpurnar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta færðu henni að gjöf á dögunum. 17. júlí 2017 07:00
Ef dyrnar hjá UFC eru opnar fer ég glöð yfir Sunna Rannveig Davíðsdóttir sigraði Kelly D'Angelo í Kansas á laugardaginn og hefur því unnið alla bardaga sína sem atvinnumaður í MMA. Hún er með markmiðin á hreinu en leyfir sér að njóta augnabliksins. 17. júlí 2017 06:00
Sunna: Þetta er allt á réttri leið Sunna Rannveig Davíðsdóttir hefur unnið alla þrjá bardaga sína sem atvinnumaður. 16. júlí 2017 21:09