Katrín Tanja vann en Sara missti forystuna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2017 18:09 Katrín Tanja í greininni sem hún vann í dag. Mynd/Twitter-síða Crossfit Games Katrín Tanja Davíðsdóttir bar sigur úr býtum í „Strongman's Fear“, áttundu greininni í kvennaflokki á Crossfit-leikunum sem nú standa yfir í Bandaríkjunum. Fyrir sigurinn fær hún þrjú þúsund dollara í sinn hlut, janfvirði 315 þúsund króna. Katrín Tanja kláraði þrautina á 3:55 mínútum og var meira en 20 sekúndum fljótari en næsti keppandi, Tennil Reed-Beuerlin. Annie Mist Þórisdóttir kom svo næst á 4:21 mínútum en með þeim árangri skaust hún upp í þriðja sæti í heildarkeppninni. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, sem leiddi stigakeppnina fyrir þessa grein, varð að sætta sig við tíunda sæti á 5:19 mínútum og er hún dottin niður í fjórða sæti í heildarkeppninni. Það er mikil spenna á toppnum þar sem Beuerlin er á toppnum með 606 stig. Tia-Clair Toomey og Annie Mist koma svo jafnar að stigum í næstu sætum á eftir, með 592 stig. Ragnheiður Sara er svo næst með 584 stig. Katrín Tanja, ríkjandi meistari, er í sjötta sætinu með 576 stig og þokast nær efstu mönnum með sigrinum í síðustu grein. Þuríður Erla Helgadóttir er í 22. sæti í heildarkeppninni en hún hafnaði í 23. sæti í „Strongman's Fear“ á 6:40 mínútum. Björgvin Karl Guðmundsson er enn að berjast um verðlaunasæti í karlaflokki en hann datt úr þriðja sæti í það fimmta eftir síðustu grein, sem hann kláraði á 9:29 mínútum. Ríkjandi meistari, Mathew Fraser, er að rúlla upp stigakeppni karla en hann vann sína aðra grein á leikunum í dag og er nú með tæplega 100 stiga forystu á næsta mann í heildarkeppninni. Beina útsendingu frá keppni dagsins má sjá í fréttinni hér fyrir neðan. CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir bar sigur úr býtum í „Strongman's Fear“, áttundu greininni í kvennaflokki á Crossfit-leikunum sem nú standa yfir í Bandaríkjunum. Fyrir sigurinn fær hún þrjú þúsund dollara í sinn hlut, janfvirði 315 þúsund króna. Katrín Tanja kláraði þrautina á 3:55 mínútum og var meira en 20 sekúndum fljótari en næsti keppandi, Tennil Reed-Beuerlin. Annie Mist Þórisdóttir kom svo næst á 4:21 mínútum en með þeim árangri skaust hún upp í þriðja sæti í heildarkeppninni. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, sem leiddi stigakeppnina fyrir þessa grein, varð að sætta sig við tíunda sæti á 5:19 mínútum og er hún dottin niður í fjórða sæti í heildarkeppninni. Það er mikil spenna á toppnum þar sem Beuerlin er á toppnum með 606 stig. Tia-Clair Toomey og Annie Mist koma svo jafnar að stigum í næstu sætum á eftir, með 592 stig. Ragnheiður Sara er svo næst með 584 stig. Katrín Tanja, ríkjandi meistari, er í sjötta sætinu með 576 stig og þokast nær efstu mönnum með sigrinum í síðustu grein. Þuríður Erla Helgadóttir er í 22. sæti í heildarkeppninni en hún hafnaði í 23. sæti í „Strongman's Fear“ á 6:40 mínútum. Björgvin Karl Guðmundsson er enn að berjast um verðlaunasæti í karlaflokki en hann datt úr þriðja sæti í það fimmta eftir síðustu grein, sem hann kláraði á 9:29 mínútum. Ríkjandi meistari, Mathew Fraser, er að rúlla upp stigakeppni karla en hann vann sína aðra grein á leikunum í dag og er nú með tæplega 100 stiga forystu á næsta mann í heildarkeppninni. Beina útsendingu frá keppni dagsins má sjá í fréttinni hér fyrir neðan.
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Handbolti Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Jenas missir annað starf Fótbolti Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Körfubolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Fleiri fréttir „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Í beinni: Fram - FH | Sjóðheitir Framarar mæta meisturunum Í beinni: ÍR - Valur | Borche snýr aftur Í beinni: Haukar - Njarðvík | Haukar enn í leit að fyrsta sigrinum Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Tvö heitustu lið landsins Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims Bein útsending: Höttur - KR | Höttur frumsýnir tvo nýja leikmenn Sterkt lið Íslands gegn Kanada í kvöld „Þær eru bara hetjur“ Finnskur landsliðsmaður til Keflavíkur Jenas missir annað starf Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Hjólreiðamaður lést á nítján ára afmælisdaginn sinn Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Allt íþróttafólkið sem vill atkvæði á morgun Martin: Ætlaði alltaf að verða ungur faðir eins og pabbi sinn Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum „Stolt af sjálfri mér“ Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla Sjá meira